Reykjavík aldrei vinsælli meðal Bandaríkjamanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 07:49 Bandarískir ferðamenn munu áfram setja svip sinn á Ísland ef marka má tölur Allianz. VÍSIR/VILHELM Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Í úttekt Allianz Global Assistance kemur fram að vinsældir Reykjavíkur hafi aukist mikið í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þannig hafi Reykjavík verið 17 vinsælasti áfangastaðurinn í fyrra og í 28 sæti árið 2015, en er sem fyrr segir í þriðja sæti í ár. Rannsókn Allianz byggir á tölum frá nokkrum vinsælum bókunarsíðum um keyptar ferðir frá bandarískum flugvöllum á tímabilinu 28. maí til 3. september. Allianz rekur vinsældir Reykavíkjur til lægra fargjalds, fallegrar náttúru og litríkra húsa höfuðborgarinnar sem hefur svo skilað sér í fallegum myndum á samfélagsmiðlum. „Þrátt fyrir umræðuna um mikinn ferðamannafjölda og vangaveltur um hvort skuli takmarka fjölda þeirra, þá halda vinsældir Reykjavíkur áfram að aukast,“ er haft eftir Allianz á vef Travel Weekly. Tíu vinsælustu borgirnar samkvæmt Allianz eru eftirfarandi:LundúnirParísReykjavíkRómAmsterdamDyflinniBarcelonaAþenaMadrídFrankfurt Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Í úttekt Allianz Global Assistance kemur fram að vinsældir Reykjavíkur hafi aukist mikið í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þannig hafi Reykjavík verið 17 vinsælasti áfangastaðurinn í fyrra og í 28 sæti árið 2015, en er sem fyrr segir í þriðja sæti í ár. Rannsókn Allianz byggir á tölum frá nokkrum vinsælum bókunarsíðum um keyptar ferðir frá bandarískum flugvöllum á tímabilinu 28. maí til 3. september. Allianz rekur vinsældir Reykavíkjur til lægra fargjalds, fallegrar náttúru og litríkra húsa höfuðborgarinnar sem hefur svo skilað sér í fallegum myndum á samfélagsmiðlum. „Þrátt fyrir umræðuna um mikinn ferðamannafjölda og vangaveltur um hvort skuli takmarka fjölda þeirra, þá halda vinsældir Reykjavíkur áfram að aukast,“ er haft eftir Allianz á vef Travel Weekly. Tíu vinsælustu borgirnar samkvæmt Allianz eru eftirfarandi:LundúnirParísReykjavíkRómAmsterdamDyflinniBarcelonaAþenaMadrídFrankfurt
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira