Enski boltinn Komnir með nóg af fýlupúkanum Martial Svo virðist sem þolinmæði forráðamanna Manchester United gagnvart Anthony Martial sé á þrotum. Enski boltinn 23.5.2023 13:01 „Get ekki lifað eðlilegu lífi lengur“ Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland segir að úr því sem komið er geti hann ekki lifað eðlilegu lífi. Hann hefur vakið athygli um allan heim með framgöngu sinni hjá Manchester City í vetur. Enski boltinn 23.5.2023 08:31 Arsenal stórhuga í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur. Enski boltinn 22.5.2023 23:00 Liverpool búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjunina Liverpool er búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjun leikmannahóps liðsins í sumar. Enski boltinn 22.5.2023 22:40 Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22.5.2023 21:16 Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22.5.2023 11:01 Haaland mætti í náttfötum í meistarafögnuð City-manna Erling Haaland og kærasta hans mætti í heldur betur óvenjulegum fatnaði í meistarafögnuð Manchester City í gær. Enski boltinn 22.5.2023 10:01 Baðst afsökunar á blóti Haalands í fögnuðinum Erling Haaland stalst til að trufla sigurviðtal á Sky Sports í meistarafögnuði Manchester City á Etihad-leikvanginum í gær, til að lýsa yfir aðdáun á liðsfélaga sínum Jack Grealish. Enski boltinn 22.5.2023 08:30 Myndband: Bikarinn fór á loft í Manchester Englandsmeistararatitillinn fór á loft í Manchesterborg í dag eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á Chelsea. Enski boltinn 21.5.2023 17:43 Dagný skoraði og Chelsea á titilinn vísan Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester. Chelsea á meistaratitilinn vísan eftir mikilvægan sigur á Arsenal. Enski boltinn 21.5.2023 16:38 Evrópusæti í höfn í fyrsta skipti í sögunni Brighton tryggði sér í dag sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögunni. Liðið vann öruggan 3-1 heimasigur á föllnu liði Southampton. Enski boltinn 21.5.2023 15:11 Leeds áfram í fallsæti eftir tap í Lundúnum Leeds United verður í fallsæti fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn West Ham í dag. Enski boltinn 21.5.2023 14:36 Englandsmeistararnir unnu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu í dag 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Julian Alvarez skoraði eina mark leiksins á 12.mínútu. Enski boltinn 21.5.2023 14:31 Carragher: Arsenal klúðraði þessu og þurfa meiri gæði Jamie Carragher segir að Arsenal hafi skort breidd í leikmannahópnum til að komast lengra í ensku úrvalsdeildinni en raun bar vitni. Hann segir Mikel Arteta þurfa að bæta gæðaleikmönnum inn í hópinn. Enski boltinn 21.5.2023 13:31 Tilfinningaþrungin stund þegar Anfield kvaddi fjóra leikmenn Það var tilfinningaþrungin stund á Anfield í gær þegar fjórir leikmenn Liverpool léku sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. Einn vinsælasti leikmaður félagins skoraði í lokaleik sínum á heimavelli. Enski boltinn 21.5.2023 12:31 Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 21.5.2023 09:01 „Sófameistararnir“ fögnuðu við óhefðbundnar aðstæður Manchester City varð í dag Englandsmeistari í knattspyrnu án þess þó að spila leik. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest sá til þess að titillinn fór í bláa hluta Manchesterborgar og því varð City svokallaður „sófameistari.“ Enski boltinn 20.5.2023 21:30 Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð í dag Englandsmeistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Nottingham Forest á útivelli. Ekkert lið á nú möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2023 18:30 Jöfnunarmark í uppbótartíma gæti reynst Everton dýrmætt Yerri Mina tryggði Everton gríðarlega mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma gegn Wolves. Fulham og Crystal Palace gerðu einnig jafntefli í dag. Enski boltinn 20.5.2023 16:18 Firmino kvaddi Anfield með marki sem dugir líklega skammt Roberto Firmino skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Aston Villa í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Jafnteflið dugir Liverpool þó líklega skammt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2023 16:06 Í beinni: Nott.Forest-Arsenal | City gæti orðið