Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 23:04 Svíinn Andreas Harrysson kom öllum á óvart í kvöld og sló út 12. mann á heimslista. Getty/Andrew Redington Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. Þetta var svo sannarlega kvöldið hans „Dirty Harrysson“, eða Andreas Harrysson, en þessi fimmtugi Svíi var að keppa í fyrsta sinn á HM, í Alexandra Palace í kvöld. HEROIC FROM HARRYSSON! 🇸🇪It's a dream Alexandra Palace debut for Andreas Harrysson!Ross Smith is the first seed to exit at Alexandra Palace, as the Swedish star prevails in a five-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pH0r81Kzyl— PDC Darts (@OfficialPDC) December 12, 2025 Harrysson var lentur 2-1 undir eftir fyrstu þrjú settin, og auk þess lentur 2-1 undir í fjórða setti, en náði að snúa við blaðinu og vinna að lokum 3-2 sigur. Smith fékk sex sinnum tækifæri til að tryggja sér sigur en tókst ekki að nýta sér það. Sigurinn tryggir Harrysson að lágmarki 15.000 pund, eða jafnvirði 2,5 milljóna króna, og hann á svo eftir að keppa aftur þegar 64 manna úrslitin hefjast, gegn Frakkanum Thibault Tricole eða Japananum Motomu Sakai. Englendingurinn Ricky Evans vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Man Lok Leung frá Hong Kong. Gian van Veen vann Cristo Reyes 3-1 og Damon Heta hafði svo betur af öryggi gegn Steve Lennon í leik sem lauk núna rétt fyrir miðnætti, 3-1. Spilað verður áfram á hverjum degi næstu daga, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Þetta var svo sannarlega kvöldið hans „Dirty Harrysson“, eða Andreas Harrysson, en þessi fimmtugi Svíi var að keppa í fyrsta sinn á HM, í Alexandra Palace í kvöld. HEROIC FROM HARRYSSON! 🇸🇪It's a dream Alexandra Palace debut for Andreas Harrysson!Ross Smith is the first seed to exit at Alexandra Palace, as the Swedish star prevails in a five-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pH0r81Kzyl— PDC Darts (@OfficialPDC) December 12, 2025 Harrysson var lentur 2-1 undir eftir fyrstu þrjú settin, og auk þess lentur 2-1 undir í fjórða setti, en náði að snúa við blaðinu og vinna að lokum 3-2 sigur. Smith fékk sex sinnum tækifæri til að tryggja sér sigur en tókst ekki að nýta sér það. Sigurinn tryggir Harrysson að lágmarki 15.000 pund, eða jafnvirði 2,5 milljóna króna, og hann á svo eftir að keppa aftur þegar 64 manna úrslitin hefjast, gegn Frakkanum Thibault Tricole eða Japananum Motomu Sakai. Englendingurinn Ricky Evans vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Man Lok Leung frá Hong Kong. Gian van Veen vann Cristo Reyes 3-1 og Damon Heta hafði svo betur af öryggi gegn Steve Lennon í leik sem lauk núna rétt fyrir miðnætti, 3-1. Spilað verður áfram á hverjum degi næstu daga, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira