Sport „Á erfitt með að sjá og skilja lætin í kringum þetta“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, vildi lítið tjá sig um skýrslumálið svokallaða þegar eftir því var leitað. Hann á þó erfitt með skilja umfjöllunina í kringum það. Íslenski boltinn 15.8.2024 12:08 Damir áfram í Kópavoginum Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik út næstu leiktíð. Fyrri samningur gilti þar til í haust. Íslenski boltinn 15.8.2024 11:40 Sagði söguna af myndbandinu af henni ungri með Michael Jordan Myndband með körfuboltagoðsögninni Michael Jordan vakti athygli fyrir meira en tveimur áratugum síðan en fór síðan aftur á flug á dögunum þegar fólk áttaði sig á því hver var þarna með honum. Sport 15.8.2024 11:30 Silfurverðlaunahafar á ÓL slösuðust í bílslysi í París Tveir leikmenn bandaríska blaklandsliðsins á Ólympíuleikunum í París sluppu heilar í gegnum alla leiki liðsins á Ólympíuleikunum en þær komust aftur á móti ekki heilar heim á hótelið eftir lokafögnuð bandaríska Ólympíuhópsins. Sport 15.8.2024 11:00 Liverpool selur einn af ungu strákunum sínum Liverpool hefur samþykkt að selja miðjumanninn Bobby Clark til austurríska liðsins Red Bull Salzburg. Enski boltinn 15.8.2024 10:31 Allt er þegar þrennt er hjá Kolbeini og Mika Kolbeinn Kristinsson, Baltic Union meistari, mun verja beltið sitt í fyrsta skipti gegn Finnanum Mika Mielonen þann 3. september. Sport 15.8.2024 10:14 Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Sport 15.8.2024 10:00 Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31 Pottur víða brotinn og börnin borgi brúsann Gervigras KR í Vesturbæ Reykjavíkur er ónýtt og hefur verið lokað vegna slysahættu aðeins einu og hálfu ári eftir lagningu nýs grass. Formaður félagsins gagnrýnir vinnubrögð verktaka og viðbragðsleysi Reykjavíkurborgar. Íslenski boltinn 15.8.2024 09:10 Snorri Barón þekkti Lazar vel en þeir höfðu ekki talast við í tvö ár Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit fólks eins og Söru Sigmundsdóttur og Björgvins Karls Guðmundssonar, sér mikið eftir því að hafa ekki kyngt stoltinu og náð sáttum við serbneska CrossFit kappann Lazar Dukic. Sport 15.8.2024 08:30 Fann fimm ástæður fyrir því af hverju Man. City verður ekki enskur meistari Veðbankar eru á því að Manchester City verði enskur meistari fimmta árið í röð en það er von fyrir önnur lið samkvæmt fróðlegum pistli á ESPN. Enski boltinn 15.8.2024 08:01 Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 07:30 Pabbi Yamals stunginn á bílastæði Pabbi 17 ára fótboltastjörnunnar Lamine Yamal var stunginn með hníf, oftar en einu sinni, í átökum á bílastæði í bænum Mataró á Spáni í gærkvöld. Fótbolti 15.8.2024 07:01 Tugir þúsunda krefjast afsökunarbeiðni frá Raygun Margir munu minnast Ólympíuleikanna í París fyrir frammistöðu ástralska breikdansarans sem sló í gegn á netmiðlum heimsins en landar hennar eru allt annað en sáttir. Sport 15.8.2024 06:32 Dagskráin í dag: Víkingar verja heiður Íslands og stórleikur á Hlíðarenda Það er nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og beinu útsendingarnar byrja nokkuð snemma. Sport 15.8.2024 06:01 Vonarstjarna City og Noregs fótbrotnaði Norðmaðurinn ungi Oscar Bobb mun ekki spila með Englandsmeisturum Manchester City næstu mánuðina eftir að hafa fótbrotnað á æfingu liðsins. Enski boltinn 14.8.2024 23:15 Fjalla um níu milljarða króna Íslendinginn Farið er fögrum orðum um íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í grein Daily Mail í kvöld þar sem rýnt er í nokkrar af stærstu vonarstjörnum fótboltans í dag. Fótbolti 14.8.2024 22:31 Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Golf 14.8.2024 21:46 Fjölnir naumlega á toppnum og Þróttur nálgast umspil Fjölnismenn halda enn toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins, nú þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Íslenski boltinn 14.8.2024 21:21 Mark og titill í fyrsta leik Mbappé með Real Frumraun Kylians Mbappé með Real Madrid gekk eins og í sögu í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Atalanta í Ofurbikar UEFA í fótbolta. Fótbolti 14.8.2024 20:45 Svakaleg dramatík þegar ÍBV kastaði frá sér stigum í toppbaráttunni Þrátt fyrir að vera manni fleiri og 2-0 yfir þegar tíu mínútur voru eftir urðu Eyjamenn að sætta sig við að fá aðeins eitt stig gegn ÍR, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Þeir misstu því af dýrmætum stigum í baráttunni um toppsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.8.2024 20:04 Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.8.2024 19:32 Dísætur sigur í Íslendingaslag Eina mark leiksins kom seint í uppbótartíma þegar Júlíus Magússon fagnaði dísætum sigri með Fredrikstad gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.8.2024 19:04 Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. Handbolti 14.8.2024 18:01 Samantha Smith í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks í fótbolta hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprett tímabilsins því Samantha Smith er gengin í raðir liðsins frá FHL. Íslenski boltinn 14.8.2024 17:16 „Versta ákvörðun sem ég hef séð á þrjátíu ára ferli í fótbolta“ Philippe Clement, knattspyrnustjóri Rangers, var vægast sagt ósáttur við dómara leiksins gegn Dynamo Kiev í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 14.8.2024 16:31 Gervigrasi KR lokað vegna slysahættu Gervigrasi KR í Vesturbæ Reykjavíkur er ónýtt. Því hefur verið lokað vegna slysahættu. Íslenski boltinn 14.8.2024 16:24 Gallagher farinn frá Madríd og aftur til Chelsea Óvíst er hvort Atlético Madrid takist að fjármagna félagaskipti Conors Gallagher frá Chelsea. Samningar voru í höfn en Chelsea hefur kallað leikmanninn aftur til sín. Enski boltinn 14.8.2024 15:46 Óskar Hrafn tekur strax við KR Enn og aftur hafa orðið vendingar á Meistaravöllum því Óskar Hrafn Þorvaldsson er tekinn við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 14.8.2024 15:10 Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. Enski boltinn 14.8.2024 15:01 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
„Á erfitt með að sjá og skilja lætin í kringum þetta“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, vildi lítið tjá sig um skýrslumálið svokallaða þegar eftir því var leitað. Hann á þó erfitt með skilja umfjöllunina í kringum það. Íslenski boltinn 15.8.2024 12:08
Damir áfram í Kópavoginum Damir Muminovic hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik út næstu leiktíð. Fyrri samningur gilti þar til í haust. Íslenski boltinn 15.8.2024 11:40
Sagði söguna af myndbandinu af henni ungri með Michael Jordan Myndband með körfuboltagoðsögninni Michael Jordan vakti athygli fyrir meira en tveimur áratugum síðan en fór síðan aftur á flug á dögunum þegar fólk áttaði sig á því hver var þarna með honum. Sport 15.8.2024 11:30
Silfurverðlaunahafar á ÓL slösuðust í bílslysi í París Tveir leikmenn bandaríska blaklandsliðsins á Ólympíuleikunum í París sluppu heilar í gegnum alla leiki liðsins á Ólympíuleikunum en þær komust aftur á móti ekki heilar heim á hótelið eftir lokafögnuð bandaríska Ólympíuhópsins. Sport 15.8.2024 11:00
Liverpool selur einn af ungu strákunum sínum Liverpool hefur samþykkt að selja miðjumanninn Bobby Clark til austurríska liðsins Red Bull Salzburg. Enski boltinn 15.8.2024 10:31
Allt er þegar þrennt er hjá Kolbeini og Mika Kolbeinn Kristinsson, Baltic Union meistari, mun verja beltið sitt í fyrsta skipti gegn Finnanum Mika Mielonen þann 3. september. Sport 15.8.2024 10:14
Heimsmethafar etja kappi í allt annarri grein Ólympíuleikarnir í París eru nýafstaðnir en eitt athyglisverðasta spretthlaup ársins fer fram í Zürich í byrjun næsta mánaðar. Sport 15.8.2024 10:00
Þrefaldur meistari stefnir á atvinnumennsku: „Langar að fara á LPGA í Bandaríkjunum“ Hulda Clara Gestsdóttir átti sannkallað draumasumar. Bráðlega heldur hún út á síðasta árið í háskóla, eftir það er stefnan sett á atvinnumennsku. Sport 15.8.2024 09:31
Pottur víða brotinn og börnin borgi brúsann Gervigras KR í Vesturbæ Reykjavíkur er ónýtt og hefur verið lokað vegna slysahættu aðeins einu og hálfu ári eftir lagningu nýs grass. Formaður félagsins gagnrýnir vinnubrögð verktaka og viðbragðsleysi Reykjavíkurborgar. Íslenski boltinn 15.8.2024 09:10
Snorri Barón þekkti Lazar vel en þeir höfðu ekki talast við í tvö ár Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður CrossFit fólks eins og Söru Sigmundsdóttur og Björgvins Karls Guðmundssonar, sér mikið eftir því að hafa ekki kyngt stoltinu og náð sáttum við serbneska CrossFit kappann Lazar Dukic. Sport 15.8.2024 08:30
Fann fimm ástæður fyrir því af hverju Man. City verður ekki enskur meistari Veðbankar eru á því að Manchester City verði enskur meistari fimmta árið í röð en það er von fyrir önnur lið samkvæmt fróðlegum pistli á ESPN. Enski boltinn 15.8.2024 08:01
Pochettino sagður hafa samþykkt að taka við bandaríska landsliðinu Allt lítur út fyrir það að Mauricio Pochettino muni taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.8.2024 07:30
Pabbi Yamals stunginn á bílastæði Pabbi 17 ára fótboltastjörnunnar Lamine Yamal var stunginn með hníf, oftar en einu sinni, í átökum á bílastæði í bænum Mataró á Spáni í gærkvöld. Fótbolti 15.8.2024 07:01
Tugir þúsunda krefjast afsökunarbeiðni frá Raygun Margir munu minnast Ólympíuleikanna í París fyrir frammistöðu ástralska breikdansarans sem sló í gegn á netmiðlum heimsins en landar hennar eru allt annað en sáttir. Sport 15.8.2024 06:32
Dagskráin í dag: Víkingar verja heiður Íslands og stórleikur á Hlíðarenda Það er nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og beinu útsendingarnar byrja nokkuð snemma. Sport 15.8.2024 06:01
Vonarstjarna City og Noregs fótbrotnaði Norðmaðurinn ungi Oscar Bobb mun ekki spila með Englandsmeisturum Manchester City næstu mánuðina eftir að hafa fótbrotnað á æfingu liðsins. Enski boltinn 14.8.2024 23:15
Fjalla um níu milljarða króna Íslendinginn Farið er fögrum orðum um íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í grein Daily Mail í kvöld þar sem rýnt er í nokkrar af stærstu vonarstjörnum fótboltans í dag. Fótbolti 14.8.2024 22:31
Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Golf 14.8.2024 21:46
Fjölnir naumlega á toppnum og Þróttur nálgast umspil Fjölnismenn halda enn toppsæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir leiki kvöldsins, nú þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Íslenski boltinn 14.8.2024 21:21
Mark og titill í fyrsta leik Mbappé með Real Frumraun Kylians Mbappé með Real Madrid gekk eins og í sögu í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Atalanta í Ofurbikar UEFA í fótbolta. Fótbolti 14.8.2024 20:45
Svakaleg dramatík þegar ÍBV kastaði frá sér stigum í toppbaráttunni Þrátt fyrir að vera manni fleiri og 2-0 yfir þegar tíu mínútur voru eftir urðu Eyjamenn að sætta sig við að fá aðeins eitt stig gegn ÍR, í hádramatískum leik á Hásteinsvelli í kvöld. Þeir misstu því af dýrmætum stigum í baráttunni um toppsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.8.2024 20:04
Cloé Eyja yfirgefur Arsenal Cloé Eyja Lacasse, kanadíska landsliðskonan sem er með íslenskan ríkisborgararétt, er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Arsenal til Utah Royals í Bandaríkjunum. Fótbolti 14.8.2024 19:32
Dísætur sigur í Íslendingaslag Eina mark leiksins kom seint í uppbótartíma þegar Júlíus Magússon fagnaði dísætum sigri með Fredrikstad gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.8.2024 19:04
Bóna bíla til að eiga fyrir Evrópukeppni Það er gömul saga og ný að kostnaðarsamt sé fyrir íslensk íþróttalið að taka þátt í Evrópukeppnum í handbolta. Haukakonur ætla að þrífa bíla um helgina til að safna fyrir sinni þátttöku. Handbolti 14.8.2024 18:01
Samantha Smith í Breiðablik Kvennalið Breiðabliks í fótbolta hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprett tímabilsins því Samantha Smith er gengin í raðir liðsins frá FHL. Íslenski boltinn 14.8.2024 17:16
„Versta ákvörðun sem ég hef séð á þrjátíu ára ferli í fótbolta“ Philippe Clement, knattspyrnustjóri Rangers, var vægast sagt ósáttur við dómara leiksins gegn Dynamo Kiev í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 14.8.2024 16:31
Gervigrasi KR lokað vegna slysahættu Gervigrasi KR í Vesturbæ Reykjavíkur er ónýtt. Því hefur verið lokað vegna slysahættu. Íslenski boltinn 14.8.2024 16:24
Gallagher farinn frá Madríd og aftur til Chelsea Óvíst er hvort Atlético Madrid takist að fjármagna félagaskipti Conors Gallagher frá Chelsea. Samningar voru í höfn en Chelsea hefur kallað leikmanninn aftur til sín. Enski boltinn 14.8.2024 15:46
Óskar Hrafn tekur strax við KR Enn og aftur hafa orðið vendingar á Meistaravöllum því Óskar Hrafn Þorvaldsson er tekinn við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 14.8.2024 15:10
Hefur misst af 264 leikjum undanfarin tíu ár Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur verið tíður gestur á meiðslalistanum síðasta áratuginn. Enski boltinn 14.8.2024 15:01