Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 18:30 Ten Hag telur sig enn hafa stuðning í starfi. EPA-EFE/TIM KEETON Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“ Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira
Man United gerði markalaust jafntefli við Aston Villa í dag og hefur liðið því aðeins unnið þrjá af fyrstu tíu leikjum tímabilsins í öllum keppnum. Þrátt fyrir þessa ömurlegu byrjun telur Hollendingurinn sig enn hafa stuðning yfirmanna sinna. „Þú lýstir þessu vel, utanaðkomandi hávaði. Við erum ósáttir og vitum að við þurfum að gera betur. Sérstaklega þurfum við að skora meira,“ sagði Ten Hag við blaðamenn í dag. Þá sagði hann alla hjá félaginu vera á sömu blaðsíðu og vera róa í sömu átt. „Við vitum hverju við erum að vinna að, þetta er langtímaverkefni. Við höfum farið í gegnum tvo mjög erfiða útileiki. Þetta er lið og við sýndum þá trú sem við höfum.“ Rasmus Höjlund hóf leikinn sem fremsti maður en hann meiddist á undirbúningstímabilinu. Joshua Zirkzee, sem var keyptur í sumar, var á bekknum en allt í allt kostaði bekkur Man Utd í dag 330 milljónir punda eða 59 milljarða íslenskra króna. An evenly contested first 20 minutes at Villa Park ⚖️#MUFC || #AVLMUN pic.twitter.com/g3hHNvMcET— Manchester United (@ManUtd) October 6, 2024 „Við treystum á að einn dag smelli allt saman. Það eru ástæður fyrir öllu. Ég myndi segja að Höjlund sé okkar besti markaskorari en hann er ekki í leikformi. Marcus Rashford skoraði í Porto átti góða stoðsendingu. Í dag skapaði hann færi, Alejandro Garnacho er alltaf hættulegur og Bruno Fernandes getur skorað mörk. Við munum smella á endanum.“
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira