Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2025 16:22 Viktor Gísli Hallgrímsson varði nítján skot í leiknum enn einn stórleikurinn hjá honum á mótinu. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fimmta sigur í sex leikjum með liðið vann níu marka sigur á Argentínu, 30-21, í þriðja og síðasta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir dapra byrjun komst íslenska liðið í gang og kláraði leikinn nokkuð sannfærandi. Tveir af þeim leikmönnum sem hafa skilað mun minna en búist var við komu í leitirnar í þessum leik. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur með sjö mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson bjó til flest mörk eða tíu. Íslensku strákarnir klikkuðu á fjórum af fyrstu fimm skotum sínum í leiknum og voru undir í upphafi leiks. Snorri Steinn tók leikhlé þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður og íslenska liðið enn undir. Honum tókst þar að kveikja á sínum mönnum sem unnu seinni hluta hálfleiksins 10-4. Einu sinni sem oftar var það Viktor Gísli sem hjálpaði íslenska liðinu að komast yfir slakan sóknarleik. Viktor Gísli varði alls þrettán skot í hálfleiknum eða 57 prósent skota sem komu á hann. Viktor Gísli hefur sýnt mjög góðan stöðugleika á mótinu og fyrir utan þennan skelfilega fyrri hálfleik á móti Króatíu hefur hann varið mjög vel. Skotin urðu alls nítján í þessum leik og næstum því fimmtíu prósent markvarsla. Íslenska liðið fór líka að fá mörk úr hægra horninu sem var ánægjuleg tilbreyting en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum. Hann bætti síðan við fjórum í seinni hálfleik og nýtti sitt vel. Margir fengu að spila í seinni hálfleik og flestir skiluðu ágætum hlutum. Teitur Örn Einarsson fékk alvöru tækifæri og Einar Þorsteinn Ólafsson kom sér á blað. Áhyggjuefnið er frammistaða Þorsteins Leó Gunnarssonar sem klikkaði á öllum þremur skotum sínum í leiknum og tapaði fjórum boltum að auki. HM-sviðið virðist enn vera allt of stórt fyrir hann. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Argentínu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 2. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Janus Daði Smárason 3 5. Teitur Örn Einarsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 4/1 2. Janus Daði Smárason 3 2. Teitur Örn Einarsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (49%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 54:24 2. Teitur Örn Einarsson 43:53 3. Orri Freyr Þorkelsson 42:32 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 42:26 5. Elvar Örn Jónsson 32:27 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 2. Viggó Kristjánsson 5 2. Teitur Örn Einarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Janus Daði Smárason 3 2. JAron Pálmarsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 3. Janus Daði Smárason 6 4. Teitur Örn Einarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Teitur Örn Einarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Janus Daði Smárason 3 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,73 3. Janus Daði Smárason 8,15 4. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 5. Teitur Örn Einarsson 7,09 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,81 2. Teitur Örn Einarsson 6,80 3. Elvar Örn Jónsson 6,61 4. Viggó Kristjánsson 6,31 5. Janus Daði Smárason 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hægra horni 4 úr vinstra horni 2 með langskotum 2 úr vítum 11 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 29% úr langskotum 89% úr gegnumbrotum 100% af línu 80% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Argentína +4 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Argentína +2 - Varin skot markvarða: Ísland +11 Varin víti markvarða: Argentína +1 Misheppnuð skot: Argentína +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Argentína +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Argentína +1 (4-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Eftir dapra byrjun komst íslenska liðið í gang og kláraði leikinn nokkuð sannfærandi. Tveir af þeim leikmönnum sem hafa skilað mun minna en búist var við komu í leitirnar í þessum leik. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur með sjö mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson bjó til flest mörk eða tíu. Íslensku strákarnir klikkuðu á fjórum af fyrstu fimm skotum sínum í leiknum og voru undir í upphafi leiks. Snorri Steinn tók leikhlé þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður og íslenska liðið enn undir. Honum tókst þar að kveikja á sínum mönnum sem unnu seinni hluta hálfleiksins 10-4. Einu sinni sem oftar var það Viktor Gísli sem hjálpaði íslenska liðinu að komast yfir slakan sóknarleik. Viktor Gísli varði alls þrettán skot í hálfleiknum eða 57 prósent skota sem komu á hann. Viktor Gísli hefur sýnt mjög góðan stöðugleika á mótinu og fyrir utan þennan skelfilega fyrri hálfleik á móti Króatíu hefur hann varið mjög vel. Skotin urðu alls nítján í þessum leik og næstum því fimmtíu prósent markvarsla. Íslenska liðið fór líka að fá mörk úr hægra horninu sem var ánægjuleg tilbreyting en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleiknum. Hann bætti síðan við fjórum í seinni hálfleik og nýtti sitt vel. Margir fengu að spila í seinni hálfleik og flestir skiluðu ágætum hlutum. Teitur Örn Einarsson fékk alvöru tækifæri og Einar Þorsteinn Ólafsson kom sér á blað. Áhyggjuefnið er frammistaða Þorsteins Leó Gunnarssonar sem klikkaði á öllum þremur skotum sínum í leiknum og tapaði fjórum boltum að auki. HM-sviðið virðist enn vera allt of stórt fyrir hann. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Argentínu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 2. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Janus Daði Smárason 3 5. Teitur Örn Einarsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 4/1 2. Janus Daði Smárason 3 2. Teitur Örn Einarsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (49%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 54:24 2. Teitur Örn Einarsson 43:53 3. Orri Freyr Þorkelsson 42:32 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 42:26 5. Elvar Örn Jónsson 32:27 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 2. Viggó Kristjánsson 5 2. Teitur Örn Einarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Janus Daði Smárason 3 2. JAron Pálmarsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 3. Janus Daði Smárason 6 4. Teitur Örn Einarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Teitur Örn Einarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Janus Daði Smárason 3 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,73 3. Janus Daði Smárason 8,15 4. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 5. Teitur Örn Einarsson 7,09 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,81 2. Teitur Örn Einarsson 6,80 3. Elvar Örn Jónsson 6,61 4. Viggó Kristjánsson 6,31 5. Janus Daði Smárason 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hægra horni 4 úr vinstra horni 2 með langskotum 2 úr vítum 11 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 29% úr langskotum 89% úr gegnumbrotum 100% af línu 80% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Argentína +4 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Argentína +2 - Varin skot markvarða: Ísland +11 Varin víti markvarða: Argentína +1 Misheppnuð skot: Argentína +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Argentína +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Argentína +1 (4-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Argentínu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 7/1 2. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 2. Orri Freyr Þorkelsson 4 5. Janus Daði Smárason 3 5. Teitur Örn Einarsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 4/1 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 4/1 2. Janus Daði Smárason 3 2. Teitur Örn Einarsson 3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 4. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (49%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 0 (0%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 54:24 2. Teitur Örn Einarsson 43:53 3. Orri Freyr Þorkelsson 42:32 4. Óðinn Þór Ríkharðsson 42:26 5. Elvar Örn Jónsson 32:27 - Hver skaut oftast á markið: 1. Óðinn Þór Ríkharðsson 8 2. Viggó Kristjánsson 5 2. Teitur Örn Einarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Janus Daði Smárason 3 6. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 2. Janus Daði Smárason 3 2. JAron Pálmarsson 3 4. Teitur Örn Einarsson 2 4. Einar Þorsteinn Ólafsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 7 3. Janus Daði Smárason 6 4. Teitur Örn Einarsson 5 5. Viggó Kristjánsson 4 5. Orri Freyr Þorkelsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Teitur Örn Einarsson 5 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Janus Daði Smárason 3 3. Einar Þorsteinn Ólafsson 3 5. Ýmir Örn Gíslason 2 5. Viggó Kristjánsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Þorsteinn Leó Gunnarsson 4 2. Elliði Snær Viðarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 1 - Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10,00 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 8,73 3. Janus Daði Smárason 8,15 4. Orri Freyr Þorkelsson 7,45 5. Teitur Örn Einarsson 7,09 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Einar Þorsteinn Ólafsson 7,81 2. Teitur Örn Einarsson 6,80 3. Elvar Örn Jónsson 6,61 4. Viggó Kristjánsson 6,31 5. Janus Daði Smárason 6,24 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með gegnumbrotum 4 af línu 4 úr hægra horni 4 úr vinstra horni 2 með langskotum 2 úr vítum 11 úr hraðaupphlaupum (5 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 29% úr langskotum 89% úr gegnumbrotum 100% af línu 80% úr hornum 67% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Argentína +4 Mörk af línu: Ísland +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Argentína +2 - Varin skot markvarða: Ísland +11 Varin víti markvarða: Argentína +1 Misheppnuð skot: Argentína +11 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Ísland +4 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Argentína +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +1 (5-4) 21. til 30. mínúta: Ísland +5 (7-2) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +4 (7-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Argentína +1 (4-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Lok hálfleikja: Ísland +4 (10-6) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira