Leik lokið: Þróttur - Breiða­blik 2-2 | Samantha bjargaði stigi

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Samantha Smith varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark en bætti upp fyrir það í blálokin.
Samantha Smith varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark en bætti upp fyrir það í blálokin. Vísir/Diego

Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu 0-2 undir gegn Þrótti Reykjavík í leik liðanna í 2. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Meistararnir létu ekki deigann síga og tókst að jafna metin í uppbótartíma, jafntefli niðurstaðan í Laugardalnum. Uppgjörið og viðtöl væntanleg.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira