Skoðun Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson skrifar Í maímánuði ár hvert fer fram uppgjör hjá þeim eldri borgurum sem fá greiðslur frá Tryggingastofnun. Skoðun 27.5.2025 10:01 Bæjarstjórinn í Kópavogi hendir fyrir vagninn Gunnar Gylfason skrifar Það geta allir gert mistök, jafnvel tekið einhverjar ákvarðnir sem við nánari skoðun eru ekkert sérstaklega góðar og þá ef tími og möguleiki er á, breytt ákvörðunum sínum. Það er hins vegar ekki góður siður að kenna öðrum um eigin mistök og rangar ákvarðarnir. Skoðun 27.5.2025 09:30 Ábyrg ferðamennska Hlynur Aðalsteinsson og Josephine Lilian Roloff skrifa Nú er íslenska ferðasumarið að ganga í garð og fólk eflaust farið að gera plön fyrir hvert það eigi að ferðast í sumar. Í því tilefni langar Landvarðafélagi Íslands að segja nokkur orð um ábyrga ferðamennsku. Skoðun 27.5.2025 08:47 Að vinda ofan af gullhúðun Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Ísland hefur ítrekað gengið lengra en nauðsynlegt er við innleiðingu reglna frá Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Þetta fyrirkomulag, sem oft er kallað gullhúðun eða blýhúðun, hefur allajafna í för með sér aukið og íþyngjandi flækjustig, hærri kostnað og meiri óvissu fyrir einstaklinga, sveitarfélög og fyrirtæki hér á landi. Skoðun 27.5.2025 08:32 Hvað þýðir það að vera úr sömu sveit? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Okkur er of tamt að horfa bara á það sem aðskilur okkur og á þá hluti sem við erum ósammála um. Við drögum hvert annað sjálfrátt, eða ósjálfrátt, í dilka. Þetta er engum að kenna, heldur bara mannlegt eðli held ég. Því ber hins vegar ekki að neita að ýmislegt í ört breytilegu samskiptalandslaginu ýtir frekar undir þessa tilhneigingu í okkur. Skoðun 27.5.2025 08:00 Mannúðarkrísa af mannavöldum Ingólfur Gíslason skrifar Almenningur á Íslandi hefur kallað eftir því að ríkisstjórn Íslands setji þrýsting á Ísrael að stöðva þjóðarmorðið sem Ísrael er að fremja á Gaza. Einnig viljum við að Ísland taki við þeim börnum sem þegar hafa fengið samþykkta alþjóðlega vernd hér á landi. Skoðun 27.5.2025 08:00 Ekkert réttlætir þjóðarmorð Ísraela í Palestínu Sveinn Þórhallsson skrifar Það er athyglisvert að fylgjast með sviptingum í umfjöllun fjölmiðla undanfarnar vikur um þjóðarmorðið í Gaza, sem nú hefur geisað í á tuttugasta mánuð. Skoðun 27.5.2025 07:45 Slúbbertar í skjóli BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar BSRB segir að ekkert hindri stjórnendur hjá hinu opinbera við að segja upp starfsfólki sé þess þörf, þeir nýti einfaldlega ekki þau verkfæri sem þeim standa til boða. En stjórnendurnir sjálfir segja annað. Skoðun 27.5.2025 07:32 Ég er kominn heim Askur Hrafn Hannesson skrifar Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína sögu og með ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sitt, hvort sem að það sé vegna ofsókna, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs. Skoðun 27.5.2025 07:00 Þetta með tungumálin eru ekki bara orðin Matthildur Björnsdóttir skrifar Veruleikinn að hafa fæðst á Íslandi og talað þetta mál, mest eingöngu í fjörtíu ár, og flytja svo til ensku mælandi lands sem Ástralía er, hefur sýnt mér inn í svo mörg atriði þess sem er tungu-mál. Skoðun 26.5.2025 18:00 Kennum innflytjendum íslensku! Kristjana Þórdís Jónsdóttir,Sigrún Eiríksdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir skrifa Eitt mikilvægasta samfélagsmál á Vesturlöndum er móttaka innflytjenda. Gríðarleg vandamál blasa við þegar stórir hópar þurfa að fóta sig í nýrri menningu, tungumáli og samfélagsgerð. Skoðun 26.5.2025 14:33 Skreytt með stolnum fjöðrum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það er margt forvitnilegt við viðtalið sem Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra gaf á Sprengisandi í gær. Þar kynnti hún aðgerðir á borð við afturköllun verndar fyrir sakamenn, aukið landamæraeftirlit, stofnun brottfarar- og móttökustöðva og samninga við flugfélög um afhendingu farþegalista. Skoðun 26.5.2025 14:18 Er garðurinn þinn alveg grænn? Sigurður Friðleifsson skrifar Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snarminnka brennslu á olíu á öllum sviðum. Þó að vegasamgöngur vegi mest í þessari brennslu þá leynast smábrunar víða sem auðvelt er að minnka. Skoðun 26.5.2025 14:03 Allt að 29% starfsmannavelta – starfsumhverfi drauma þinna? Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar „Við höfum litla rödd í umræðunni – sem mótvægi við þær háværu raddir sem tala okkur niður.“ Þessi orð opinbers starfsmanns úr nýlegri könnun Viskukomu upp í hugann við lestur skýrslu Viðskiptaráðs um starfsöryggi á opinbera markaðnum. Skoðun 26.5.2025 13:00 Fimm svikasögur úr raunveruleikanum Brynja María Ólafsdóttir skrifar Aldrei hafa eins margar tilkynningar um tilraunir til netsvika borist okkur í Landsbankanum eins og á þessu ári. Það sem af er ári höfum við fengið fleiri tilkynningar um netsvik en allt árið í fyrra – sem þó var metár. Skoðun 26.5.2025 12:32 Atlagan að almenna íbúðakerfinu Halla Gunnarsdóttir skrifar Það er ráðlagt að leggja við hlustir þegar einn ákveðinn kór hefur upp raust sína, nánar tiltekið kór hinna íslensku sérhagsmunaafla. Vorsmellur kórsins í ár gæti borið heitið: „niður með almenna íbúðakerfið“ og er laglínan nokkuð taktföst, þótt hver syngi með sínu nefi og bæti við tónum að eigin vali. Skoðun 26.5.2025 12:01 Umfang þjáningarinnar á Gasa langt umfram þau úrræði sem hjálparstofnanir hafa yfir að ráða Stella Samúelsdóttir skrifar Samkvæmt nýjustu greiningu UN Women hafa meira en 28.000 konur og stúlkur verið drepnar á Gasa síðan átökin hófust í október 2023. Skoðun 26.5.2025 11:31 Ísrael – hundrað augu fyrir eitt auga Halldór Reynisson skrifar Mannfall á Gazaströndinni er endurtekið stef í fréttum. Þar halda Ísraelsmenn uppi linnulausum árásum sem sérstaklega bitna á saklausum borgurum, börnum og konum. Skoðun 26.5.2025 11:02 Laxmenn Landsvirkjunar Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps slær nú hvert metið á fætur öðru í yfirlýsingum um virkjanir í þágu laxa. Eftir að hann komst til áhrifa í Veiðifélagi Þjórsár er baráttumálið orðið að virkja Þjórsá alla leið og er þar ekkert undanskilið. Skoðun 26.5.2025 09:32 Eru samfélagsmiðlar að gera okkur narsissísk eða bara að sýna hverja við verðlaunum? Zoe Christi Ann Moulder skrifar Narsissismi er trending, og stéttaskipting felur sig fyrir berum augum allra og saman eru þau að tæta samfélagið í sundur. Samfélagsmiðlar hafa ýtt undir sjálflægni og hafa núna gengið skrefinu lengra og valdið alvarlegri afleiðingum. Skoðun 26.5.2025 09:00 Áhrif breytinga á veiðigjaldi – staðreyndir og áhrif nýs frumvarps Viðar Elíasson skrifar Á undanförnum árum hefur sífellt verið reynt að þrýsta á um hækkun veiðigjalda með rangfærslum og ósönnum fullyrðingum. Nú liggur fyrir frumvarp sem felur í sér stórfellda hækkun á veiðigjöldum og byggir á fullkomlega óraunhæfum forsendum. Skoðun 26.5.2025 08:33 Þjórsá - hvað er að gerast? Oddur Guðni Bjarnason skrifar Í pistli oddvita Skeiða og Gnúpverjahrepps á heimasíðu sveitafélagsins 11. maí sl. er ýmislegt að finna sem vekur athygli mína. Sjálfshól oddvita sveitarfélagsins er áberandi og svo mikið að maður spyr sig hvernig fara þau sveitafélög að sem engan Harald Þór eiga? Skoðun 26.5.2025 08:01 Á hvaða vegferð er Þjóðminjasafn Íslands? Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir skrifar Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um óvæntar uppsagnir fjögurra starfsmanna á Þjóðminjasafni Íslands. Það sem mesta athygli hefur vakið er uppsögn þriggja fornleifafræðinga sem hver um sig gegndi mikilvægu hlutverki hjá safninu. Skoðun 26.5.2025 07:32 Viljum við deyja út? Friðrik Snær Björnsson skrifar Við okkur mannfólkinu blasa ýmis vandamál, það veit hvert mannsbarn. Loftslagsbreytingar og aukinn stríðsrekstur þjóða. Fátækt, hungur og ofbeldi. Allt eru þetta gríðarleg vandamál sem við sem samfélag erum og eigum að vera að gera allt í okkar valdi til að leysa og minnka skaða af. Skoðun 26.5.2025 07:01 Sterk stjórn – klofin andstaða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ríkisstjórnin er samhent um stóru málin á vorþinginu. Stjórnarandstaðan er á sama tíma klofin og nýtir ræðupúlt Alþingis í innbyrðis uppgjör og sálgæslu. Það getur út af fyrir sig verið áhugavert að fylgjast með þeirri iðju en öllu verra er að þessi þerapía tefur fyrir afgreiðslu mikilvægra öryggismála á Alþingi. Skoðun 26.5.2025 07:01 Enn eitt dæmið um viðurstyggilega meðferð okkar Íslendinga á dýrum Ole Anton Bieltvedt skrifar Helztu selirnir við Ísland eru landselur og útselur. Um 1980 mun fjöldi þeirra við landið hafa verið um 45 þúsund dýr. Um 2020 var svo komið, að dýrunum hafði fækkað um tvo þriðju; fjöldinn var kominn niður í um 15 þúsund dýr. Skoðun 26.5.2025 06:02 Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir og Dagmar Valsdóttir skrifa Grindavík stendur enn, með hjarta sem slær af ómælanlegum lífsvilja og seiglu. Þrátt fyrir að eldstöðin andi djúpt og götur bæjarins minni óneitanlega á senu úr kvikmynd. Kvikmynd sem enginn óskaði sér að leika í. Skoðun 25.5.2025 23:30 Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Yfir 230 félagsmenn tóku þátt í aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands síðastliðinn laugardag, þar sem kosið var í allar stjórnir flokksins. Þar var skýrt val á milli tveggja leiða – og niðurstaðan var skýr: félagsfólk kaus breytingar með afgerandi meirihluta. Skoðun 25.5.2025 18:01 Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Það er ekki ýkja langt síðan að allir bjuggu í sveit. Búandi á Íslandi var nokkurn veginn um tvennt að velja; annað hvort að vera bóndi eða þá að sækja sjóinn. Hvoru tveggja fólst í því að afla matar sem enginn hefur jú nokkurn tímann getað verið án. En margt hefur svo sannarlega breyst í gegnum tíðina. Skoðun 25.5.2025 10:33 „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Þetta er samantekt Ingridar Kuhlman, formanns Lífsvirðingar, á grein eftir Ian Chubb, fyrrum Chief Scientist Ástralíu, rektor Australian National University og mann ársins í Australian Capital Territory árið 2011. Án efa eru margir Íslendingar í sömu sporum. Skoðun 25.5.2025 08:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Á uppgjör frá TR að koma eldri borgurum á óvart? Björn Snæbjörnsson skrifar Í maímánuði ár hvert fer fram uppgjör hjá þeim eldri borgurum sem fá greiðslur frá Tryggingastofnun. Skoðun 27.5.2025 10:01
Bæjarstjórinn í Kópavogi hendir fyrir vagninn Gunnar Gylfason skrifar Það geta allir gert mistök, jafnvel tekið einhverjar ákvarðnir sem við nánari skoðun eru ekkert sérstaklega góðar og þá ef tími og möguleiki er á, breytt ákvörðunum sínum. Það er hins vegar ekki góður siður að kenna öðrum um eigin mistök og rangar ákvarðarnir. Skoðun 27.5.2025 09:30
Ábyrg ferðamennska Hlynur Aðalsteinsson og Josephine Lilian Roloff skrifa Nú er íslenska ferðasumarið að ganga í garð og fólk eflaust farið að gera plön fyrir hvert það eigi að ferðast í sumar. Í því tilefni langar Landvarðafélagi Íslands að segja nokkur orð um ábyrga ferðamennsku. Skoðun 27.5.2025 08:47
Að vinda ofan af gullhúðun Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Ísland hefur ítrekað gengið lengra en nauðsynlegt er við innleiðingu reglna frá Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Þetta fyrirkomulag, sem oft er kallað gullhúðun eða blýhúðun, hefur allajafna í för með sér aukið og íþyngjandi flækjustig, hærri kostnað og meiri óvissu fyrir einstaklinga, sveitarfélög og fyrirtæki hér á landi. Skoðun 27.5.2025 08:32
Hvað þýðir það að vera úr sömu sveit? Margrét Ágústa Sigurðardóttir skrifar Okkur er of tamt að horfa bara á það sem aðskilur okkur og á þá hluti sem við erum ósammála um. Við drögum hvert annað sjálfrátt, eða ósjálfrátt, í dilka. Þetta er engum að kenna, heldur bara mannlegt eðli held ég. Því ber hins vegar ekki að neita að ýmislegt í ört breytilegu samskiptalandslaginu ýtir frekar undir þessa tilhneigingu í okkur. Skoðun 27.5.2025 08:00
Mannúðarkrísa af mannavöldum Ingólfur Gíslason skrifar Almenningur á Íslandi hefur kallað eftir því að ríkisstjórn Íslands setji þrýsting á Ísrael að stöðva þjóðarmorðið sem Ísrael er að fremja á Gaza. Einnig viljum við að Ísland taki við þeim börnum sem þegar hafa fengið samþykkta alþjóðlega vernd hér á landi. Skoðun 27.5.2025 08:00
Ekkert réttlætir þjóðarmorð Ísraela í Palestínu Sveinn Þórhallsson skrifar Það er athyglisvert að fylgjast með sviptingum í umfjöllun fjölmiðla undanfarnar vikur um þjóðarmorðið í Gaza, sem nú hefur geisað í á tuttugasta mánuð. Skoðun 27.5.2025 07:45
Slúbbertar í skjóli BSRB Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar BSRB segir að ekkert hindri stjórnendur hjá hinu opinbera við að segja upp starfsfólki sé þess þörf, þeir nýti einfaldlega ekki þau verkfæri sem þeim standa til boða. En stjórnendurnir sjálfir segja annað. Skoðun 27.5.2025 07:32
Ég er kominn heim Askur Hrafn Hannesson skrifar Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína sögu og með ólíkar aðstæður í sínu heimalandi. Öll eiga þau sameiginlegt að hafa neyðst til að yfirgefa heimili sitt, hvort sem að það sé vegna ofsókna, stríðs, ógnarstjórnar eða þjóðarmorðs. Skoðun 27.5.2025 07:00
Þetta með tungumálin eru ekki bara orðin Matthildur Björnsdóttir skrifar Veruleikinn að hafa fæðst á Íslandi og talað þetta mál, mest eingöngu í fjörtíu ár, og flytja svo til ensku mælandi lands sem Ástralía er, hefur sýnt mér inn í svo mörg atriði þess sem er tungu-mál. Skoðun 26.5.2025 18:00
Kennum innflytjendum íslensku! Kristjana Þórdís Jónsdóttir,Sigrún Eiríksdóttir og Sigrún Gunnarsdóttir skrifa Eitt mikilvægasta samfélagsmál á Vesturlöndum er móttaka innflytjenda. Gríðarleg vandamál blasa við þegar stórir hópar þurfa að fóta sig í nýrri menningu, tungumáli og samfélagsgerð. Skoðun 26.5.2025 14:33
Skreytt með stolnum fjöðrum Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það er margt forvitnilegt við viðtalið sem Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra gaf á Sprengisandi í gær. Þar kynnti hún aðgerðir á borð við afturköllun verndar fyrir sakamenn, aukið landamæraeftirlit, stofnun brottfarar- og móttökustöðva og samninga við flugfélög um afhendingu farþegalista. Skoðun 26.5.2025 14:18
Er garðurinn þinn alveg grænn? Sigurður Friðleifsson skrifar Til að standast skuldbindingar Íslands varðandi útblástur gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2030, þarf hreinlega að snarminnka brennslu á olíu á öllum sviðum. Þó að vegasamgöngur vegi mest í þessari brennslu þá leynast smábrunar víða sem auðvelt er að minnka. Skoðun 26.5.2025 14:03
Allt að 29% starfsmannavelta – starfsumhverfi drauma þinna? Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar „Við höfum litla rödd í umræðunni – sem mótvægi við þær háværu raddir sem tala okkur niður.“ Þessi orð opinbers starfsmanns úr nýlegri könnun Viskukomu upp í hugann við lestur skýrslu Viðskiptaráðs um starfsöryggi á opinbera markaðnum. Skoðun 26.5.2025 13:00
Fimm svikasögur úr raunveruleikanum Brynja María Ólafsdóttir skrifar Aldrei hafa eins margar tilkynningar um tilraunir til netsvika borist okkur í Landsbankanum eins og á þessu ári. Það sem af er ári höfum við fengið fleiri tilkynningar um netsvik en allt árið í fyrra – sem þó var metár. Skoðun 26.5.2025 12:32
Atlagan að almenna íbúðakerfinu Halla Gunnarsdóttir skrifar Það er ráðlagt að leggja við hlustir þegar einn ákveðinn kór hefur upp raust sína, nánar tiltekið kór hinna íslensku sérhagsmunaafla. Vorsmellur kórsins í ár gæti borið heitið: „niður með almenna íbúðakerfið“ og er laglínan nokkuð taktföst, þótt hver syngi með sínu nefi og bæti við tónum að eigin vali. Skoðun 26.5.2025 12:01
Umfang þjáningarinnar á Gasa langt umfram þau úrræði sem hjálparstofnanir hafa yfir að ráða Stella Samúelsdóttir skrifar Samkvæmt nýjustu greiningu UN Women hafa meira en 28.000 konur og stúlkur verið drepnar á Gasa síðan átökin hófust í október 2023. Skoðun 26.5.2025 11:31
Ísrael – hundrað augu fyrir eitt auga Halldór Reynisson skrifar Mannfall á Gazaströndinni er endurtekið stef í fréttum. Þar halda Ísraelsmenn uppi linnulausum árásum sem sérstaklega bitna á saklausum borgurum, börnum og konum. Skoðun 26.5.2025 11:02
Laxmenn Landsvirkjunar Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps slær nú hvert metið á fætur öðru í yfirlýsingum um virkjanir í þágu laxa. Eftir að hann komst til áhrifa í Veiðifélagi Þjórsár er baráttumálið orðið að virkja Þjórsá alla leið og er þar ekkert undanskilið. Skoðun 26.5.2025 09:32
Eru samfélagsmiðlar að gera okkur narsissísk eða bara að sýna hverja við verðlaunum? Zoe Christi Ann Moulder skrifar Narsissismi er trending, og stéttaskipting felur sig fyrir berum augum allra og saman eru þau að tæta samfélagið í sundur. Samfélagsmiðlar hafa ýtt undir sjálflægni og hafa núna gengið skrefinu lengra og valdið alvarlegri afleiðingum. Skoðun 26.5.2025 09:00
Áhrif breytinga á veiðigjaldi – staðreyndir og áhrif nýs frumvarps Viðar Elíasson skrifar Á undanförnum árum hefur sífellt verið reynt að þrýsta á um hækkun veiðigjalda með rangfærslum og ósönnum fullyrðingum. Nú liggur fyrir frumvarp sem felur í sér stórfellda hækkun á veiðigjöldum og byggir á fullkomlega óraunhæfum forsendum. Skoðun 26.5.2025 08:33
Þjórsá - hvað er að gerast? Oddur Guðni Bjarnason skrifar Í pistli oddvita Skeiða og Gnúpverjahrepps á heimasíðu sveitafélagsins 11. maí sl. er ýmislegt að finna sem vekur athygli mína. Sjálfshól oddvita sveitarfélagsins er áberandi og svo mikið að maður spyr sig hvernig fara þau sveitafélög að sem engan Harald Þór eiga? Skoðun 26.5.2025 08:01
Á hvaða vegferð er Þjóðminjasafn Íslands? Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir skrifar Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um óvæntar uppsagnir fjögurra starfsmanna á Þjóðminjasafni Íslands. Það sem mesta athygli hefur vakið er uppsögn þriggja fornleifafræðinga sem hver um sig gegndi mikilvægu hlutverki hjá safninu. Skoðun 26.5.2025 07:32
Viljum við deyja út? Friðrik Snær Björnsson skrifar Við okkur mannfólkinu blasa ýmis vandamál, það veit hvert mannsbarn. Loftslagsbreytingar og aukinn stríðsrekstur þjóða. Fátækt, hungur og ofbeldi. Allt eru þetta gríðarleg vandamál sem við sem samfélag erum og eigum að vera að gera allt í okkar valdi til að leysa og minnka skaða af. Skoðun 26.5.2025 07:01
Sterk stjórn – klofin andstaða Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Ríkisstjórnin er samhent um stóru málin á vorþinginu. Stjórnarandstaðan er á sama tíma klofin og nýtir ræðupúlt Alþingis í innbyrðis uppgjör og sálgæslu. Það getur út af fyrir sig verið áhugavert að fylgjast með þeirri iðju en öllu verra er að þessi þerapía tefur fyrir afgreiðslu mikilvægra öryggismála á Alþingi. Skoðun 26.5.2025 07:01
Enn eitt dæmið um viðurstyggilega meðferð okkar Íslendinga á dýrum Ole Anton Bieltvedt skrifar Helztu selirnir við Ísland eru landselur og útselur. Um 1980 mun fjöldi þeirra við landið hafa verið um 45 þúsund dýr. Um 2020 var svo komið, að dýrunum hafði fækkað um tvo þriðju; fjöldinn var kominn niður í um 15 þúsund dýr. Skoðun 26.5.2025 06:02
Grindavík lifir Kristín María Birgisdóttir og Dagmar Valsdóttir skrifa Grindavík stendur enn, með hjarta sem slær af ómælanlegum lífsvilja og seiglu. Þrátt fyrir að eldstöðin andi djúpt og götur bæjarins minni óneitanlega á senu úr kvikmynd. Kvikmynd sem enginn óskaði sér að leika í. Skoðun 25.5.2025 23:30
Sósíalistaflokkurinn kaus breytingar Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Yfir 230 félagsmenn tóku þátt í aðalfundi Sósíalistaflokks Íslands síðastliðinn laugardag, þar sem kosið var í allar stjórnir flokksins. Þar var skýrt val á milli tveggja leiða – og niðurstaðan var skýr: félagsfólk kaus breytingar með afgerandi meirihluta. Skoðun 25.5.2025 18:01
Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Það er ekki ýkja langt síðan að allir bjuggu í sveit. Búandi á Íslandi var nokkurn veginn um tvennt að velja; annað hvort að vera bóndi eða þá að sækja sjóinn. Hvoru tveggja fólst í því að afla matar sem enginn hefur jú nokkurn tímann getað verið án. En margt hefur svo sannarlega breyst í gegnum tíðina. Skoðun 25.5.2025 10:33
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Þetta er samantekt Ingridar Kuhlman, formanns Lífsvirðingar, á grein eftir Ian Chubb, fyrrum Chief Scientist Ástralíu, rektor Australian National University og mann ársins í Australian Capital Territory árið 2011. Án efa eru margir Íslendingar í sömu sporum. Skoðun 25.5.2025 08:03
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun