Körfubolti James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15.7.2023 12:46 San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Körfubolti 15.7.2023 10:31 Hitti úr 25 af 27 þriggja stiga skotum sínum og sló metið | myndskeið Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu sló í gærkvöldi metið í þriggja stiga keppni fyrir stjörnuleikinn bæði í WNBA og NBA en hún setti þá niður 25 af 27 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 15.7.2023 07:01 Ísland á tvo stráka meðal þeirra sex stigahæstu í Evrópumótinu Tveir leikmenn íslenska tuttugu ára landsliðsins eru meðal sex stigahæstu leikmanna Evrópukeppni U20 liða sem stendur nú yfir í Heraklion á Krít. Körfubolti 14.7.2023 15:01 Frábær þriðji leikhluti skilaði stórsigri Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann öruggan 26 stiga sigur er liðið mætti Svartfjallalandi í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta í dag, 99-73. Körfubolti 13.7.2023 17:42 Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13.7.2023 11:01 Staðfestir að hann mæti til leiks á næsta tímabili LeBron James staðfesti í nótt að hann ætlar að spila í NBA-deildinni á næsta tímabili. James hafði áður ýjað að því að hann myndi leggja skóna á hilluna. Körfubolti 13.7.2023 09:31 Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Körfubolti 13.7.2023 08:01 Milka óvænt til Njarðvíkur Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu. Körfubolti 12.7.2023 17:46 Skelfilegur þriðji leikhluti varð Íslandi að falli Ísland er úr leik á Evrópumóti karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri í körfubolta Liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í Grikklandi í 16-liða úrslitum, lokatölur 83-75. Körfubolti 12.7.2023 17:30 NBA fór ekki alveg alla leið í nýju flopp-reglunni NBA deildin í körfubolta hefur nú samþykkt tvær reglubreytingar fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 12.7.2023 15:31 Helgi Freyr tekur við kvennaliði Tindastóls Helgi Freyr Margeirsson hjálpaði karlaliði Tindastóls að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn á síðasta tímabili og nú hefur hann fengið aðalþjálfarastarf hjá félaginu. Körfubolti 11.7.2023 17:00 Evrópureisa Söru Rúnar heldur áfram: England, Rúmenía, Ítalía og núna Spánn Íslenska landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir er búin að finna sér nýtt lið til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 11.7.2023 16:01 „Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. Körfubolti 11.7.2023 13:00 Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Körfubolti 11.7.2023 12:00 Pressan kom ekki frá Pavel: Tindastóll fékk loksins tækifæri og greip það Pavel Ermolinskij, þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls, fagnar því að félagið sé tilbúið að stíga stórt skref og taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Körfubolti 11.7.2023 11:01 Frakkar fóru illa með íslenska liðið Frakkland sýndi Íslandi í tvo heimana þegar liðin mættust í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta karla skipuðu leikmönnum 20 ára og yngri á Krít í Grikklandi í dag. Körfubolti 10.7.2023 17:32 Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Körfubolti 10.7.2023 15:00 Allt annað að sjá Wembanyama í leik númer tvö Victor Wembanyama leit ekki út eins og undrabarn í fyrsta leik sínum í Sumardeildinni en það var allt annað upp á teningnum í nótt. Körfubolti 10.7.2023 14:00 74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. Körfubolti 10.7.2023 12:31 Elvar Már til Grikklands Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. Körfubolti 10.7.2023 09:42 Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Körfubolti 10.7.2023 09:00 Tindastóll tekur þátt í Evrópubikar FIBA Íslandsmeistarar Tindastóls í körfuknattleik hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér. Körfubolti 10.7.2023 08:00 Dæmið snerist við hjá strákunum Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði í dag með tveimur stigum gegn Þýskalandi í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Krít. Körfubolti 9.7.2023 15:00 Franska undrið byrjar ekki vel: Aðeins 15 prósent skotnýting Victor Wembanyama skoraði níu stig í sínum fyrsta leik fyrir San Antonio Spurs í sumardeild NBA-deildarinnar í körfubolta. Hitti hann aðeins úr 15 prósent skota sinna og átti vægast sagt erfitt uppdráttar. Körfubolti 8.7.2023 23:31 Frábær byrjun hjá U20-ára landsliðinu Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í A-deild Evrópumótsins. Lokatölur 70-68 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8.7.2023 15:31 Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við bakvörðinn Daniel Love um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.7.2023 16:31 Kobe verður á kápunni Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær. Körfubolti 7.7.2023 11:01 Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. Körfubolti 6.7.2023 14:00 Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. Körfubolti 6.7.2023 13:00 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 15.7.2023 12:46
San Antonio munu fara sér að engu óðslega með Wembanyama og mínúturnar hans í vetur San Antonio Spurs liggur ekkert á að gera hinn 19 ára Victor Wembanyama að fullmótaðari NBA stjörnu. Hann mun væntanlega hvíla einn leik af tveimur í vetur þegar liðið á leiki tvö kvöld í röð. Körfubolti 15.7.2023 10:31
Hitti úr 25 af 27 þriggja stiga skotum sínum og sló metið | myndskeið Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu sló í gærkvöldi metið í þriggja stiga keppni fyrir stjörnuleikinn bæði í WNBA og NBA en hún setti þá niður 25 af 27 skotum sínum fyrir utan þriggja stiga línuna. Körfubolti 15.7.2023 07:01
Ísland á tvo stráka meðal þeirra sex stigahæstu í Evrópumótinu Tveir leikmenn íslenska tuttugu ára landsliðsins eru meðal sex stigahæstu leikmanna Evrópukeppni U20 liða sem stendur nú yfir í Heraklion á Krít. Körfubolti 14.7.2023 15:01
Frábær þriðji leikhluti skilaði stórsigri Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann öruggan 26 stiga sigur er liðið mætti Svartfjallalandi í umspili um 9.-16. sæti A-deildar Evrópumótsins í körfubolta í dag, 99-73. Körfubolti 13.7.2023 17:42
Milka: Ég yrði hvort sem er alltaf hataður af einhverjum Domynikas Milka skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Njarðvík og mun því færa sig á milli erkifjendanna í Reykjanesbæ. Milka hefur spilað með nágrönnunum í Keflavík undanfarin fjögur tímabil. Körfubolti 13.7.2023 11:01
Staðfestir að hann mæti til leiks á næsta tímabili LeBron James staðfesti í nótt að hann ætlar að spila í NBA-deildinni á næsta tímabili. James hafði áður ýjað að því að hann myndi leggja skóna á hilluna. Körfubolti 13.7.2023 09:31
Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Körfubolti 13.7.2023 08:01
Milka óvænt til Njarðvíkur Eftir þrjú ár með Keflavík í Subway-deild karla í körfubolta hefur miðherjinn Domynikas Mikla ákveðið að breyta til og semja við nágrannalið Njarðvíkur. Frá þessu greindi Njarðvík nú rétt í þessu. Körfubolti 12.7.2023 17:46
Skelfilegur þriðji leikhluti varð Íslandi að falli Ísland er úr leik á Evrópumóti karla skipað leikmönnum 20 ára og yngri í körfubolta Liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í Grikklandi í 16-liða úrslitum, lokatölur 83-75. Körfubolti 12.7.2023 17:30
NBA fór ekki alveg alla leið í nýju flopp-reglunni NBA deildin í körfubolta hefur nú samþykkt tvær reglubreytingar fyrir komandi keppnistímabil. Körfubolti 12.7.2023 15:31
Helgi Freyr tekur við kvennaliði Tindastóls Helgi Freyr Margeirsson hjálpaði karlaliði Tindastóls að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn á síðasta tímabili og nú hefur hann fengið aðalþjálfarastarf hjá félaginu. Körfubolti 11.7.2023 17:00
Evrópureisa Söru Rúnar heldur áfram: England, Rúmenía, Ítalía og núna Spánn Íslenska landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir er búin að finna sér nýtt lið til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 11.7.2023 16:01
„Þeir ætla mér leiðtogahlutverk og ég á að vera aðalleikstjórnandi“ Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, segist vera að taka stærsta skrefið á ferlinum með því að ganga í raðir PAOK í Grikklandi. Körfubolti 11.7.2023 13:00
Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Körfubolti 11.7.2023 12:00
Pressan kom ekki frá Pavel: Tindastóll fékk loksins tækifæri og greip það Pavel Ermolinskij, þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls, fagnar því að félagið sé tilbúið að stíga stórt skref og taka þátt í Evrópukeppni næsta vetur. Körfubolti 11.7.2023 11:01
Frakkar fóru illa með íslenska liðið Frakkland sýndi Íslandi í tvo heimana þegar liðin mættust í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta karla skipuðu leikmönnum 20 ára og yngri á Krít í Grikklandi í dag. Körfubolti 10.7.2023 17:32
Fyrsta troðsla Griner eftir fangelsisvistina í Rússlandi Brittney Griner er farin að láta til sín taka í WNBA-deildinni í körfubolta eftir að þurfta að dúa í næstum því tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Körfubolti 10.7.2023 15:00
Allt annað að sjá Wembanyama í leik númer tvö Victor Wembanyama leit ekki út eins og undrabarn í fyrsta leik sínum í Sumardeildinni en það var allt annað upp á teningnum í nótt. Körfubolti 10.7.2023 14:00
74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. Körfubolti 10.7.2023 12:31
Elvar Már til Grikklands Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við PAOK í Grikklandi. Hann kemur til liðsins frá Rytas Vilnius í Litáen. Körfubolti 10.7.2023 09:42
Missti tyggjóið á völlinn en tók það upp og stakk því aftur upp í sig Körfuboltakonan Sami Whitcomb trúir greinilega á fimm sekúndna regluna því það sannaði hún í leik með Seattle Storm í WNBA deildinni um helgina. Körfubolti 10.7.2023 09:00
Tindastóll tekur þátt í Evrópubikar FIBA Íslandsmeistarar Tindastóls í körfuknattleik hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér. Körfubolti 10.7.2023 08:00
Dæmið snerist við hjá strákunum Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði í dag með tveimur stigum gegn Þýskalandi í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Krít. Körfubolti 9.7.2023 15:00
Franska undrið byrjar ekki vel: Aðeins 15 prósent skotnýting Victor Wembanyama skoraði níu stig í sínum fyrsta leik fyrir San Antonio Spurs í sumardeild NBA-deildarinnar í körfubolta. Hitti hann aðeins úr 15 prósent skota sinna og átti vægast sagt erfitt uppdráttar. Körfubolti 8.7.2023 23:31
Frábær byrjun hjá U20-ára landsliðinu Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í A-deild Evrópumótsins. Lokatölur 70-68 eftir æsispennandi leik. Körfubolti 8.7.2023 15:31
Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig Körfuknattleiksdeild Álftaness hefur samið við bakvörðinn Daniel Love um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.7.2023 16:31
Kobe verður á kápunni Heiðurshallarmeðlimurinn Kobe Bryant verður á forsíðu á nýju útgáfu NBA körfubolta tölvuleiksins NBA 2K en útgefendur leiksins tilkynntu þetta í gær. Körfubolti 7.7.2023 11:01
Kanervo endurnýjar kynnin við Stjörnuna Stjarnan hefur samið við finnska körfuboltamanninn Antti Kanervo um að leika með liðinu í Subway-deild karla. Körfubolti 6.7.2023 14:00
Nýja NBA-mótið klárast í Las Vegas í desember NBA deildin í körfubolta mun kynna nýja keppni á komandi tímabili þar sem öll liðin taka þátt en aðeins fjögur komast alla leið inn á úrslitahelgina. Körfubolti 6.7.2023 13:00