sófameistari Fallbaráttu lið Nottingham Forest tekur á móti Skyttunum í Arsenal klukkan 16:30 í ensku úrvalsdeildinni. Tapi Arsenal í dag verður Englandsmeistaratitillinn endanlega kominn í hendurnar á Manchester City. Enski boltinn 20.5.2023 16:01 Frábært mark Casemiro kemur United í lykilstöðu Manchester United steig stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þegar liðið vann 1-0 sigur á útivelli gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 20.5.2023 15:55 Mbuemo allt í öllu í endurkomu Brentford gegn Spurs Brentford er áfram með í baráttunni um sæti í Evrópukeppni eftir 3-1 útisigur á Tottenham í dag. Bryan Mbuemo var maðurinn á bakvið endurkomu Brentford. Enski boltinn 20.5.2023 13:30 Boltastrákurinn sem Hazard sparkaði í á meðal þeirra ríkustu í Bretlandi Fyrrum boltastrákur hjá Swansea, sem komst í fréttirnar fyrir tíu árum síðan eftir að knattspyrnumaðurinn Eden Hazard sparkaði í hann, er nú kominn í sviðsljósið á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2023 07:00 Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Enski boltinn 19.5.2023 23:30 Jón Daði og félagar úr leik Bolton Wanderers er úr leik í umspili um sæti í Championship deildinni á næsta tímabili eftir 1-0 tap gegn Barnsley nú í kvöld. Enski boltinn 19.5.2023 21:02 Man. City getur orðið meistari á morgun án þess að spila Manchester City er með fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á einnig leik inni á Arsenal menn. Enski boltinn 19.5.2023 15:46 Klopp dæmdur í bann og verður á skilorði í heilt ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á hliðarlínunni hjá liðinu sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 19.5.2023 14:31 Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Enski boltinn 18.5.2023 20:37 Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Komnir með nóg af fýlupúkanum Martial Svo virðist sem þolinmæði forráðamanna Manchester United gagnvart Anthony Martial sé á þrotum. Enski boltinn 23.5.2023 13:01
„Get ekki lifað eðlilegu lífi lengur“ Norska knattspyrnustjarnan Erling Haaland segir að úr því sem komið er geti hann ekki lifað eðlilegu lífi. Hann hefur vakið athygli um allan heim með framgöngu sinni hjá Manchester City í vetur. Enski boltinn 23.5.2023 08:31
Arsenal stórhuga í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur. Enski boltinn 22.5.2023 23:00
Liverpool búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjunina Liverpool er búið að finna manninn sem á að sjá um endurnýjun leikmannahóps liðsins í sumar. Enski boltinn 22.5.2023 22:40
Newcastle í Meistaradeildina á næstu leiktíð Newcastle United mun spila í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Þetta varð staðfest þegar Newcastle gerði markalaust jafntefli við Leicester City í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 22.5.2023 21:16
Spurs fyllir í Slot(t)ið Margt bendir til þess að Arne Slot, knattspyrnustjóri Hollandsmeistara Feyenoord, taki við Tottenham. Enski boltinn 22.5.2023 11:01
Haaland mætti í náttfötum í meistarafögnuð City-manna Erling Haaland og kærasta hans mætti í heldur betur óvenjulegum fatnaði í meistarafögnuð Manchester City í gær. Enski boltinn 22.5.2023 10:01
Baðst afsökunar á blóti Haalands í fögnuðinum Erling Haaland stalst til að trufla sigurviðtal á Sky Sports í meistarafögnuði Manchester City á Etihad-leikvanginum í gær, til að lýsa yfir aðdáun á liðsfélaga sínum Jack Grealish. Enski boltinn 22.5.2023 08:30
Myndband: Bikarinn fór á loft í Manchester Englandsmeistararatitillinn fór á loft í Manchesterborg í dag eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á Chelsea. Enski boltinn 21.5.2023 17:43
Dagný skoraði og Chelsea á titilinn vísan Dagný Brynjarsdóttir skoraði fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag í 2-1 sigri liðsins á Leicester. Chelsea á meistaratitilinn vísan eftir mikilvægan sigur á Arsenal. Enski boltinn 21.5.2023 16:38
Evrópusæti í höfn í fyrsta skipti í sögunni Brighton tryggði sér í dag sæti í Evrópukeppni á næsta tímabili í fyrsta sinn í sögunni. Liðið vann öruggan 3-1 heimasigur á föllnu liði Southampton. Enski boltinn 21.5.2023 15:11
