„Mér bara brást bogalistin“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 23. október 2025 19:30 Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson brenndi af víti. Vísir/Diego Breiðablik gerði markalaust jafntefli við KuPS frá Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Breiðablik nældi sér þó í sitt fyrsta stig í Sambandsdeildinni eftir 3-0 tap gegn Lausenne í fyrsta leik. Höskuldur Gunnlaugsson fékk besta færi leiksins en mistókst að koma boltanum í netið af vítapunktinum. „Þetta var svekkjandi, mér bara brást bogalistin,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Blikar voru töluvert betri aðilinn í leiknum og fengu virkilega góð færi. „Mér fannst frammistaðan þokkaleg. Nokkuð jafn leikur heilt yfir. Við hefðum þó getað farið ögn betur með góðar stöður sem við komumst í.“ „Við héldum markinu hreinu og það var vinnusemi og dugnaður í liðinu. Við vorum ágætlega hugrakkir á boltann, heilt yfir fínn leikur.“ Breiðablik tekur á móti Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla á sunnudaginn. Leikur um þriðja sæti deildarinnar og þar af leiðandi Evrópusæti í húfi. „Stór leikur og mikið undir í næsta leik. Við þurfum að ná endurheimt hratt og vel. Við verðum að vera klárir á sunnudaginn, það er klárt. Það er stutt á milli stórra verkefna en það er bara tilhlökkun.“ Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Sjá meira
Höskuldur Gunnlaugsson fékk besta færi leiksins en mistókst að koma boltanum í netið af vítapunktinum. „Þetta var svekkjandi, mér bara brást bogalistin,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, svekktur eftir leikinn. Blikar voru töluvert betri aðilinn í leiknum og fengu virkilega góð færi. „Mér fannst frammistaðan þokkaleg. Nokkuð jafn leikur heilt yfir. Við hefðum þó getað farið ögn betur með góðar stöður sem við komumst í.“ „Við héldum markinu hreinu og það var vinnusemi og dugnaður í liðinu. Við vorum ágætlega hugrakkir á boltann, heilt yfir fínn leikur.“ Breiðablik tekur á móti Stjörnunni í lokaumferð Bestu deildar karla á sunnudaginn. Leikur um þriðja sæti deildarinnar og þar af leiðandi Evrópusæti í húfi. „Stór leikur og mikið undir í næsta leik. Við þurfum að ná endurheimt hratt og vel. Við verðum að vera klárir á sunnudaginn, það er klárt. Það er stutt á milli stórra verkefna en það er bara tilhlökkun.“
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Sjá meira