„Fáránleg staða sem er komin upp“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 11:01 Alexander Isak segist hafa spilað sinn síðasta leik með Newcastle þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af samningi sínum. EPA/ADAM VAUGHAN Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. Isak gerir nú allt til að komast í burtu frá Newcastle og til Liverpool. Hann hefur ekki æft með liðinu, er fluttur úr húsi sínu i Newcastle og nú síðast lak það úr hans herbúðum að hann myndi aldrei spila aftur fyrir Newcastle. Þetta gerir Isak þótt að hann eigi heil þrjú ár eftir af samningi sínum við Newcastle sem rennur ekki út fyrr en í lok júní 2028. Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports þykir þetta mál vera alveg út í hött en sýna því miður hvernig fótboltaheimurinn snýst í dag. „Þetta er fáránleg staða sem er komin upp og þetta sýnir bara svart á hvítu hversu mikið vald leikmenn hafa í dag,“ sagði Paul Merson. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Stuðningsmenn Newcastle eru í hópi þeirra bestu í boltanum þegar kemur að hollustu og ástríðu en Isak hefur sært þá mikið á síðustu vikum. „Það er hægt að hafa mikil áhrif á menn í fótbolta. Það voru svo margir að segja að Isak færi ekki, að hann myndi ekki ara frá Newastle,“ sagði Merson en Newcastle hélt því fram að það myndi aldrei selja stjörnuframherjann sinn. „Þegar upp var staðið þá er það bara þannig að ef leikmenn ákveða að þeir vilji fara þá verður það bara þannig. Það er óumflýjanlegt,“ sagði Merson. Isak beitir öllum brögðum í bókinni til að losna og Liverpool vill borga fyrir hann metupphæð. Flestir heimildarmenn bresku fjölmiðlanna telja að þetta geti bara á endan á einn veg sem er að Newcastle selji Isak til Liverpool. „Newcastle var að vinna sinn fyrsta bikar síðan áður en ég fæddist. Allt er frábært þarna og Isak á svo mikinn þátt í því. Þetta er svo mikil sprengja og hann Isak er búinn að snúa öllu sér í hag í þessu máli,“ sagði Merson. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira
Isak gerir nú allt til að komast í burtu frá Newcastle og til Liverpool. Hann hefur ekki æft með liðinu, er fluttur úr húsi sínu i Newcastle og nú síðast lak það úr hans herbúðum að hann myndi aldrei spila aftur fyrir Newcastle. Þetta gerir Isak þótt að hann eigi heil þrjú ár eftir af samningi sínum við Newcastle sem rennur ekki út fyrr en í lok júní 2028. Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports þykir þetta mál vera alveg út í hött en sýna því miður hvernig fótboltaheimurinn snýst í dag. „Þetta er fáránleg staða sem er komin upp og þetta sýnir bara svart á hvítu hversu mikið vald leikmenn hafa í dag,“ sagði Paul Merson. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Stuðningsmenn Newcastle eru í hópi þeirra bestu í boltanum þegar kemur að hollustu og ástríðu en Isak hefur sært þá mikið á síðustu vikum. „Það er hægt að hafa mikil áhrif á menn í fótbolta. Það voru svo margir að segja að Isak færi ekki, að hann myndi ekki ara frá Newastle,“ sagði Merson en Newcastle hélt því fram að það myndi aldrei selja stjörnuframherjann sinn. „Þegar upp var staðið þá er það bara þannig að ef leikmenn ákveða að þeir vilji fara þá verður það bara þannig. Það er óumflýjanlegt,“ sagði Merson. Isak beitir öllum brögðum í bókinni til að losna og Liverpool vill borga fyrir hann metupphæð. Flestir heimildarmenn bresku fjölmiðlanna telja að þetta geti bara á endan á einn veg sem er að Newcastle selji Isak til Liverpool. „Newcastle var að vinna sinn fyrsta bikar síðan áður en ég fæddist. Allt er frábært þarna og Isak á svo mikinn þátt í því. Þetta er svo mikil sprengja og hann Isak er búinn að snúa öllu sér í hag í þessu máli,“ sagði Merson.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Sjá meira