Leeds áfram í fallsæti eftir tap í Lundúnum Leeds United verður í fallsæti fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en liðið tapaði 3-1 á útivelli gegn West Ham í dag. Enski boltinn 21.5.2023 14:36
Englandsmeistararnir unnu Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu í dag 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Julian Alvarez skoraði eina mark leiksins á 12.mínútu. Enski boltinn 21.5.2023 14:31
Carragher: Arsenal klúðraði þessu og þurfa meiri gæði Jamie Carragher segir að Arsenal hafi skort breidd í leikmannahópnum til að komast lengra í ensku úrvalsdeildinni en raun bar vitni. Hann segir Mikel Arteta þurfa að bæta gæðaleikmönnum inn í hópinn. Enski boltinn 21.5.2023 13:31
Tilfinningaþrungin stund þegar Anfield kvaddi fjóra leikmenn Það var tilfinningaþrungin stund á Anfield í gær þegar fjórir leikmenn Liverpool léku sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. Einn vinsælasti leikmaður félagins skoraði í lokaleik sínum á heimavelli. Enski boltinn 21.5.2023 12:31
Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 21.5.2023 09:01
„Sófameistararnir“ fögnuðu við óhefðbundnar aðstæður Manchester City varð í dag Englandsmeistari í knattspyrnu án þess þó að spila leik. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest sá til þess að titillinn fór í bláa hluta Manchesterborgar og því varð City svokallaður „sófameistari.“ Enski boltinn 20.5.2023 21:30
Manchester City Englandsmeistari Manchester City varð í dag Englandsmeistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Nottingham Forest á útivelli. Ekkert lið á nú möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.5.2023 18:30
Jöfnunarmark í uppbótartíma gæti reynst Everton dýrmætt Yerri Mina tryggði Everton gríðarlega mikilvægt stig í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann jafnaði metin í uppbótartíma gegn Wolves. Fulham og Crystal Palace gerðu einnig jafntefli í dag. Enski boltinn 20.5.2023 16:18
Firmino kvaddi Anfield með marki sem dugir líklega skammt Roberto Firmino skoraði jöfnunarmark Liverpool gegn Aston Villa í síðasta heimaleik sínum fyrir félagið. Jafnteflið dugir Liverpool þó líklega skammt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.5.2023 16:06
Í beinni: Nott.Forest-Arsenal | City gæti orðið sófameistari Fallbaráttu lið Nottingham Forest tekur á móti Skyttunum í Arsenal klukkan 16:30 í ensku úrvalsdeildinni. Tapi Arsenal í dag verður Englandsmeistaratitillinn endanlega kominn í hendurnar á Manchester City. Enski boltinn 20.5.2023 16:01
Frábært mark Casemiro kemur United í lykilstöðu Manchester United steig stórt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili þegar liðið vann 1-0 sigur á útivelli gegn Bournemouth í dag. Enski boltinn 20.5.2023 15:55
Mbuemo allt í öllu í endurkomu Brentford gegn Spurs Brentford er áfram með í baráttunni um sæti í Evrópukeppni eftir 3-1 útisigur á Tottenham í dag. Bryan Mbuemo var maðurinn á bakvið endurkomu Brentford. Enski boltinn 20.5.2023 13:30
Boltastrákurinn sem Hazard sparkaði í á meðal þeirra ríkustu í Bretlandi Fyrrum boltastrákur hjá Swansea, sem komst í fréttirnar fyrir tíu árum síðan eftir að knattspyrnumaðurinn Eden Hazard sparkaði í hann, er nú kominn í sviðsljósið á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2023 07:00
Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum. Enski boltinn 19.5.2023 23:30
Jón Daði og félagar úr leik Bolton Wanderers er úr leik í umspili um sæti í Championship deildinni á næsta tímabili eftir 1-0 tap gegn Barnsley nú í kvöld. Enski boltinn 19.5.2023 21:02
Man. City getur orðið meistari á morgun án þess að spila Manchester City er með fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á einnig leik inni á Arsenal menn. Enski boltinn 19.5.2023 15:46
Klopp dæmdur í bann og verður á skilorði í heilt ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, verður ekki á hliðarlínunni hjá liðinu sínu í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 19.5.2023 14:31
Newcastle tók stórt skref í átt að Meistaradeildinni Newcastle vann í kvöld góðan sigur á Brighton þegar liðin mættust á St. James Park í kvöld. Newcastle er nú í lykilstöðu að ná sæti í Meistaradeildinni að ári. Enski boltinn 18.5.2023 20:37
Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18.5.2023 17:46