Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2025 19:38 Jason Daði Svanþórsson gekk í raðir Grimsby Town frá Breiðabliki í fyrra. getty/Michael Regan Dregið var í 2. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Grimsby Town, sem Jason Daði Svanþórsson leikur með, dróst gegn Manchester United. Í pottinum voru meðal annars þau ellefu úrvalsdeildarlið sem eru ekki í Evrópukeppnum. Meðal þeirra er United sem mætir D-deildarliði á Blundell Park. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1948 sem United og Grimsby eigast við. Tveir úrvalsdeildarleikir verða í 2. umferðinni. Bournemouth tekur á móti Brentford og West Ham United sækir Wolves heim. Everton mætir C-deildarliði Mansfield Town á nýja heimavellinum sínum, Hill Dickinson Stadium. Fyrstu umferðinni lýkur í kvöld en þá kemur meðal annars í ljós hvort Íslendingalið Birmingham City kemst áfram. Ef Birmingham vinnur Sheffield United mætir liðið Port Vale í 2. umferðinni. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston drógust gegn Hollywood-liði Wrexham. Plymouth Argyle, sem Guðlaugur Victor Pálsson leikur með, mætir Swansea City á útivelli. Leikirnir í 2. umferð Accrington Stanley - Doncaster Rovers Barnsley/Fleetwood Town - Rotherham United Birmingham City/Sheffield United - Port Vale Bolton Wanderers/Sheffield Wednesday - Leeds United Burnley - Derby County Everton - Mansfield Town Grimsby Town - Manchester United Preston North End - Wrexham Stoke City - Bradford City Sunderland - Huddersfield Town/Leicester City Tranmere Rovers/Burton Albion - Lincoln City Wigan Athletic - Stockport County Bournemouth - Brentford Bromley - Wycombe Wanderers Cambridge United - Charlton Athletic Cardiff City - Cheltenham Town/Exeter City Fulham - Bristol City Millwall - Coventry City Norwich City - Southampton Oxford United - Brighton Reading - AFC Wimbledon Swansea City - Plymouth Argyle Wolves - West Ham United Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira
Í pottinum voru meðal annars þau ellefu úrvalsdeildarlið sem eru ekki í Evrópukeppnum. Meðal þeirra er United sem mætir D-deildarliði á Blundell Park. Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1948 sem United og Grimsby eigast við. Tveir úrvalsdeildarleikir verða í 2. umferðinni. Bournemouth tekur á móti Brentford og West Ham United sækir Wolves heim. Everton mætir C-deildarliði Mansfield Town á nýja heimavellinum sínum, Hill Dickinson Stadium. Fyrstu umferðinni lýkur í kvöld en þá kemur meðal annars í ljós hvort Íslendingalið Birmingham City kemst áfram. Ef Birmingham vinnur Sheffield United mætir liðið Port Vale í 2. umferðinni. Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Preston drógust gegn Hollywood-liði Wrexham. Plymouth Argyle, sem Guðlaugur Victor Pálsson leikur með, mætir Swansea City á útivelli. Leikirnir í 2. umferð Accrington Stanley - Doncaster Rovers Barnsley/Fleetwood Town - Rotherham United Birmingham City/Sheffield United - Port Vale Bolton Wanderers/Sheffield Wednesday - Leeds United Burnley - Derby County Everton - Mansfield Town Grimsby Town - Manchester United Preston North End - Wrexham Stoke City - Bradford City Sunderland - Huddersfield Town/Leicester City Tranmere Rovers/Burton Albion - Lincoln City Wigan Athletic - Stockport County Bournemouth - Brentford Bromley - Wycombe Wanderers Cambridge United - Charlton Athletic Cardiff City - Cheltenham Town/Exeter City Fulham - Bristol City Millwall - Coventry City Norwich City - Southampton Oxford United - Brighton Reading - AFC Wimbledon Swansea City - Plymouth Argyle Wolves - West Ham United
Accrington Stanley - Doncaster Rovers Barnsley/Fleetwood Town - Rotherham United Birmingham City/Sheffield United - Port Vale Bolton Wanderers/Sheffield Wednesday - Leeds United Burnley - Derby County Everton - Mansfield Town Grimsby Town - Manchester United Preston North End - Wrexham Stoke City - Bradford City Sunderland - Huddersfield Town/Leicester City Tranmere Rovers/Burton Albion - Lincoln City Wigan Athletic - Stockport County Bournemouth - Brentford Bromley - Wycombe Wanderers Cambridge United - Charlton Athletic Cardiff City - Cheltenham Town/Exeter City Fulham - Bristol City Millwall - Coventry City Norwich City - Southampton Oxford United - Brighton Reading - AFC Wimbledon Swansea City - Plymouth Argyle Wolves - West Ham United
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Fleiri fréttir Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira