Hætti á samfélagsmiðlum og hættir ekki að skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 20:45 Skorar hann á Laugardalsvelli? EPA-EFE/NEIL HALL Brennan Johnson, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur verið hreint út sagt óstöðvandi undanfarnar vikur en hann hefur skorað í sex leikjum í röð. Markahrinan kemur í kjölfar þess að Johnson lokaði Instagram-aðgangi sínum eftir mikil leiðindi í sinn garð. Johnson átti erfitt uppdráttar í tapi Tottenham gegn erkifjendum sínum í Arsenal um miðjan septembermánuð. Í kjölfarið fékk Brennan það óþvegið á samfélagsmiðlum þar sem fólk lætur oft allskonar hluti flakka sem myndu seint vera sagðir í raunheimum. Johnson brást við með því að loka Instagram-aðgangi sínum og hefur hreinlega ekki hætt að skora síðan þá. Hann hefur skorað í sex leikjum í röð: Eitt í 3-1 sigri á Brentford Eitt í 3-0 sigri á Manchester United Eitt í 2-3 tapi gegn Brighton & Hove Albion Eitt í 2-1 sigri á Coventry City (deildarbikar) Eitt í 3-0 sigri á Qarabag (Evrópudeild) Eitt í 2-1 sigri á Ferencváros (Evrópudeild) Johnson er frá Wales og er partur af landsliðshópnum sem kemur hingað til lands og etur kappi við Ísland í Þjóðadeildinni á föstudagskvöld. Stóra spurningin er hvort hann skori sjöunda leikinn í röð eða hvort strákarnir okkar bindi enda á þessa miklu markahrinu. Leikur Íslands og Wales fer fram föstudaginn næstkomandi, 18. október. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.15. Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Johnson átti erfitt uppdráttar í tapi Tottenham gegn erkifjendum sínum í Arsenal um miðjan septembermánuð. Í kjölfarið fékk Brennan það óþvegið á samfélagsmiðlum þar sem fólk lætur oft allskonar hluti flakka sem myndu seint vera sagðir í raunheimum. Johnson brást við með því að loka Instagram-aðgangi sínum og hefur hreinlega ekki hætt að skora síðan þá. Hann hefur skorað í sex leikjum í röð: Eitt í 3-1 sigri á Brentford Eitt í 3-0 sigri á Manchester United Eitt í 2-3 tapi gegn Brighton & Hove Albion Eitt í 2-1 sigri á Coventry City (deildarbikar) Eitt í 3-0 sigri á Qarabag (Evrópudeild) Eitt í 2-1 sigri á Ferencváros (Evrópudeild) Johnson er frá Wales og er partur af landsliðshópnum sem kemur hingað til lands og etur kappi við Ísland í Þjóðadeildinni á föstudagskvöld. Stóra spurningin er hvort hann skori sjöunda leikinn í röð eða hvort strákarnir okkar bindi enda á þessa miklu markahrinu. Leikur Íslands og Wales fer fram föstudaginn næstkomandi, 18. október. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.15.
Fótbolti Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira