„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2024 12:03 Rúnar er þjálfari Njarðvíkinga vísir/dieogo Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira