Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 06:02 Pavel Ermolinskij þekkir það betur en flestir að vinna titla með bæði KR og Val. Hér er þegar hann varð Íslandsmeistari með Valsmönnum. VÍSIR/BÁRA Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá hefst landsleikjaglugginn með leikjum í Þjóðadeildinni. Stórleikur kvöldsins er jafnframt Gaz-leikur kvöldsins. Þar mætast Reykjavíkurrisarnir Valur og KR og að sjálfsögðu mun Pavel Ermolinskij lýsa leiknum ásamt Helga Má Magnússyni. Pavel náði að verða Íslandsmeistari með báðum félögum. Það má einnig finna golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag en mest er þó um leiki Bónus deild karla í körfubolta og Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er Gazið á dagskrá en það er upphitun Pavels Ermolinskij fyrir sjöundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá en þar er fylgst samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá en þar er farið yfir leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Kasakstans og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Armeníu og Færeyja í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Grikklands og Englands í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá GAZ-leiks Vals og KR í Bónus deildar karla í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Hauka í Bónus deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er jafnframt Gaz-leikur kvöldsins. Þar mætast Reykjavíkurrisarnir Valur og KR og að sjálfsögðu mun Pavel Ermolinskij lýsa leiknum ásamt Helga Má Magnússyni. Pavel náði að verða Íslandsmeistari með báðum félögum. Það má einnig finna golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag en mest er þó um leiki Bónus deild karla í körfubolta og Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er Gazið á dagskrá en það er upphitun Pavels Ermolinskij fyrir sjöundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá en þar er fylgst samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá en þar er farið yfir leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Kasakstans og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Armeníu og Færeyja í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Grikklands og Englands í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá GAZ-leiks Vals og KR í Bónus deildar karla í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Hauka í Bónus deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira