Sport

Um­mæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga

Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu.

Körfubolti

Sel­foss aftur upp í deild hinna bestu

Selfoss tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Grill-66 deildinni og þar sem farseðil upp í Olís-deildina að ári. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni og ekki enn tapað leik.

Handbolti

Manchester United slapp með skrekkinn

Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð.

Enski boltinn

Sjö mörk frá Ómari Inga dugðu ekki til

Íslendingahersveit Magdeburg sótti Hannover heim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Magdeburg þurfti nauðsynlega á sigri að halda en liðið er í harðri toppbaráttu við Füchse Berlin sem er í efsta sæti.

Handbolti

„Öðru­vísi fegurð við þetta“

„Þetta dálítið skrýtinn leikur,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, sem komst áfram í 8-liða úrslit EHF-bikarsins eftir sterkan sigur á Metalplastika í Serbíu í gær.

Handbolti

Haaland sló met sem enginn vill eiga

Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa.

Enski boltinn