Sport Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. Handbolti 31.7.2024 10:34 Fiskibollumótmælin skiluðu árangri í baráttunni gegn VAR Myndbandsdómgæslan er umdeild í Noregi eins og sást á mótmælum á stórleik Rosenborg og Lilleström á dögunum. Norska knattspyrnusambandið boðar lýðræðislegar umræður um VAR og kosningu um framtíðina í mars. Fótbolti 31.7.2024 10:00 Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31 Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Sport 31.7.2024 09:01 Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30 Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 08:16 Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Sport 31.7.2024 08:01 Di María: Hótanir komu í veg fyrir draumaendinn Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlaði alltaf að enda feril sinn í fæðingarbænum en ekkert verður nú af því. Fótbolti 31.7.2024 07:31 Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 31.7.2024 07:00 Guðlaug Edda syndir í Signu eftir að þríþrautin fékk grænt ljós Guðlaug Edda Hannesdóttir verður í dag fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 05:47 Dagskráin í dag: Toppsætið undir á Hlíðarenda Toppslagur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Einnig verður sýnt beint frá leikjum í Bestu deildum karla og kvenna, kappreiðum og hafnabolta. Sport 31.7.2024 05:34 Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31 „Ég bara snappaði í hálfleik“ Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:41 „Kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt-núll“ Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan og góðan sigur á liði Fylkis, 0-1, í kvöld þegar þessi lið mættust í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:36 Ósáttur við dómarann: „Hann var bara eitthvað illa fyrir kallaður greyið“ Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA í Bestu deild kvenna var svekktur að leik loknum á móti Tindastóls í dag. Þar sem lið hans kastaði frá sér tveggja marka forystu og misstu unnin leik niður í jafntefli á lokamínútum leiksins, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20 Uppgjörið: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Annar sigur Garðbæinga í röð Fylkir tóku á móti Stjörnunni í fimmtándu umferð Bestu deild kvenna í kvöld. Það var Hrefna Jónsdóttir sem sá til þess að Stjarnan tók með sér öll stigin í Garðabæinn en hún skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20 „Vonandi getum við búið til alls konar vesen hérna á heimavelli“ Halldór Jón Sigurðarsson (Donni), þjálfari Tindastóls, var kampakátur eftir jafntefli í kvöld, 3-3, á móti Þór/KA. Eftir að hafa lent 3-1 undir um miðbik seinni hálfleiks jafnaði Tindastóll úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:59 Uppgjörið: Tindastóll - Þór/KA 3-3 | Ótrúleg endurkoma Stólanna Þrátt fyrir að vera tveimur mörkum undir þegar sex mínútur voru til leiksloka náði Tindastóll í stig gegn Þór/KA í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Lokatölur á Sauðárkróki, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:45 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:35 Anton Sveinn hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir lokasundið á ÓL: „Guðirnir öfunda okkur“ Anton Sveinn McKee hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir að hafa synt í undanúrslitum í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 21:09 Uppgjörið: Þróttur - Keflavík 4-2 | Endurkomusigur Þróttar Þróttur vann ótrúlegan 4-2 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar komust tveimur mörkum yfir en heimakonur létu það ekki slá sig út af laginu og svöruðu með fjórum mörkum. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:22 Ólafur um dómgæsluna: „Happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum“ Þróttur vann 4-2 sigur gegn Keflavík í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur lentu tveimur mörkum undir en sneru dæminu sér í vil og Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttara, var ánægður með karakter þeirra. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:20 Anton endaði í fimmtánda sæti í heildina Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 20:18 HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30.7.2024 19:36 Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. Sport 30.7.2024 19:15 Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. Körfubolti 30.7.2024 18:01 Argentína tryggði efsta sætið í uppbótartíma Mark í uppbótartíma tryggði Argentínu efsta sætið í B-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum. Fyrr í dag vann Egyptaland gegn Spáni og tryggði efsta sæti C-riðils Fótbolti 30.7.2024 17:03 Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. Fótbolti 30.7.2024 16:55 Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45 Hringdi strax í ömmu sína og sýndi henni Ólympíugullið Hvað gerir þú þegar þú vinnur gullverðlaun á Ólympíuleikum? Hin ástralska Jessica Fox vissi nákvæmlega hvað hún vildi gera. Sport 30.7.2024 15:00 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Dagur vann Alfreð í íslenska þjálfaraslagnum á ÓL í París Dagur Sigurðsson fagnaði sigri á móti Alfreð Gíslasyni í handboltakeppni Ólympíuleikanna í París þegar Króatía og Þýskaland mættust í þriðju umferð riðlakeppninnar. Handbolti 31.7.2024 10:34
Fiskibollumótmælin skiluðu árangri í baráttunni gegn VAR Myndbandsdómgæslan er umdeild í Noregi eins og sást á mótmælum á stórleik Rosenborg og Lilleström á dögunum. Norska knattspyrnusambandið boðar lýðræðislegar umræður um VAR og kosningu um framtíðina í mars. Fótbolti 31.7.2024 10:00
Mbappé kaupir fótboltalið Franski fótboltamaðurinn Kylian Mbappé hefur haft nóg að gera í sumar. Hann keppti á Evrópumótinu með Frökkum, lét drauminn rætast með því að semja við Real Madrid og hefur nú einnig keypt sér fótboltalið. Fótbolti 31.7.2024 09:31
Mætti eins og „Clark Kent“ og tryggði liði sínu verðlaun Bandaríska karlalandsliðið í fimleikum vann sín fyrstu Ólympíuverðlaun í liðakeppni í sextán ár þegar þeir bandarísku fengu bronsverðlaun í liðakeppni á ÓL í París. Sport 31.7.2024 09:01
Nýi 52 milljóna punda leikmaður Man. Utd á hækjum Ferill Leny Yoro með Manchester United byrjaði ekki vel því hann meiddist strax í fyrsta leik. Nú lítur út fyrir að meiðslin gætu verið alvarleg. Enski boltinn 31.7.2024 08:30
Guðlaug Edda datt í brautinni en kláraði í 51. sæti Guðlaug Edda Hannesdóttir varð í morgun fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 08:16
Náði sér í „litla skammta“ af E. Coli til að undirbúa sig fyrir þríþrautina Bandaríski þríþrautarkappinn Seth Rider er einn þeirra sem hefur þurft að bíða í óvissu um hvort og hvernig þríþrautarkeppni Ólympíuleikanna í París fer fram. Sport 31.7.2024 08:01
Di María: Hótanir komu í veg fyrir draumaendinn Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María ætlaði alltaf að enda feril sinn í fæðingarbænum en ekkert verður nú af því. Fótbolti 31.7.2024 07:31
Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Sport 31.7.2024 07:00
Guðlaug Edda syndir í Signu eftir að þríþrautin fékk grænt ljós Guðlaug Edda Hannesdóttir verður í dag fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. Sport 31.7.2024 05:47
Dagskráin í dag: Toppsætið undir á Hlíðarenda Toppslagur Vals og Breiðabliks í Bestu deild kvenna er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Einnig verður sýnt beint frá leikjum í Bestu deildum karla og kvenna, kappreiðum og hafnabolta. Sport 31.7.2024 05:34
Grét eftir rifrildi við dómara: „Finnst alltaf eins og það sé verið að svindla á mér“ Tennisstjarnan Coco Gauff grét eftir að hafa rifist við dómara í viðureign hennar og Donnu Vekic á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 30.7.2024 23:31
„Ég bara snappaði í hálfleik“ Fylkir mætti Stjörnunni í kvöld þegar fimmtánda umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Fylkir vonaðist til að lyfta sér upp úr fallsæti með sigri í kvöld en það voru gestirnir úr Garðabæ sem tóku öll stigin. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:41
„Kvarta ekki þegar við siglum þessu heim eitt-núll“ Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan og góðan sigur á liði Fylkis, 0-1, í kvöld þegar þessi lið mættust í fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:36
Ósáttur við dómarann: „Hann var bara eitthvað illa fyrir kallaður greyið“ Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA í Bestu deild kvenna var svekktur að leik loknum á móti Tindastóls í dag. Þar sem lið hans kastaði frá sér tveggja marka forystu og misstu unnin leik niður í jafntefli á lokamínútum leiksins, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20
Uppgjörið: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Annar sigur Garðbæinga í röð Fylkir tóku á móti Stjörnunni í fimmtándu umferð Bestu deild kvenna í kvöld. Það var Hrefna Jónsdóttir sem sá til þess að Stjarnan tók með sér öll stigin í Garðabæinn en hún skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 30.7.2024 22:20
„Vonandi getum við búið til alls konar vesen hérna á heimavelli“ Halldór Jón Sigurðarsson (Donni), þjálfari Tindastóls, var kampakátur eftir jafntefli í kvöld, 3-3, á móti Þór/KA. Eftir að hafa lent 3-1 undir um miðbik seinni hálfleiks jafnaði Tindastóll úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:59
Uppgjörið: Tindastóll - Þór/KA 3-3 | Ótrúleg endurkoma Stólanna Þrátt fyrir að vera tveimur mörkum undir þegar sex mínútur voru til leiksloka náði Tindastóll í stig gegn Þór/KA í 15. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Lokatölur á Sauðárkróki, 3-3. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:45
Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 30.7.2024 21:35
Anton Sveinn hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir lokasundið á ÓL: „Guðirnir öfunda okkur“ Anton Sveinn McKee hélt tilfinningaþrungna ræðu eftir að hafa synt í undanúrslitum í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 21:09
Uppgjörið: Þróttur - Keflavík 4-2 | Endurkomusigur Þróttar Þróttur vann ótrúlegan 4-2 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í kvöld. Keflvíkingar komust tveimur mörkum yfir en heimakonur létu það ekki slá sig út af laginu og svöruðu með fjórum mörkum. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:22
Ólafur um dómgæsluna: „Happa og glappa hvað kemur upp úr hattinum“ Þróttur vann 4-2 sigur gegn Keflavík í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Heimakonur lentu tveimur mörkum undir en sneru dæminu sér í vil og Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttara, var ánægður með karakter þeirra. Íslenski boltinn 30.7.2024 20:20
Anton endaði í fimmtánda sæti í heildina Anton Sveinn McKee komst ekki í úrslit í tvö hundruð metra bringusundi á Ólympíuleikunum í París. Sport 30.7.2024 20:18
HK búið að finna markvörð Leit HK að markverði til að fylla skarð Arnars Freys Ólafssonar, sem sleit hásin í leik gegn Vestra um þarsíðustu helgi, er lokið. Íslenski boltinn 30.7.2024 19:36
Biles vann fimmta Ólympíugullið sitt Simone Biles vann sín fimmtu gullverðlaun á Ólympíuleikum þegar Bandaríkin urðu hlutskörpust í liðakeppninni í fimleikum í dag. Sport 30.7.2024 19:15
Wembanyama mætti 57 sentímetra minni manni Óhætt er að segja að andstæður hafi mæst þegar Frakkland og Japan áttust við í körfuboltakeppni Ólympíuleikanna í París í dag. Körfubolti 30.7.2024 18:01
Argentína tryggði efsta sætið í uppbótartíma Mark í uppbótartíma tryggði Argentínu efsta sætið í B-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum. Fyrr í dag vann Egyptaland gegn Spáni og tryggði efsta sæti C-riðils Fótbolti 30.7.2024 17:03
Uppgjörið: Drita - Breiðablik 1-0 | Evrópusumarið á enda runnið Breiðablik er fallið úr keppni í Sambandsdeild Evrópu þetta sumarið. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir liði Drita í Kósóvó. Fótbolti 30.7.2024 16:55
Fulham kaupir Smith Rowe og skilur Liverpool eitt eftir Liverpool er eina félagið í fimm bestu deildum Evrópu sem hefur ekki keypt leikmann fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 30.7.2024 15:45
Hringdi strax í ömmu sína og sýndi henni Ólympíugullið Hvað gerir þú þegar þú vinnur gullverðlaun á Ólympíuleikum? Hin ástralska Jessica Fox vissi nákvæmlega hvað hún vildi gera. Sport 30.7.2024 15:00