Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 10:42 Feðgarnir Bronny James og LeBron James hita upp fyrir leik hjá Los Angeles Lakers en strákurinn er ekki að fá að spila mikið í NBA. Getty/ Jason Miller Bronny James, sonur LeBron James, er á leiðinni í þróunardeild NBA, svokallaða G-deild, eftir að hafa byrjað tímabilið með föður sínum í Los Angeles Lakers. Hinn tvítugi Bronny mun spila með South Bay Lakers en verður síðan kallaður aftur inn í lið Lakers þegar G-deildarliðið er að spila á útivelli. Talið er að hann flakki á milli liðanna tveggja næstu mánuði. Strákurinn var með Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers í nótt en fer síðan til South Bay í dag. Bronny spilaði eina mínútu á móti 76ers en að verða fertugur faðir hans var með þrennu í sigrinum, skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. James feðgarnir urðu þeir fyrstu í sögunni til að spila saman í NBA-deildinni í fyrsta leiknum á móti Minnesota Timbervwoles en strákurinn hefur ekki spilað mikið á tímabilinu. Bronny er alls með 4 stig á 14 mínútum spiluðum og hefur komið við sögu í fjórum leikjum. Fyrsta karfan hans kom í leik í Cleveland þar sem faðir hans spilaði fyrst í NBA. Fyrsti leikur South Bay Lakers verður í kvöld og það er óhætt að segja að áhuginn á miðum hafi aukist mikið við fréttirnar af komu Bronny. Hann fær væntanlega að spila þar sem er mikilvægt fyrir þróun hans sem leikmanns. Miðar á leikinn í kvöld seldust strax upp og menn eru að selja þá fyrir 200 dollara, 28 þúsund krónur, á endursölumarkaðnum. Það er tólf sinnum hærra en þeir kostuðu upphaflega. Bronny James is expected to make his G league debut tomorrow night. The game sold out within 24 hours and secondary market tickets are now going for 12x their average price. Wild. pic.twitter.com/lpQaigYFkF— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 8, 2024 NBA Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Hinn tvítugi Bronny mun spila með South Bay Lakers en verður síðan kallaður aftur inn í lið Lakers þegar G-deildarliðið er að spila á útivelli. Talið er að hann flakki á milli liðanna tveggja næstu mánuði. Strákurinn var með Los Angeles Lakers á móti Philadelphia 76ers í nótt en fer síðan til South Bay í dag. Bronny spilaði eina mínútu á móti 76ers en að verða fertugur faðir hans var með þrennu í sigrinum, skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. James feðgarnir urðu þeir fyrstu í sögunni til að spila saman í NBA-deildinni í fyrsta leiknum á móti Minnesota Timbervwoles en strákurinn hefur ekki spilað mikið á tímabilinu. Bronny er alls með 4 stig á 14 mínútum spiluðum og hefur komið við sögu í fjórum leikjum. Fyrsta karfan hans kom í leik í Cleveland þar sem faðir hans spilaði fyrst í NBA. Fyrsti leikur South Bay Lakers verður í kvöld og það er óhætt að segja að áhuginn á miðum hafi aukist mikið við fréttirnar af komu Bronny. Hann fær væntanlega að spila þar sem er mikilvægt fyrir þróun hans sem leikmanns. Miðar á leikinn í kvöld seldust strax upp og menn eru að selja þá fyrir 200 dollara, 28 þúsund krónur, á endursölumarkaðnum. Það er tólf sinnum hærra en þeir kostuðu upphaflega. Bronny James is expected to make his G league debut tomorrow night. The game sold out within 24 hours and secondary market tickets are now going for 12x their average price. Wild. pic.twitter.com/lpQaigYFkF— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 8, 2024
NBA Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira