Skoðun „Mér finnst“ pólitíkin og vindmyllurnar Tómas Ellert Tómasson skrifar Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps ritaði áhugaverða og upplýsandi grein á visir.is þann 14 september sl. um harmsögu Búrfellslundar í meðförum Alþingis, ríkisstjórnar og ráðherra umhverfis-, orku og loftslagsmála, í kjölfar þess að ráðherrann sakaði sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að tefja fyrir grænni orkuöflun með því að leggja inn kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem þess er krafist að virkjanaleyfið fyrir Búrfellslund verði fellt úr gildi. Skoðun 16.9.2024 12:32 Frumútboð og framhjáhöld Baldur Thorlacius skrifar Eins og margir aðrir Íslendingar sat ég límdur við skjáinn að horfa á nýju Netflix þættina um Ashley Madison. Málið þarfnast líklega ekki mikillar upprifjunar, en Ashley Madison er einhverskonar stefnumótasíða fyrir fólk í samböndum til að stunda skipulagt framhjáhald Skoðun 16.9.2024 12:03 Grænfáninn 30 ára Sigurlaug Arnardóttir,Guðrún Schmidt,Ósk Kristinsdóttir og Borghildur Gunnardóttir skrifa Á degi íslenskrar náttúru fögnum við því að hið alþjóðlega Grænfánaverkefni hefur verið leiðandi í eflingu á umhverfismennt og menntun til sjálfbærni í þrjá áratugi. Verkefnið var smátt í smíðum í upphafi en hefur þroskast í alþjóðlega hreyfingu í 100 löndum, 50.000 skólum og milljónir nemenda taka þátt um allan heim. Skoðun 16.9.2024 11:32 Hingað og ekki lengra Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Öllum sem fylgjast með þjóðmálaumræðu er ljóst að djúp afturhaldsbylgja er komin upp á yfirborðið í íslenskri umræðu og íslenskum stjórnmálum. Hún endurspeglar að miklu leyti þá þróun sem hefur orðið í löndunum í kringum okkur á undanförnum árum, en þjóðernissinnaðir flokkar hafa tekið völdin í mörgum ríkjum Evrópu, sums staðar hreinlega fasískir flokkar. Skoðun 16.9.2024 11:01 Hatar þú heiðlóur? Ragnhildur Guðmundsdóttir skrifar Í dag, 16. september, er Dagur íslenskrar náttúru. Því er við hæfi að rita fáein orð um fjölbreytta náttúru Íslands og mikilvægi hennar sem undirstöðu fyrir samfélag okkar sem byggjum landið. Skoðun 16.9.2024 10:32 Viljum við útrýma kristni úr þjóðlífinu? Gunnlaugur Stefánsson skrifar Það er verið að útrýma kristni úr þjóðlífinu. Kristnifræði sem námsgrein hefur t.d. að mestu verið aflögð í grunnskólanum undir því yfirskini að sé óæskilegur áróður. Starfslið skólanna þorir tæpst að fara með börnin í heimsókn í kirkjurnar af ótta við ofsóknir frá háværu öfgafólki. Skoðun 16.9.2024 10:00 Fjölbreytni í náttúru Íslands Rannveig Magnúsdóttir skrifar Í dag, 16. september, er Dagur íslenskrar náttúru og fæðingardagur Ómars Ragnarssonar. Dagurinn er haldinn hátíðlegur til heiðurs Ómars og framlagi hans og annarra til náttúruverndar og almenningsfræðslu um íslenska náttúru. Skoðun 16.9.2024 09:02 Rykkilínsmálið Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Rykkilínsmálið á sér rætur í 18. aldar Íslandi þar sem valdatengsl milli kaupmanna, prests og sýslumanns urðu grundvöllur persónulegra og samfélagslegra átaka. Snæbjörn Pálsson, fyrrum lögréttumaður og menntaður maður, lenti í átökum við þessa aðila þegar hann lét óheppileg ummæli falla um hár kaupmannsins á Þingeyri. Skoðun 16.9.2024 08:30 Hvaðan kemur verðbólgan? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tveir helztu drifkraftar verðbólgunnar hér á landi undanfarin misseri hafa annars vegar verið kostnaður vegna húsnæðis og hins vegar innflutt verðbólga. Aðallega frá ríkjum Evrópusambandsins enda mest flutt inn þaðan. Skoðun 16.9.2024 08:02 Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu - er ástæða til að hafa áhyggjur? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Nokkur umræða um kosti og galla einkareksturs í heilbrigðisþjónustu hefur skotið aftur upp kollinum í kjölfar frétta af brjósklosaðgerðum sem boðið er upp á í Orkuhúsinu án greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Þar er hægt að komast í aðgerð fram fyrir biðlista opinbera heilbrigðiskerfisins með því að greiða 1,2 milljónir króna. Skoðun 16.9.2024 07:31 Biðin sem veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Fyrir rúmum tveimur árum opnuðu Alzheimersamtökin Seigluna, sem þá var alveg nýtt úrræði ætlað einstaklingum á fyrstu stigum heilabilunar. Úrræðið var algjör bylting og hefur árangurinn og ánægjan ekki staðið á sér. Skoðun 16.9.2024 07:02 „Þú munt aldrei eignast barn!“ Elísa Ósk Línadóttir skrifar PCOS (e. Polycystic ovary syndrome) er efnaskiptasjúkdómur eða heilkenni sem hefur áhrif á margt í líkamanum, veldur hormónaóreglu og getur haft hvimleiða fylgikvilla. PCOS er til dæmis ein algengasta orsök ófrjósemi hjá konum þar sem sjúkdómurinn veldur truflunum á egglosi og gerist það oft að PCOS komi ekki í ljós fyrr en hugað er að barneignum og ekkert gengur. Þar sem PCOS er ein helsta orsök ófrjósemi er heilkennið oft tengt við frjósemisvanda en það eru aðrir algengir fylgikvillar. PCOS er nefnilega fúlasta alvara. Skoðun 16.9.2024 07:02 Hvað verður um íslenska þjóðmenningu? Anton Guðmundsson skrifar Íslensk þjóðmenning er einstök og hefur mótast af sögu landsins, náttúru og samfélagi í meira en eitt þúsund ár. Hún er byggð á arfleifð frá landnámsmönnum, menningararfleifð miðalda, og hinum sterku tengslum þjóðarinnar við náttúruna og sjálfstæði hennar. Skoðun 15.9.2024 13:33 Hættum að meiða, misþyrma og éta ”systur okkar og bræður”! Ole Anton Bieltvedt skrifar Fyrir par árum var mikið fjallað um blóðmerahald, en það byggist á því, að blóði er tappað af fylfullum merum, 5 lítrum í senn, vikulega, 8 sinnum hvert haust, en hver einstök blóðtaka jafngildir tæplega 20% af heildarblóðmagni hryssunnar. Skoðun 15.9.2024 07:02 Vextir niðurlægja og drepa Einar Baldvin Árnason skrifar „Vextir niðurlægja og drepa. Vextir eru grafalvarleg synd. Þeir myrða, þeir traðka á mannlegri reisn, ala á spillingu, og standa í vegi almennrar velmegunar.” Skoðun 14.9.2024 22:02 Að loknum flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Ragnar Sigurðsson skrifar Nýafstaðinn flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins var afar vel heppnaður. Með metþátttöku 370 fulltrúa varð fundurinn sá fjölmennasta frá upphafi. Kraftmikill og uppbyggilegur, þar sem fundarmenn fengu tækifæri til að ræða forgangsmál Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni, auk þess sem horft var til komandi kosninga. Skoðun 14.9.2024 20:31 Trúverðugleiki til sölu! Jakob Frímann Magnússon skrifar Veiðigjald veikir sjávarútveg!!Marga rak í rogastans nú í vikubyrjun er ofangreind fyrirsögn um veiðigjöld blasti við okkur í Morgunblaðinu í kjölfar birtingar nýrrar skýrslu virtra hagfræðinga. Skoðun 14.9.2024 13:01 Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ber fulla ábyrgð á stöðunni! Haraldur Þór Jónsson skrifar Á mbl.is birtist í gær frétt undir fyrirsögninni „Þjóðin ber skaðann af þessari framgöngu“ (mbl.is). Þar segir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að þjóðin beri skaða af framgöngu þeirra sem reyni að tefja fyrir grænni orkuöflun. Einnig segir ráðherrann að það sé ekki hugmyndin með kæruleiðum að menn séu að ná fram einhverjum pólitískum markmiðum. Skoðun 14.9.2024 12:03 Halldór 14.09.2024 Skopmynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 14.9.2024 06:01 Ætlar Ísland sömu leið og Svíar? Reynir Böðvarsson skrifar Ég talaði um stjórnlausan heim í síðasta pistli mínum. Þá var ég að meina stjórnlausan í svipaðri merkingu og þegar talað er um stjórnlausan bíl. Stjórnlausum bíl er ekki stýrt til þess að koma farþegum heilum á húfi á áfangastað, það er allt í óvissu um hvernig ferðin endar, og hún endar oftast illa. Skoðun 13.9.2024 19:02 Aðeins meira um Kópavogsmódelið Sverrir J. Dalsgaard skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir kemur með nýjasta útspil gegn Kópavogsmódelinu í grein sinni „Leikskólarnir eru fjöregg samfélagsins“, núna er sem betur fer hætt að nota léleg uppeldisfræðileg rök og Sonja vill draga sveitarfélagið til ábyrgðar. Skoðun 13.9.2024 18:31 Að koma í heiminn, að fæðast með öllu því sem verður Matthildur Björnsdóttir skrifar Hvaðan koma sálirnar? Þá meina ég allar sálir í mannkyn, dýr og kannski hafa plöntur sál? Fræðingar sem vinna með Judi Dench leikkonu hafa lært að tréin eiga tjáskipti frá rótunum, og var merkilegt að heyra þær sögur. Skoðun 13.9.2024 18:01 Öflugar konur eru okkar von Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Við Íslendingar fögnum nýjum forseta vorum. Halla Tómasdóttir hefur trú á ungum Íslendingum og vill hlusta á þau og við verðum að hlusta á þau. Þeim líður ekki vel og kannski líður okkur ekki heldur vel. Skoðun 13.9.2024 18:01 Þegar hveitið er dýrara en brauðið Benedikt Gíslason skrifar Bankar starfa ekki í tómarúmi. Þeir mótast um margt af því umhverfi sem þeir starfa í. Bankar eiga ekki þá fjármuni sem þeir lána nema að litlu leyti. Meginhlutverk okkar sem störfum í bönkunum er í raun að miðla fjármunum annarra, þ.e. taka við sparifé og miðla því áfram til þeirra sem vilja eða þurfa lánsfé til að fjárfesta; hvort sem það er til einstaklinga sem fjárfesta í íbúðarhúsnæði eða fyrirtækja sem vilja efla starfsemi sína. Miklu skiptir að við förum vel með þá fjármuni sem fólk, fyrirtæki og fjárfestar treysta okkur fyrir. Skoðun 13.9.2024 15:00 Neyð og mjúkur sandur Viðar Hreinsson skrifar Prentútgáfa Heimildarinnar í dag er helguð loftslagsvánni sem flestir virðast reyna að gleyma hér á landi. Því er þessi umfjöllun orð í tíma töluð, blaðið færir okkur mikið og fróðlegt efni og ég vona að vefaðgangur að því verði opinn. En þetta er ekki öll sagan. Skoðun 13.9.2024 14:31 Hryðjuverkaríkið Ingólfur Steinsson skrifar Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn konur og börn. Skoðun 13.9.2024 14:17 Menntun sem nýtist í starfi Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég flutt til Íslands 2008 eftir 30 ára nám og störf erlendis var hugtakið sjálfbærni nær óþekkt. Fólk hváði þegar það spurði hvaða rannsóknir og kennslu ég væri að fást við. Íslenskir nemendur voru einnig meira og minna út á klaka, en erlendir nemendur höfðu dýpri þekkingu. Nú hafa íslensku nemendurnir náð svipaðri þekkingu og þeir erlendu. En sama er ekki að segja um ráðamenn. Skoðun 13.9.2024 14:02 „Hagkvæm nýting skólahúsnæðis“ Dröfn Farestveit skrifar Sveitarfélög á Íslandi standa frammi fyrir verulegum áskorunum vegna ört vaxandi fólksfjölgunar og þéttingu byggðar. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í mörgum sveitarfélögunum þá hefur ekki verið fylgt nægilega vel eftir með uppbyggingu leik- og grunnskóla, sem veldur miklu álagi á núverandi innviði. Skoðun 13.9.2024 13:31 Hvar er hamingjan? Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Þegar einstaklingum líður svo illa í samfélagi að þeir vilja ekki vera hluti af því og skaða því bæði aðra og sjálfa sig, er þá ekki eitthvað að samfélaginu? Þurfum við þá ekki að breyta samfélaginu frekar en að einbeita okkur að eintaklingnum og hans „vandamálum“ (lesist: göllum)? Skoðun 13.9.2024 13:01 Tilgangslausi skólinn Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Mamma geturðu gefið mér leyfi í dönsku? Það er eyða strax á eftir og ég er hvort eð er bara að gera verkefni sem ég get klárað heima…. Skoðun 13.9.2024 12:31 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 334 ›
„Mér finnst“ pólitíkin og vindmyllurnar Tómas Ellert Tómasson skrifar Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps ritaði áhugaverða og upplýsandi grein á visir.is þann 14 september sl. um harmsögu Búrfellslundar í meðförum Alþingis, ríkisstjórnar og ráðherra umhverfis-, orku og loftslagsmála, í kjölfar þess að ráðherrann sakaði sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að tefja fyrir grænni orkuöflun með því að leggja inn kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem þess er krafist að virkjanaleyfið fyrir Búrfellslund verði fellt úr gildi. Skoðun 16.9.2024 12:32
Frumútboð og framhjáhöld Baldur Thorlacius skrifar Eins og margir aðrir Íslendingar sat ég límdur við skjáinn að horfa á nýju Netflix þættina um Ashley Madison. Málið þarfnast líklega ekki mikillar upprifjunar, en Ashley Madison er einhverskonar stefnumótasíða fyrir fólk í samböndum til að stunda skipulagt framhjáhald Skoðun 16.9.2024 12:03
Grænfáninn 30 ára Sigurlaug Arnardóttir,Guðrún Schmidt,Ósk Kristinsdóttir og Borghildur Gunnardóttir skrifa Á degi íslenskrar náttúru fögnum við því að hið alþjóðlega Grænfánaverkefni hefur verið leiðandi í eflingu á umhverfismennt og menntun til sjálfbærni í þrjá áratugi. Verkefnið var smátt í smíðum í upphafi en hefur þroskast í alþjóðlega hreyfingu í 100 löndum, 50.000 skólum og milljónir nemenda taka þátt um allan heim. Skoðun 16.9.2024 11:32
Hingað og ekki lengra Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Öllum sem fylgjast með þjóðmálaumræðu er ljóst að djúp afturhaldsbylgja er komin upp á yfirborðið í íslenskri umræðu og íslenskum stjórnmálum. Hún endurspeglar að miklu leyti þá þróun sem hefur orðið í löndunum í kringum okkur á undanförnum árum, en þjóðernissinnaðir flokkar hafa tekið völdin í mörgum ríkjum Evrópu, sums staðar hreinlega fasískir flokkar. Skoðun 16.9.2024 11:01
Hatar þú heiðlóur? Ragnhildur Guðmundsdóttir skrifar Í dag, 16. september, er Dagur íslenskrar náttúru. Því er við hæfi að rita fáein orð um fjölbreytta náttúru Íslands og mikilvægi hennar sem undirstöðu fyrir samfélag okkar sem byggjum landið. Skoðun 16.9.2024 10:32
Viljum við útrýma kristni úr þjóðlífinu? Gunnlaugur Stefánsson skrifar Það er verið að útrýma kristni úr þjóðlífinu. Kristnifræði sem námsgrein hefur t.d. að mestu verið aflögð í grunnskólanum undir því yfirskini að sé óæskilegur áróður. Starfslið skólanna þorir tæpst að fara með börnin í heimsókn í kirkjurnar af ótta við ofsóknir frá háværu öfgafólki. Skoðun 16.9.2024 10:00
Fjölbreytni í náttúru Íslands Rannveig Magnúsdóttir skrifar Í dag, 16. september, er Dagur íslenskrar náttúru og fæðingardagur Ómars Ragnarssonar. Dagurinn er haldinn hátíðlegur til heiðurs Ómars og framlagi hans og annarra til náttúruverndar og almenningsfræðslu um íslenska náttúru. Skoðun 16.9.2024 09:02
Rykkilínsmálið Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Rykkilínsmálið á sér rætur í 18. aldar Íslandi þar sem valdatengsl milli kaupmanna, prests og sýslumanns urðu grundvöllur persónulegra og samfélagslegra átaka. Snæbjörn Pálsson, fyrrum lögréttumaður og menntaður maður, lenti í átökum við þessa aðila þegar hann lét óheppileg ummæli falla um hár kaupmannsins á Þingeyri. Skoðun 16.9.2024 08:30
Hvaðan kemur verðbólgan? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Tveir helztu drifkraftar verðbólgunnar hér á landi undanfarin misseri hafa annars vegar verið kostnaður vegna húsnæðis og hins vegar innflutt verðbólga. Aðallega frá ríkjum Evrópusambandsins enda mest flutt inn þaðan. Skoðun 16.9.2024 08:02
Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu - er ástæða til að hafa áhyggjur? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Nokkur umræða um kosti og galla einkareksturs í heilbrigðisþjónustu hefur skotið aftur upp kollinum í kjölfar frétta af brjósklosaðgerðum sem boðið er upp á í Orkuhúsinu án greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Þar er hægt að komast í aðgerð fram fyrir biðlista opinbera heilbrigðiskerfisins með því að greiða 1,2 milljónir króna. Skoðun 16.9.2024 07:31
Biðin sem veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Fyrir rúmum tveimur árum opnuðu Alzheimersamtökin Seigluna, sem þá var alveg nýtt úrræði ætlað einstaklingum á fyrstu stigum heilabilunar. Úrræðið var algjör bylting og hefur árangurinn og ánægjan ekki staðið á sér. Skoðun 16.9.2024 07:02
„Þú munt aldrei eignast barn!“ Elísa Ósk Línadóttir skrifar PCOS (e. Polycystic ovary syndrome) er efnaskiptasjúkdómur eða heilkenni sem hefur áhrif á margt í líkamanum, veldur hormónaóreglu og getur haft hvimleiða fylgikvilla. PCOS er til dæmis ein algengasta orsök ófrjósemi hjá konum þar sem sjúkdómurinn veldur truflunum á egglosi og gerist það oft að PCOS komi ekki í ljós fyrr en hugað er að barneignum og ekkert gengur. Þar sem PCOS er ein helsta orsök ófrjósemi er heilkennið oft tengt við frjósemisvanda en það eru aðrir algengir fylgikvillar. PCOS er nefnilega fúlasta alvara. Skoðun 16.9.2024 07:02
Hvað verður um íslenska þjóðmenningu? Anton Guðmundsson skrifar Íslensk þjóðmenning er einstök og hefur mótast af sögu landsins, náttúru og samfélagi í meira en eitt þúsund ár. Hún er byggð á arfleifð frá landnámsmönnum, menningararfleifð miðalda, og hinum sterku tengslum þjóðarinnar við náttúruna og sjálfstæði hennar. Skoðun 15.9.2024 13:33
Hættum að meiða, misþyrma og éta ”systur okkar og bræður”! Ole Anton Bieltvedt skrifar Fyrir par árum var mikið fjallað um blóðmerahald, en það byggist á því, að blóði er tappað af fylfullum merum, 5 lítrum í senn, vikulega, 8 sinnum hvert haust, en hver einstök blóðtaka jafngildir tæplega 20% af heildarblóðmagni hryssunnar. Skoðun 15.9.2024 07:02
Vextir niðurlægja og drepa Einar Baldvin Árnason skrifar „Vextir niðurlægja og drepa. Vextir eru grafalvarleg synd. Þeir myrða, þeir traðka á mannlegri reisn, ala á spillingu, og standa í vegi almennrar velmegunar.” Skoðun 14.9.2024 22:02
Að loknum flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Ragnar Sigurðsson skrifar Nýafstaðinn flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins var afar vel heppnaður. Með metþátttöku 370 fulltrúa varð fundurinn sá fjölmennasta frá upphafi. Kraftmikill og uppbyggilegur, þar sem fundarmenn fengu tækifæri til að ræða forgangsmál Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni, auk þess sem horft var til komandi kosninga. Skoðun 14.9.2024 20:31
Trúverðugleiki til sölu! Jakob Frímann Magnússon skrifar Veiðigjald veikir sjávarútveg!!Marga rak í rogastans nú í vikubyrjun er ofangreind fyrirsögn um veiðigjöld blasti við okkur í Morgunblaðinu í kjölfar birtingar nýrrar skýrslu virtra hagfræðinga. Skoðun 14.9.2024 13:01
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ber fulla ábyrgð á stöðunni! Haraldur Þór Jónsson skrifar Á mbl.is birtist í gær frétt undir fyrirsögninni „Þjóðin ber skaðann af þessari framgöngu“ (mbl.is). Þar segir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að þjóðin beri skaða af framgöngu þeirra sem reyni að tefja fyrir grænni orkuöflun. Einnig segir ráðherrann að það sé ekki hugmyndin með kæruleiðum að menn séu að ná fram einhverjum pólitískum markmiðum. Skoðun 14.9.2024 12:03
Ætlar Ísland sömu leið og Svíar? Reynir Böðvarsson skrifar Ég talaði um stjórnlausan heim í síðasta pistli mínum. Þá var ég að meina stjórnlausan í svipaðri merkingu og þegar talað er um stjórnlausan bíl. Stjórnlausum bíl er ekki stýrt til þess að koma farþegum heilum á húfi á áfangastað, það er allt í óvissu um hvernig ferðin endar, og hún endar oftast illa. Skoðun 13.9.2024 19:02
Aðeins meira um Kópavogsmódelið Sverrir J. Dalsgaard skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir kemur með nýjasta útspil gegn Kópavogsmódelinu í grein sinni „Leikskólarnir eru fjöregg samfélagsins“, núna er sem betur fer hætt að nota léleg uppeldisfræðileg rök og Sonja vill draga sveitarfélagið til ábyrgðar. Skoðun 13.9.2024 18:31
Að koma í heiminn, að fæðast með öllu því sem verður Matthildur Björnsdóttir skrifar Hvaðan koma sálirnar? Þá meina ég allar sálir í mannkyn, dýr og kannski hafa plöntur sál? Fræðingar sem vinna með Judi Dench leikkonu hafa lært að tréin eiga tjáskipti frá rótunum, og var merkilegt að heyra þær sögur. Skoðun 13.9.2024 18:01
Öflugar konur eru okkar von Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Við Íslendingar fögnum nýjum forseta vorum. Halla Tómasdóttir hefur trú á ungum Íslendingum og vill hlusta á þau og við verðum að hlusta á þau. Þeim líður ekki vel og kannski líður okkur ekki heldur vel. Skoðun 13.9.2024 18:01
Þegar hveitið er dýrara en brauðið Benedikt Gíslason skrifar Bankar starfa ekki í tómarúmi. Þeir mótast um margt af því umhverfi sem þeir starfa í. Bankar eiga ekki þá fjármuni sem þeir lána nema að litlu leyti. Meginhlutverk okkar sem störfum í bönkunum er í raun að miðla fjármunum annarra, þ.e. taka við sparifé og miðla því áfram til þeirra sem vilja eða þurfa lánsfé til að fjárfesta; hvort sem það er til einstaklinga sem fjárfesta í íbúðarhúsnæði eða fyrirtækja sem vilja efla starfsemi sína. Miklu skiptir að við förum vel með þá fjármuni sem fólk, fyrirtæki og fjárfestar treysta okkur fyrir. Skoðun 13.9.2024 15:00
Neyð og mjúkur sandur Viðar Hreinsson skrifar Prentútgáfa Heimildarinnar í dag er helguð loftslagsvánni sem flestir virðast reyna að gleyma hér á landi. Því er þessi umfjöllun orð í tíma töluð, blaðið færir okkur mikið og fróðlegt efni og ég vona að vefaðgangur að því verði opinn. En þetta er ekki öll sagan. Skoðun 13.9.2024 14:31
Hryðjuverkaríkið Ingólfur Steinsson skrifar Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn konur og börn. Skoðun 13.9.2024 14:17
Menntun sem nýtist í starfi Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég flutt til Íslands 2008 eftir 30 ára nám og störf erlendis var hugtakið sjálfbærni nær óþekkt. Fólk hváði þegar það spurði hvaða rannsóknir og kennslu ég væri að fást við. Íslenskir nemendur voru einnig meira og minna út á klaka, en erlendir nemendur höfðu dýpri þekkingu. Nú hafa íslensku nemendurnir náð svipaðri þekkingu og þeir erlendu. En sama er ekki að segja um ráðamenn. Skoðun 13.9.2024 14:02
„Hagkvæm nýting skólahúsnæðis“ Dröfn Farestveit skrifar Sveitarfélög á Íslandi standa frammi fyrir verulegum áskorunum vegna ört vaxandi fólksfjölgunar og þéttingu byggðar. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í mörgum sveitarfélögunum þá hefur ekki verið fylgt nægilega vel eftir með uppbyggingu leik- og grunnskóla, sem veldur miklu álagi á núverandi innviði. Skoðun 13.9.2024 13:31
Hvar er hamingjan? Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Þegar einstaklingum líður svo illa í samfélagi að þeir vilja ekki vera hluti af því og skaða því bæði aðra og sjálfa sig, er þá ekki eitthvað að samfélaginu? Þurfum við þá ekki að breyta samfélaginu frekar en að einbeita okkur að eintaklingnum og hans „vandamálum“ (lesist: göllum)? Skoðun 13.9.2024 13:01
Tilgangslausi skólinn Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Mamma geturðu gefið mér leyfi í dönsku? Það er eyða strax á eftir og ég er hvort eð er bara að gera verkefni sem ég get klárað heima…. Skoðun 13.9.2024 12:31
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun