Sergio Agüero frá út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 07:00 Argentínumaðurinn mun ekki spila aftur fyrr en á næstu leiktíð. EPA-EFE/Martin Rickett Manchester City lagði Burnley að velli 5-0 á Etihad-vellinum í Manchester í fyrradag. City varð þó fyrir áfalli í leiknum en argentíski markahrókurinn Sergio Agüero fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 2-0. Nú hefur komið í ljós að hinn 32 ára gamli Agüero – sem hefur oftar en ekki verið í vandræðum með meiðsli – verður frá út tímabilið samkvæmt frétt BBC. The scans I did this morning have confirmed that I have damaged my left knee. It s a pity but I m in good spirits and so focused to come back as soon as possible. Thank you very much for all your messages!— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) June 23, 2020 Agüero hefur sjálfur tjáð sigum málið en hann er meiddur á vinstra hné. Í viðtali eftir leikinn sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, að framherjinn hefði átt í vandræðum með hnéið undanfarin mánuð. Agüero heldur til Barcelona þar sem hann mun undirgangast frekari læknismeðferð og meðhöndlun. Sóknarmaðurinn knái hefur byrjað 18 deildarleiki fyrir City á leiktíðinni og skorað í þeim 16 mörk. City gekk ágætlega án hans gegn Burnley en spurning er hvernig liðinu mun ganga gegn sterkari mótherjum. City-liðið hefur farið frábærlega af stað eftir að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína á ný og er liðið með sex stig af sex möguleikum úr síðustu tveimur leikjum. Þá er markatala liðsins 8-0 en Ederson, markvörður City, fékk síðast á sig skot í janúar. Man City er í öðru sæti deildarinnar með 63 stig, tuttugu stigum á eftir toppliði Liverpool þegar átta umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. 23. júní 2020 17:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Manchester City lagði Burnley að velli 5-0 á Etihad-vellinum í Manchester í fyrradag. City varð þó fyrir áfalli í leiknum en argentíski markahrókurinn Sergio Agüero fór meiddur af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 2-0. Nú hefur komið í ljós að hinn 32 ára gamli Agüero – sem hefur oftar en ekki verið í vandræðum með meiðsli – verður frá út tímabilið samkvæmt frétt BBC. The scans I did this morning have confirmed that I have damaged my left knee. It s a pity but I m in good spirits and so focused to come back as soon as possible. Thank you very much for all your messages!— Sergio Kun Aguero (@aguerosergiokun) June 23, 2020 Agüero hefur sjálfur tjáð sigum málið en hann er meiddur á vinstra hné. Í viðtali eftir leikinn sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, að framherjinn hefði átt í vandræðum með hnéið undanfarin mánuð. Agüero heldur til Barcelona þar sem hann mun undirgangast frekari læknismeðferð og meðhöndlun. Sóknarmaðurinn knái hefur byrjað 18 deildarleiki fyrir City á leiktíðinni og skorað í þeim 16 mörk. City gekk ágætlega án hans gegn Burnley en spurning er hvernig liðinu mun ganga gegn sterkari mótherjum. City-liðið hefur farið frábærlega af stað eftir að enska úrvalsdeildin hóf göngu sína á ný og er liðið með sex stig af sex möguleikum úr síðustu tveimur leikjum. Þá er markatala liðsins 8-0 en Ederson, markvörður City, fékk síðast á sig skot í janúar. Man City er í öðru sæti deildarinnar með 63 stig, tuttugu stigum á eftir toppliði Liverpool þegar átta umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. 23. júní 2020 17:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Ótrúlegir yfirburðir City: Ederson ekki fengið á sig skot síðan í janúar 8-0 í mörkum og 19-0 í skotum á mark. Yfirburðir lærisveina Pep Guardiola í síðustu tveimur leikjum hafa verið algjörir. 23. júní 2020 17:00