Leikmannaskiptin í NBA 25. febrúar 2005 00:01 Fjölmörg leikmannaskipti litu dagsins ljós í gær í NBA-deildinni í körfuknattleik en fresturinn til að skiptast á leikmönnum rann út kl. 15 í gær. Þar bar hæst að Chris Webber hjá Sacramento Kings var skipt til Philadelphia 76ers. Segja má að Antoine Walker hafi verið sendur á byrjunarreit því honum var skipt til Boston Celtics en hann hóf ferilinn hjá Celtics eftir að hafa verið valinn af liðinu í sjötta valrétti í Háskólavalinu 1996. Leikmannaskiptin voru sem hér segir: Philadelphia 76ers fékk: Chris Webber, Matt Barnes og Michael Bradley. Sacramento Kings fékk: Brian Skinner, Kenny Thomas og Corliss Williamson. New Orleans Hornets fékk: Glenn Robinson. Philadelphia 76ers fékk: Jamal Mashburn og Rodney Rogers. Milwaukee Bucks fékk: Reece Gaines og tvo valrétti í 2. umferð Háskólavalsins. Houston Rockets fékk: Zendon Hamilton og Mike James. Milwaukee Bucks fékk: Calvin Booth og Alan Henderson. Dallas Mavericks fékk: Keith Van Horn. Cleveland Cavaliers fékk: Jiri Welsch. Boston Celtics fékk: Valrétt í 1. umferð Háskólavalsins árið 2007. New York Knicks fékk: Maurice Taylor. Houston Rockets fékk: Vin Baker, Moochie Norris og valrétt í 2. umferð Háskólavalsins á næsta ári. Boston Celtics fékk: Antoine Walker. Atlanta Hawks fékk: Gary Payton, Tom Gugliotta, Michael Stewart og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. New Orleans Hornets fékk: Speedy Claxton og Dale Davis. Golden State Warriors fékk: Baron Davis. New York Knicks fékk: Malik Rose og tvo valrétti í 1. umferð Háskólavalsins (2005 og 2006). San Antonio Spurs fékk: Nazr Mohammed og Jamison Brewer. Denver Nuggets fékk: Eduardo Najera, Luis Flores og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. Golden State Warriors fékk: Rodney White og Nikoloz Tskitishvili. Miami Heat fékk: Steve Smith. Charlotte Bobcats fékk: Malik Allen. Körfubolti Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Fjölmörg leikmannaskipti litu dagsins ljós í gær í NBA-deildinni í körfuknattleik en fresturinn til að skiptast á leikmönnum rann út kl. 15 í gær. Þar bar hæst að Chris Webber hjá Sacramento Kings var skipt til Philadelphia 76ers. Segja má að Antoine Walker hafi verið sendur á byrjunarreit því honum var skipt til Boston Celtics en hann hóf ferilinn hjá Celtics eftir að hafa verið valinn af liðinu í sjötta valrétti í Háskólavalinu 1996. Leikmannaskiptin voru sem hér segir: Philadelphia 76ers fékk: Chris Webber, Matt Barnes og Michael Bradley. Sacramento Kings fékk: Brian Skinner, Kenny Thomas og Corliss Williamson. New Orleans Hornets fékk: Glenn Robinson. Philadelphia 76ers fékk: Jamal Mashburn og Rodney Rogers. Milwaukee Bucks fékk: Reece Gaines og tvo valrétti í 2. umferð Háskólavalsins. Houston Rockets fékk: Zendon Hamilton og Mike James. Milwaukee Bucks fékk: Calvin Booth og Alan Henderson. Dallas Mavericks fékk: Keith Van Horn. Cleveland Cavaliers fékk: Jiri Welsch. Boston Celtics fékk: Valrétt í 1. umferð Háskólavalsins árið 2007. New York Knicks fékk: Maurice Taylor. Houston Rockets fékk: Vin Baker, Moochie Norris og valrétt í 2. umferð Háskólavalsins á næsta ári. Boston Celtics fékk: Antoine Walker. Atlanta Hawks fékk: Gary Payton, Tom Gugliotta, Michael Stewart og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. New Orleans Hornets fékk: Speedy Claxton og Dale Davis. Golden State Warriors fékk: Baron Davis. New York Knicks fékk: Malik Rose og tvo valrétti í 1. umferð Háskólavalsins (2005 og 2006). San Antonio Spurs fékk: Nazr Mohammed og Jamison Brewer. Denver Nuggets fékk: Eduardo Najera, Luis Flores og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. Golden State Warriors fékk: Rodney White og Nikoloz Tskitishvili. Miami Heat fékk: Steve Smith. Charlotte Bobcats fékk: Malik Allen.
Körfubolti Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira