Niðurskurður?!... Jahá sá skal fyrst hefjast inn á Alþingi Íslendinga, með verulegri fækkun á fjöldi Alþingismanna þar á ferð Bakir Anwar Nassar skrifar 29. október 2024 21:32 Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Kæri lesandi!? Í rauninni skiptir mér engu máli hvert þitt X endar inn í kjörklefa, en vinsamlegast hafðu í huga að velja ekki fáfræðinga sem þykjast vita hitt og þetta um alheiminn, en svo þegar þeir lenda upp við vegg, að þá er aðeins mjálmað út í loftið og kennt hinum og þessum um slysin með gamla góða vísifingrinum. Hvernig vilt þú sjá samfélagið vaxa? Hvernig vilt þú að þínir skattar séu nýttir? Finnst þér eðlilegt að skila inn kílómetra stöðu fyrir þitt ökutæki hægri vinstri, en svo heldur vegurinn áfram að versna sem þú notar dagsdaglega án lagfæringar… jú afsakaðu mig… vegurinn verður sennilega lagaður 29. febrúar nk… Finnst þér eðlilegt að Ríkissjóðurinn (sem gefur þér ekki tommu) sé rekinn með halla? Ár eftir ár, eftir ár og verður í mínus á næstu árum í þokkabót! Telur þú það vera sanngjarnt að vonlausi gjaldmiðillinn okkar er löngu búinn að gefa eftir? Peningamagnið í umferð hefur 2x (tvöfaldast) síðan í lok ársins 2019! Já fyrir 5 árum síðan að þá voru um 1 þúsund milljarður í krónum talið í umferð… nú er það komið upp í 2,2 þúsund milljarður! Hugsaðu aðeins með mér kæri kennitölu nágranni - hvaðan myndaðist þessi summa á 5 árum? Ekki var það ferðaþjónustan sem skilaði þessum tekjum inn í kassann árin 2020-2022…. Ekki kom summan af 12% atvinnuleysi sem stóð um sinn tíma… Ekki voru það hvalveiðar sem skiluðu þessari summu! Nei nei þeir voru flautaðir úr leik af þessum fallega lýsingar orði í tungumáli okkar Íslendinga “umhverfissinni” nohh hvað þetta orð er vel kryddað og fallegt. Stutta svarið er að þessi summa myndaðist upp úr þurru lofti - sem er ástæða þess að verðbólgan og verðlagið hér á landi er ekki í lagi, og mun ekki vera í lagi á næstu misserum… nema að þeir sem fá að stjórna landinu fari að gjöra svo vel að minnka brennsluna úr vélinni! Við þurfum ekki 63 sæti inn á Alþingi. Það er nefnilega svo óumhverfisvænt (annað vel kryddað og "fallegt” orð) sem og ágætis peningasóun á okkar sköttum… byrjum á að fækka sætin inn á Kirkjustræti 14. Tökum svo alla vinnustaði á vegum ríkisins um allt land og fækkum tilgangslausu stöðugildin þar! Seðlabanki Íslands þarf ekki á x00 mörgum starfsmönnum að halda til að réttlæta það að stýrivextirnir hér skulu vera 3x meira heldur en hjá þau ríki sem við elskum að bera okkur saman við. Ekki láta þessa og hina aðila sem þiggja sínar tekjur hlutfallslega beint úr þínum sköttum að sannfæra þér neitt annað! Margir hverjir vinna gegn þér heldur en með þér, svo einfalt er það nú. Kæri kennitölu ættingi - tökum höndum saman - kjósum rétt þegar að því kemur og fáum manneskjur með eðlilega heilastarfsemi í ábyrgðarstóla okkar Íslendinga… Vegna þess að það hefur greinilega gengið hörmulega hingað til… annars værir þú ekki að lesa þessi orð. Þangað til næst. Blessbæ, Höfundur skipar 12. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar