„Hann er klárlega magnaður þjálfari“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. október 2024 16:45 Mac Allister ber þjálfaranum Slot vel söguna. John Powell/Liverpool FC via Getty Images Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, vildi lítið blanda sér í umræðuna um álag á knattspyrnumenn á efsta stigi. Sú umræða hefur verið hávær undanfarnar vikur. Hann hrósar þjálfara sínum þá í hástert. Rodri, leikmaður Manchester City, hefur verið hvað háværastur í ákalli leikmanna eftir minna leikjaálagi. Það hefur aukist í Meistaradeild Evrópu með nýju fyrirkomulagi í ár og er fylgjandi þeirri þróun að leikjum sé fjölgað á hæsta stigi. Mac Allister var spurður út í þau mál á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool við Bologna í Meistaradeildinni í kvöld. „Ég held að það sé ekki miklu við að bæta. Það sem ég get sagt er að við elskum að spila fótbolta. Og já, við erum þreyttir og álagið er mikið,“ segir Mac Allister. Helst vilji leikmenn fá sæti við borðið og að á þá sé hlustað við ákvörðunartöku. „Fyrst og fremst held ég að það sé þörf á frekara samtali milli hagsmunaaðila; leikmanna, þjálfara og allra. Ég held að það sé eina leiðin fram á við og líklega það eina sem leikmenn eru að biðja um.“ Ánægður með Slot Mac Allister hefur líkt og aðrir leikmenn Liverpool í nægu að snúast þessa dagana í bæði deild og bikarkeppnum. Nýr þjálfari Liverpool, Arne Slot, beri sig vel við þær aðstæður. „Þegar er svona stutt á milli leikja er strembnara að undirbúa leikina eins vel og við viljum. En hann er klárlega magnaður þjálfari. Maður sér það á því hvernig hann hefur talað frá því á fyrsta degi,“ „Við erum á réttri leið en getum enn bætt okkur,“ segir Mac Allister. Leikur Liverpool og Bologna er klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Á Stöð 2 Sport 2 verður Meistaradeildarmessan í beinni þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Albert Brynjar Ingason munu fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir samtímis. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira
Rodri, leikmaður Manchester City, hefur verið hvað háværastur í ákalli leikmanna eftir minna leikjaálagi. Það hefur aukist í Meistaradeild Evrópu með nýju fyrirkomulagi í ár og er fylgjandi þeirri þróun að leikjum sé fjölgað á hæsta stigi. Mac Allister var spurður út í þau mál á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool við Bologna í Meistaradeildinni í kvöld. „Ég held að það sé ekki miklu við að bæta. Það sem ég get sagt er að við elskum að spila fótbolta. Og já, við erum þreyttir og álagið er mikið,“ segir Mac Allister. Helst vilji leikmenn fá sæti við borðið og að á þá sé hlustað við ákvörðunartöku. „Fyrst og fremst held ég að það sé þörf á frekara samtali milli hagsmunaaðila; leikmanna, þjálfara og allra. Ég held að það sé eina leiðin fram á við og líklega það eina sem leikmenn eru að biðja um.“ Ánægður með Slot Mac Allister hefur líkt og aðrir leikmenn Liverpool í nægu að snúast þessa dagana í bæði deild og bikarkeppnum. Nýr þjálfari Liverpool, Arne Slot, beri sig vel við þær aðstæður. „Þegar er svona stutt á milli leikja er strembnara að undirbúa leikina eins vel og við viljum. En hann er klárlega magnaður þjálfari. Maður sér það á því hvernig hann hefur talað frá því á fyrsta degi,“ „Við erum á réttri leið en getum enn bætt okkur,“ segir Mac Allister. Leikur Liverpool og Bologna er klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3. Á Stöð 2 Sport 2 verður Meistaradeildarmessan í beinni þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Albert Brynjar Ingason munu fylgja öllum leikjum kvöldsins eftir samtímis.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Sjá meira