Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Kári Mímisson skrifar 23. október 2025 22:37 Daníel Guðni Guðmundsson gat leyft sér ævintýramennsku í kvöld. Vísir / Anton Brink Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. „Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
„Þetta er mjög krefjandi að koma hingað og spila. Þetta er orku mikið lið ásamt því að þeir eru með öfluga leikmenn innan borðs. Mér fannst við skila bara virkilega góðri frammistöðu hér í kvöld og ég er ánægður með að sækja þessi tvö stig hér í kvöld.“ Keflavík hafði yfirhöndina á leiknum nánast allan tíman en undir lokin þá hleypti liðið Ármenningum full nálægt sér fyrir minn smekk og sennilega stuðningsfólks liðsins. Var farið að fara eitthvað um þig á bekknum á þessum tíma? „Ekkert þannig en vissulega er þetta alltaf óþægilegt. Ég var ekkert að fórna neinu leikhléi í þetta heldur gerði ég bara skiptingarnar sem þurfti. Ég fór í smá ævintýra starfsemi sem ég vildi sjá hvernig við myndum bregðast við. Mér fannst við sína mikla seiglu í kjölfarið.“ Craig Moller var frábær fyrir Keflavík í dag en hann skoraði 27 stig og reif niður 13 fráköst. Spurður út í þessa frammistöðu segist Daníel vera ánægður með Craig sem hafi sýnt allar sínar bestu hliðar á báðum endum vallarins. Þá talar Daníel einnig um að hópurinn sé á góðum stað en bendir þó á að það sé nóg eftir af mótinu og fullt af hlutum sem liðið þurfi að vinna að á næstu vikum og mánuðum. „Hann er virkilega mikilvægur og rífur niður fullt af fráköstum fyrir okkur og er duglegur allar þær mínútur sem hann er inn á vellinum. Mér fannst hann ekki vera að þvinga neinum skotum hér í kvöld. Ég er mjög ánægður að sjá hann springa hér út í kvöld því þetta hefði verið jafnara ef hann hefði ekki verið að skora þessi stig. Þetta sýnir líka styrkleika bekksins okkar því það eru nokkrir leikmenn búnir að fara yfir 20 stig á þessum tímabili hjá okkur. Ég er feikilega ánægður hvernig þetta hefur farið af stað hjá okkur. Það er mikil samheldni í hópnum. Það eru margir mánuðir framundan af æfingum hjá okkur og við höldum bara áfram að reyna að bæta okkar leik.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. 23. október 2025 21:05