Skoðun

Frá lög­reglunni yfir á geð­deildina

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Það er ákveðin þversögn í íslensku samfélagi sem við ræðum sjaldan af fullri hreinskilni. Við tölum mikið um löggæslu og heilbrigðiskerfi, en í raun mætast þessar tvær stoðir samfélagsins mjög oft á sama stað í sömu aðstæðum og er birtingarmyndin jafnan manneskjur sem hafa misst tökin á eigin lífi.

Skoðun

Lukkudagar lífsins

Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar

„Ef ég fengi að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld, þá myndi ég fara út í göngutúr með regnhlíf og teyga að mér birkiilminn og gróðurinn.“

Skoðun

Heims­veldið má vera evrópskt

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Tveir fyrrverandi þingmenn á þingi Evrópusambandsins heimsóttu Ísland nýverið. Boðskapur annars þeirra, Guys Verhofstadt, var að Ísland ætti að ganga í sambandið sem aftur ætti að verða að heimsveldi. Hinn, Daniel Hannan, taldi það ekki fýslegt fyrir land og þjóð

Skoðun

Lax­ness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ!

Helgi Sæmundur Helgason skrifar

Í tilefni umræðu síðustu daga um veika stöðu verka Halldórs Laxness og Íslendingasagna í framhaldsskólum langar mig fyrir hönd íslenskudeildar í Fjölbrautaskólanum við Ármúla að koma nokkrum atriðum á framfæri.

Skoðun

Hvað á Sel­foss sam­eigin­legt með Róm, Ber­lín, Prag og París?

Axel Sigurðsson skrifar

Allar þessar borgir eru árborgir – byggðar við S-laga hlykkju við ár. Vatnið tengir saman fólk, skapar líf og hefur frá öndverðu verið grunnur að samfélögum. Selfoss er okkar árborg – og hún er á hraðri siglingu inn í framtíðina. En Árborg er meira en Selfoss. 

Skoðun

„Reykjavíkurleiðin“ – skref að sann­gjarnara og stöðugra leikskólastarfi

Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar

Það er fátt sem skiptir foreldra ungra barna meira máli en vita að börnin þeirra séu örugg og þeim vel sinnt í góðu faglegu umhverfi á leikskóla. Nýlega samþykkti borgarráð drög að tillögum til umbóta á náms- og starfsumhverfi leikskóla ásamt því að hefja víðtækt samráðsferli við foreldra, starfsfólk og leikskólastjóra.

Skoðun

Eflum geð­heilsu alla daga

Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar

Í dag er 10. október, alþjóðlegur geðheilbrigðisdagur. Mér verður hugsað um 30 ár tilbaka, þegar við héldum fyrst upp á þennan dag.

Skoðun

Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast?

Hrönn Stefánsdóttir skrifar

Alþjóðlegi gigtardagurinn er sunnudaginn 12. október. Slagorðið í ár er „Láttu drauma þína rætast“ (Achieve Your Dreams), sem hvetur okkur öll til að skapa tækifæri fyrir öll til að fylgja draumum sínum, óháð heilsufarslegum hindrunum. Í tengslum við þennan dag, 9. október 1976 eða fyrir 49 árum, var Gigtarfélag Íslands stofnað.

Skoðun

Drif­kraftur bata – Alþjóð­legi geðheil­brigðis­dagurinn

Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar

Aðgengi að opinberri geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þarf að vera meira. Í dag, á Alþjóðlegum geðheilbrigðisdegi, stöndum við frammi fyrir þeirri einföldu en erfiðu staðreynd að kerfið okkar nær ekki utan um fjölbreytileikann sem raunverulega þarf.

Skoðun

Lordinn lýgur!

Andrés Pétursson skrifar

Það er mjög eðilegt að skiptar skoðanir séu á því hvort Íslandi væri betur borgið innan eða utan Evrópusambandsins. Það er líka eðlilegt að hreinskilin umræða fari fram um hvers konar samningur sé í boði ákveði Íslendingar að ganga til viðræðna við sambandið. Það er hins vegar ekki eðlilegt að erlendir aðilar fái að vaða hér upp í fjölmiðlum gagnrýnislaust og farið með staðlausa stafi um hvers konar samningur sé í boði.

Skoðun

Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Ég var algjörlega miður mín að heyra frásagnir mæðranna Ingibjargar og Jóhönnu í vikunni þar sem þær lýstu vægast sagt ömurlegum raunveruleika. Þær eiga það sameiginlegt að eiga fárveik börn sem fá ekki viðeigandi þjónustu. Það er staðreynd sem við verðum að horfast í augu við.

Skoðun

Í örugga höfn!

Örlygur Hnefill Örlygsson og Bergur Elías Ágústsson skrifa

Eldsnemma á sólríkum morgni leggur skip að höfn á Húsavík. Þetta er ekki risaskip. Þetta skip er passlegt fyrir lítinn bæ eins og okkar. Um borð er 250 farþegar sem taka daginn snemma. Það er margt að sjá og skoða. Einhver rölta í Hvalasafnið, önnur í verslunina Ísfell.

Skoðun

Vara­sjóður eða hefð­bundið styrkjakerfi?

Birgitta Ragnarsdóttir skrifar

Nú stendur yfir atkvæðagreiðsla hjá VR um það hvort félagsfólk vilji halda varasjóðnum óbreyttum eða taka upp hefðbundið styrkjakerfi eins og þekkist hjá öðrum stéttarfélögum.

Skoðun

Geð­heilsa á tímum ó­vissu og á­skorana

María Heimisdóttir skrifar

Alþjóðageðheilbrigðisdagurinn hefur verið haldinn árlega í meira en þrjá áratugi með það að markmiði að minna okkur á að það er engin heilsa án geðheilsu. Rétt eins og líkamlega heilsu þá þurfum við að rækta, styrkja og efla geðheilsu okkar ásamt því að tryggja að heilbrigðiskerfið sé í stakk búið að grípa okkur þegar hún bíður hnekki.

Skoðun

Kópavogsmódelið

Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar

Mönnunarvandi leikskólanna er ekkert leyndarmál og hefur aukist á undanförnum árum. Það þurfti eitthvað að gerast og eitthvað að breytast. Kópavogsbær reið á vaðið með Kópavogsmódelinu þar sem vilji var til að setja barnið í fyrsta sæti og bæta starfsaðstæður kennara.

Skoðun

Sterkari saman – geð­heilsa er mann­réttindi allra

Halldóra Jónsdóttir,Halldóra Víðisdóttir og Júlíana Guðrún Þórðardóttir skrifa

Til hamingju með alþjóða geðheilbrigðisdaginn sem er 10. október ár hvert. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn minnir okkur á að heilsa snýst ekki aðeins um líkamlega heilsu, heldur líka geðheilsu.

Skoðun

Ís­land þarf engan sérdíl

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Daniel Hannan var gestur Morgunblaðsins nú í vikunni. Hannan er okkur, sem fylgst höfum með Evrópumálum undanfarna þrjá áratugi, vel kunnur enda hefur hann meira og minna verið á góðum launum við að tala niður Evrópusambandið allan þann tíma.

Skoðun

Er edrúlífið æðis­legt?

Jakob Smári Magnússon skrifar

Svar mitt við þessari spurningu gæti verið: Ekkert endilega. Það þarf að minnsta kosti ekki að vera það. Ég meina, er lífið yfir höfuð æðislegt?

Skoðun

Rúm­fata­lagerinn, ekki fyrir alla!

Ragnar Gunnarsson skrifar

Ég er ásamt fjölskyldu minni búinn að þurfa að standa í því síðustu dægrin,af illri nauðsyn, að endurnýja svo til allt á heimilinu. Hvort sem litið er til sturtu eða eldhúsinnréttingu. Það hefur verið þannig í gegnum þetta ferli að ég hef rekið mig á allskonar hindranir.

Skoðun

Að gera ráð fyrir frelsi

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar

Í dag gerum við ráð fyrir því frelsið sé sjálfsagt. Það virðist okkur ekkert eðlilegra en að búa við lýðræði, að yfirvöld beiti hvorki ofbeldi né kúgun og að vald sé bundið af lögum og ábyrgð.

Skoðun

Að þekkja sín tak­mörk

Heiðar Guðjónsson skrifar

Í síðustu viku var haldið upp á 10 ára afmæli samninga íslenska ríkisins við erlenda kröfuhafa föllnu bankanna. Það var þörf upprifjun enda gjörbreyttist staða Íslands til hins betra eftir það.

Skoðun

Gervi­greind og dóm­greind

Henry Alexander Henrysson skrifar

Það er mögulega að bera í bakkafullan lækinn að birta enn eina greinina hérna á Vísi um gervigreind. Mér finnst ég þó knúinn til að skrifa nokkur orð eftir að ég var viðmælandi í þætti af Silfrinu á RÚV fyrir nokkru síðan.

Skoðun

Fjár­festing í réttindum barna bætir fjár­hag sveitar­fé­laga

Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar

Sveitarfélög standa frammi fyrir margvíslegum áskorunum þegar kemur að fjárfestingu í innviðum og þjónustu fyrir íbúa landsins. Lykilatriði er að fjárfestingar nýtist vel og skili sér í öflugra samfélagi, sérstaklega í ljósi þess að sveitarfélög verja um 60% af fjármunum sínum í málefni barna og fjölskyldna.

Skoðun