„Við stóðum af okkur storminn“ Gunnar Gunnarsson skrifar 21. apríl 2025 19:01 Elísa Viðarsdóttir er fyrirliði Vals. Vísir/Jón Gautur Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, tók undir með þjálfara sínum Matthíasi Guðmundssyni eftir sigur liðsins á nýliðum FHL í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Eftir markalaust jafntefli við FH í 1. umferð fór Valur austur og mætti FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. Um var að ræða fyrsta leik FHL á heimavelli á leiktíðinni. Fór það svo að Valur vann 2-0 útisigur. „Frammistaðan var heilt yfir góð. Við byrjuðum sterkar en þær unnu sig hægt og rólega inn í leikinn. Þær eiga síðan góð hlaup seinni 45 mínúturnar en við stóðum af okkur storminn.“ Hún hrósaði FHL fyrir frammistöðuna og umgjörðina í fyrsta leiknum á Austurlandi í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í yfir 30 ár. „Það var frábært að koma hingað og sjá þessa geggjuðu umgjörð, sem maður vill sjá í öllum leikjum. Við höfðum greinilega gaman af því og vorum í banastuði í byrjun. FHL er gott lið með frábæra leikmenn. Þeir hafa mikinn hraða og eru skeinuhættur þannig við þurftum alltaf að vera á tánum. Við vissum af því og bjuggum okkur undir það þannig við áttum heilt yfir góðan leik og vörðumst þeirra hættulegustu vopnum,“ sagði Elísa að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FHL Valur Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira
Eftir markalaust jafntefli við FH í 1. umferð fór Valur austur og mætti FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. Um var að ræða fyrsta leik FHL á heimavelli á leiktíðinni. Fór það svo að Valur vann 2-0 útisigur. „Frammistaðan var heilt yfir góð. Við byrjuðum sterkar en þær unnu sig hægt og rólega inn í leikinn. Þær eiga síðan góð hlaup seinni 45 mínúturnar en við stóðum af okkur storminn.“ Hún hrósaði FHL fyrir frammistöðuna og umgjörðina í fyrsta leiknum á Austurlandi í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í yfir 30 ár. „Það var frábært að koma hingað og sjá þessa geggjuðu umgjörð, sem maður vill sjá í öllum leikjum. Við höfðum greinilega gaman af því og vorum í banastuði í byrjun. FHL er gott lið með frábæra leikmenn. Þeir hafa mikinn hraða og eru skeinuhættur þannig við þurftum alltaf að vera á tánum. Við vissum af því og bjuggum okkur undir það þannig við áttum heilt yfir góðan leik og vörðumst þeirra hættulegustu vopnum,“ sagði Elísa að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FHL Valur Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Sjá meira