Þrjú banaslys í Reynisfjöru á áratug: „Einhver þarf að bera ábyrgð á staðnum“ Þrjú banaslys hafa orðið í Reynisfjöru og nærliggjandi fjörum síðastliðinn áratug. Innlent 9. janúar 2017 19:30
Konan sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru er látin Allt tiltækt lið lögreglu og björgunarsveita á Suðurlandi, auk þyrlu og björgunarskipsins Þórs, var kallað út um klukkan 13 í dag eftir að tilkynnt var um að konan hefði farið í sjóinn. Innlent 9. janúar 2017 18:30
Barn á leikskólaaldri hársbreidd frá því að hafna í sjónum í Reynisfjöru Björgunarsveitarmenn munu standa vaktina fram á kvöld. Innlent 9. janúar 2017 15:47
Öll fjölskyldan fór í sjóinn við Kirkjufjöru Verið er að flytja konu á fimmtugsaldri, sem féll í sjóinn við Kirkjufjöru, á Landspítalann. Innlent 9. janúar 2017 14:46
Manns leitað sem fór í sjóinn við Reynisfjöru Björgunarsveitir ásamt lögreglunni á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að tilkynning barst um mann sem fór í sjóinn við Reynisfjöru. Innlent 9. janúar 2017 13:14
Raufarhólshellir lokaður og læstur Almenningur fær ekki framar að koma inn í hellinn nema að greiða aðgangseyri. Innlent 9. janúar 2017 08:00
Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. Lífið 8. janúar 2017 22:48
Fjórir gistu fangageymslu lögreglunnar Ýmist vegna heimilisofbeldis, líkamsárásar, ölvunar við akstur og ölvunar á almannafæri. Innlent 8. janúar 2017 07:25
Rúta fór út af veginum á Mosfellsheiði Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu urðu lítil meiðsli á fólki Innlent 7. janúar 2017 22:43
Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. Innlent 7. janúar 2017 20:02
Aldrei fleiri ferðamenn komið til Íslands: Spyr hvort fjölgunin sé heppileg vegna álags á náttúruna Framkvæmdastjóri Landverndar hefur áhyggjur af mikilli fjölgun ferðamanna hér á landi síðustu ár. Innlent 6. janúar 2017 12:03
Erfiðar aðstæður við leit á Langjökli í gær 160 björgunarsveitarmenn leituðu tveggja ferðamanna sem höfðu týnst í vélsleðaferð. Innlent 6. janúar 2017 11:02
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. Innlent 6. janúar 2017 08:11
Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt. Innlent 6. janúar 2017 07:00
Airbnb útleiga meira en afhending lykla Tveir félagar með reynslu úr ferðaþjónustunni hafa stofnað fyrirtæki sem býður viðskiptavinum upp á heildarumsjón Airbnb íbúða. Góðar ljósmyndir og lýsing geta skipt sköpum segir annar stofnandinn. Viðskipti innlent 4. janúar 2017 09:00
Ótrúleg mildi að enginn slasaðist þegar bomba sprakk í örtröð við Hallgrímskirkju Rosalegt augnablik sem náðist á myndband. Innlent 2. janúar 2017 14:58
Laugardalslaug stífluð á nýársdag Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum. Innlent 2. janúar 2017 06:00
Þúsundir á Skólavörðuholtinu í áramótagleði Erlendir ferðamenn voru í miklum meirihluta við Hallgrímskirkju í gær. Innlent 1. janúar 2017 20:00
Bálköstur tilbúinn í 90 áramótabrennur um allt land Íslendingar sem og mikill fjöldi ferðamanna mun fá nokkuð fyrir sinn snúð því skilyrði til útiveru verða með besta móti. Innlent 30. desember 2016 18:40
Fjölgun ferðamanna í ár sú mesta frá upphafi mælinga 60 prósent fjölgun erlendra ferðamanna síðustu þrjá mánuði ársins hífir heildarfjölgun upp í nærri 40 prósent yfir árið. Viðskipti innlent 30. desember 2016 18:30
Flugeldasýningin á gamlárskvöld líklega í norðurljósabaði Erlendir ferðamenn ættu að fá eitthvað fyrir peninginn annað kvöld sem og landsmenn allir. Innlent 30. desember 2016 14:26
Aukning ferðamanna hugsanleg skýring á fjölgun útkalla Landhelgisgæslunnar Útköllum flugdeildar Landhelgisgæslunnar hefur fjölgað um að minnsta kosti 62 prósent frá árinu 2011. Innlent 30. desember 2016 13:46
Vinsælustu áfangastaðir Íslendinga árið 2016 Kaupmannahöfn og London tróna á toppnum Viðskipti innlent 30. desember 2016 10:30
Hringtorgasaga túrista á Íslandi dapurleg Engin sérákvæði eru um hringtorg í íslenskum lögum fyrir utan að þar er bannað að leggja. Erlendir ferðamenn kunna lítið á hefðina um að innri akrein eigi réttinn og komu við sögu í 102 árekstrum á fimm árum. Innlent 30. desember 2016 07:00
Rúta valt á Snæfellsnesvegi Þrír farþega voru fluttir á Landspítalann í Fossvogi. Innlent 29. desember 2016 19:23
Ferðamenn fjölmenna á Óperudraugana Óperudraugarnir stíga á svið í Hörpu í þriðja sinn um áramótin. Gissur Páll Gissurarson hefur sungið með þeim í öll skiptin en með honum í þetta sinn verða Valgerður Guðna- dóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Elmar Gilbertsson sem syngur nú með í fyrsta skipti. Menning 29. desember 2016 16:30
Flugfargjöld fara sífellt lækkandi Meðalverð fargjalds í janúar árið 2017 er 20 þúsund krónum lægra en á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 29. desember 2016 13:16
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 29. desember 2016 10:30
Perlan verður að lundabúð: „Mjög dapurlegt að þetta skuli gerast“ "Við héldumst í hendur í gærkvöldi og sungum Heims um ból og kvöddum þannig Perluna.“ segir Perluvinurinn Atli Bollason. Innlent 29. desember 2016 09:15
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent