Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 14:32 Sir Jim Ratcliffe í stúkunni á United-leik að ræða málin við Jason Wilcox, yfirmann knattspyrnumála og framkvæmdastjórann Omar Berrada. Getty/Simon Stacpoole Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Einn milljarður Bandaríkjadala er 127 milljarðar í íslenskum krónum. Í fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins, sem birt var í dag, voru langtímalán United – skuldabagginn sem safnast hefur upp frá skuldsettri yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar sögð vera 481 milljón punda eða 82 milljarðar króna. En með því að United notaði aðrar 105 milljónir punda af yfirdráttarheimild sinni – viðbótarlántökuleið – og færði heildarlántökur sínar þar í 268 milljónir punda, hafa heildarnettóskuldir United vaxið í 749 milljónir punda sem er meira en milljarður dollara og meira en 127 milljarðar íslenskra króna. 🚨 BREAKING: Man United's net debt has now risen to its highest ever level of £749.2m after the club borrowed an additional £105M from its credit facility. The debt from the Glazer takeover remains unchanged at £481m. @ChrisWheelerDM 💰⛔️ pic.twitter.com/U7m0zvtsvF— The United HQ (@TheUTDHQ) December 11, 2025 United hefur staðið í skilum með gríðarlegar skuldir sínar síðan Glazer-fjölskyldan, eigendur NFL-liðsins Tampa Bay Buccaneers, keypti hið áður skuldlausa félag fyrir tuttugu árum. INEOS Group, undir forystu ríkasta manns Bretlands, Sir Jim Ratcliffe, varð minnihlutaeigandi í febrúar 2024 eftir að hafa eignast 27,7% hlut í félaginu í samningi sem kostaði 1,3 milljarða punda eða 222 milljarða króna. Ratcliffe og INEOS hafa síðan staðið fyrir niðurskurðaraðgerðum á Old Trafford sem miða að því að draga úr kostnaði og gera félagið sjálfbærara. Þrátt fyrir að hafa í fyrsta sinn farið yfir milljarðs dala skuldaviðmiðið heldur framkvæmdastjóri United, Omar Berrada, því fram að nýjustu fjárhagsupplýsingar sýni að félagið sé að taka „miklum framförum í umbreytingu félagsins.“ United er án Evrópukeppni á þessu tímabili en liðið tilkynnti um þrettán milljóna punda rekstrarhagnað fyrir fyrstu þrjá mánuði tímabilsins, en á sama tímabili í fyrra varð 6,9 milljóna punda tap. Heildartekjur United á tímabilinu lækkuðu um tvö prósent í 140,3 milljónir punda vegna fjarveru karlaliðsins úr Evrópukeppni, en liðið situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar undir stjórn Ruben Amorim. Kvennaliðið, sem Marc Skinner þjálfar, situr í þriðja sæti ensku ofurdeildarinnar og keppir í Meistaradeild kvenna. 🚨🚨| NEW: Manchester United’s net 𝐃𝐄𝐁𝐓 has climbed to a record £749.2M after taking an extra £105M from its credit facility.The £481M Glazer takeover debt stays the same.[@ChrisWheelerDM] pic.twitter.com/AZhVf1i11T— CentreGoals. (@centregoals) December 11, 2025 Enski boltinn Manchester United Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira
Einn milljarður Bandaríkjadala er 127 milljarðar í íslenskum krónum. Í fyrsta ársfjórðungsuppgjöri félagsins, sem birt var í dag, voru langtímalán United – skuldabagginn sem safnast hefur upp frá skuldsettri yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar sögð vera 481 milljón punda eða 82 milljarðar króna. En með því að United notaði aðrar 105 milljónir punda af yfirdráttarheimild sinni – viðbótarlántökuleið – og færði heildarlántökur sínar þar í 268 milljónir punda, hafa heildarnettóskuldir United vaxið í 749 milljónir punda sem er meira en milljarður dollara og meira en 127 milljarðar íslenskra króna. 🚨 BREAKING: Man United's net debt has now risen to its highest ever level of £749.2m after the club borrowed an additional £105M from its credit facility. The debt from the Glazer takeover remains unchanged at £481m. @ChrisWheelerDM 💰⛔️ pic.twitter.com/U7m0zvtsvF— The United HQ (@TheUTDHQ) December 11, 2025 United hefur staðið í skilum með gríðarlegar skuldir sínar síðan Glazer-fjölskyldan, eigendur NFL-liðsins Tampa Bay Buccaneers, keypti hið áður skuldlausa félag fyrir tuttugu árum. INEOS Group, undir forystu ríkasta manns Bretlands, Sir Jim Ratcliffe, varð minnihlutaeigandi í febrúar 2024 eftir að hafa eignast 27,7% hlut í félaginu í samningi sem kostaði 1,3 milljarða punda eða 222 milljarða króna. Ratcliffe og INEOS hafa síðan staðið fyrir niðurskurðaraðgerðum á Old Trafford sem miða að því að draga úr kostnaði og gera félagið sjálfbærara. Þrátt fyrir að hafa í fyrsta sinn farið yfir milljarðs dala skuldaviðmiðið heldur framkvæmdastjóri United, Omar Berrada, því fram að nýjustu fjárhagsupplýsingar sýni að félagið sé að taka „miklum framförum í umbreytingu félagsins.“ United er án Evrópukeppni á þessu tímabili en liðið tilkynnti um þrettán milljóna punda rekstrarhagnað fyrir fyrstu þrjá mánuði tímabilsins, en á sama tímabili í fyrra varð 6,9 milljóna punda tap. Heildartekjur United á tímabilinu lækkuðu um tvö prósent í 140,3 milljónir punda vegna fjarveru karlaliðsins úr Evrópukeppni, en liðið situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar undir stjórn Ruben Amorim. Kvennaliðið, sem Marc Skinner þjálfar, situr í þriðja sæti ensku ofurdeildarinnar og keppir í Meistaradeild kvenna. 🚨🚨| NEW: Manchester United’s net 𝐃𝐄𝐁𝐓 has climbed to a record £749.2M after taking an extra £105M from its credit facility.The £481M Glazer takeover debt stays the same.[@ChrisWheelerDM] pic.twitter.com/AZhVf1i11T— CentreGoals. (@centregoals) December 11, 2025
Enski boltinn Manchester United Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjá meira