Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Lydía Dögg Egilsdóttir skrifar 5. desember 2019 07:30 Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson Skoðun Sertral eða sálfræðimeðferð Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Heilbrigðiskerfi framtíðarinnar Victor Guðmundsson Skoðun Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Skoðun Vilja Ísland í evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir.
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar