„Svekktir að hafa ekki landað sigri“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2025 19:59 Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin. Vísir/Anton Brink Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Blika undir stjórn Ólafs Inga Skúlasonar, en hann tók við liðinu á dögunum. „Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
„Fyrst og fremst er ég stoltur af strákunum, það er mikið búið að ganga á. Frammistaðan í dag þótti mér mjög góð. Við erum svekktir að hafa ekki náð að landa þessum sigri. Mér fannst við gera nóg til þess, en svona er boltinn stundum.“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Breiðablik var betri aðilinn í leiknum en liðið fór ekki nægilega vel með færin sín, og tókst ekki að koma boltanum í netið. „Mér fannst við þéttir í öllum okkar aðgerðum. Við þurfum að gera betur inni á síðasta þriðjung, það er smá hökt á okkur þar. Mér fannst við fá moment þar sem við gátum búið til risa tækifæri, sem við náum ekki.“ „Við hefðum mögulega getað gert aðeins betur á boltann. Við vorum svolítið lengi í gang þar. Heilt yfir vinnslan á liðinu og andinn og orkan var til fyrirmyndar, en það vantar uppá þetta síðasta.“ Ólafur Ingi, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með frammistöðu liðsins í kvöld og naut sín á hliðarlínunni í Laugardalsvelli. Næsti leikur Breiðabliks er hreinn úrslitaleikur um þriðja sætið í Bestu deild karla, sem gefur Evrópusæti. „Það var geggjað að vera á hliðarlínunni. Þetta var virkilega skemmtilegt, og við fengum góðan stuðning. Strákarnir eiga risa hrós skilið fyrir leikinn í dag. Þetta er flottur leikur til að byggja ofan á og gera okkur klára fyrir sunnudaginn.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira