Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sindri Sverrisson skrifar 12. desember 2025 23:04 Svíinn Andreas Harrysson kom öllum á óvart í kvöld og sló út 12. mann á heimslista. Getty/Andrew Redington Það urðu svo sannarlega óvænt úrslit á HM í pílukasti í kvöld þegar fúlskeggjaður Svíi, í 114. sæti heimslistans, gerði sér lítið fyrir og sló út Englendinginn Ross Smith sem er í 12. sæti listans, með frábærri frammistöðu. Þetta var svo sannarlega kvöldið hans „Dirty Harrysson“, eða Andreas Harrysson, en þessi fimmtugi Svíi var að keppa í fyrsta sinn á HM, í Alexandra Palace í kvöld. HEROIC FROM HARRYSSON! 🇸🇪It's a dream Alexandra Palace debut for Andreas Harrysson!Ross Smith is the first seed to exit at Alexandra Palace, as the Swedish star prevails in a five-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pH0r81Kzyl— PDC Darts (@OfficialPDC) December 12, 2025 Harrysson var lentur 2-1 undir eftir fyrstu þrjú settin, og auk þess lentur 2-1 undir í fjórða setti, en náði að snúa við blaðinu og vinna að lokum 3-2 sigur. Smith fékk sex sinnum tækifæri til að tryggja sér sigur en tókst ekki að nýta sér það. Sigurinn tryggir Harrysson að lágmarki 15.000 pund, eða jafnvirði 2,5 milljóna króna, og hann á svo eftir að keppa aftur þegar 64 manna úrslitin hefjast, gegn Frakkanum Thibault Tricole eða Japananum Motomu Sakai. Englendingurinn Ricky Evans vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Man Lok Leung frá Hong Kong. Gian van Veen vann Cristo Reyes 3-1 og Damon Heta hafði svo betur af öryggi gegn Steve Lennon í leik sem lauk núna rétt fyrir miðnætti, 3-1. Spilað verður áfram á hverjum degi næstu daga, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Þetta var svo sannarlega kvöldið hans „Dirty Harrysson“, eða Andreas Harrysson, en þessi fimmtugi Svíi var að keppa í fyrsta sinn á HM, í Alexandra Palace í kvöld. HEROIC FROM HARRYSSON! 🇸🇪It's a dream Alexandra Palace debut for Andreas Harrysson!Ross Smith is the first seed to exit at Alexandra Palace, as the Swedish star prevails in a five-set thriller!📺 https://t.co/59TualjgND#WCDarts | R1 pic.twitter.com/pH0r81Kzyl— PDC Darts (@OfficialPDC) December 12, 2025 Harrysson var lentur 2-1 undir eftir fyrstu þrjú settin, og auk þess lentur 2-1 undir í fjórða setti, en náði að snúa við blaðinu og vinna að lokum 3-2 sigur. Smith fékk sex sinnum tækifæri til að tryggja sér sigur en tókst ekki að nýta sér það. Sigurinn tryggir Harrysson að lágmarki 15.000 pund, eða jafnvirði 2,5 milljóna króna, og hann á svo eftir að keppa aftur þegar 64 manna úrslitin hefjast, gegn Frakkanum Thibault Tricole eða Japananum Motomu Sakai. Englendingurinn Ricky Evans vann afar öruggan 3-0 sigur gegn Man Lok Leung frá Hong Kong. Gian van Veen vann Cristo Reyes 3-1 og Damon Heta hafði svo betur af öryggi gegn Steve Lennon í leik sem lauk núna rétt fyrir miðnætti, 3-1. Spilað verður áfram á hverjum degi næstu daga, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira