Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2024 22:16 Alisson fékk aftan í lærið. Jacques Feeney/Getty Images Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur dagsins. Það sem meira er, liðið hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í sjö leikjum til þessa. Það gæti nú breyst þar sem Liverpool verður án hins 32 ára Brasilíumanns næstu vikurnar ef Slot hefur rétt fyrir sér. Alisson virtist togna í læri þegar hann hreinsaði boltann frá marki sínu á 79. mínútu leiksins. Inn af bekknum kom Vítězslav Jaroš í því sem var hans fyrsti leikur fyrir félagið. „Það er ljóst að Alisson verður líklega frá næstu vikurnar,“ sagði Slot og kvartaði í kjölfarið yfir því að Liverpool hafi spilað í Meistaradeild Evrópu á miðvikudeginum og svo spilað útileik í hádeginu á laugardag. Arne Slot says he doesn't expect Alisson to return until after the November international break. Their fixtures until then 😬Chelsea (H) Leipzig (A) Arsenal (A) Brighton (A) Brighton (H) Leverkusen (H) Villa (H) pic.twitter.com/s5V4V9fQa8— B/R Football (@brfootball) October 5, 2024 Caoimhin Kelleher hefur áður leyst Alisson af með góðum árangri en hann var frá vegna veikinda í dag. Reikna má þó með að Írinn standi vaktina í marki liðsins næstu vikurnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur dagsins. Það sem meira er, liðið hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í sjö leikjum til þessa. Það gæti nú breyst þar sem Liverpool verður án hins 32 ára Brasilíumanns næstu vikurnar ef Slot hefur rétt fyrir sér. Alisson virtist togna í læri þegar hann hreinsaði boltann frá marki sínu á 79. mínútu leiksins. Inn af bekknum kom Vítězslav Jaroš í því sem var hans fyrsti leikur fyrir félagið. „Það er ljóst að Alisson verður líklega frá næstu vikurnar,“ sagði Slot og kvartaði í kjölfarið yfir því að Liverpool hafi spilað í Meistaradeild Evrópu á miðvikudeginum og svo spilað útileik í hádeginu á laugardag. Arne Slot says he doesn't expect Alisson to return until after the November international break. Their fixtures until then 😬Chelsea (H) Leipzig (A) Arsenal (A) Brighton (A) Brighton (H) Leverkusen (H) Villa (H) pic.twitter.com/s5V4V9fQa8— B/R Football (@brfootball) October 5, 2024 Caoimhin Kelleher hefur áður leyst Alisson af með góðum árangri en hann var frá vegna veikinda í dag. Reikna má þó með að Írinn standi vaktina í marki liðsins næstu vikurnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira