Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2024 20:05 Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni við Lauren Hemp í dag. Charlotte Wilson/Getty Images Manchester City er komið á topp efstu deildar kvenna í Englandi eftir 2-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United í dag. Stórleik Chelsea og Manchester United var frestað vegna þátttöku Chelsea í Meistaradeild Evrópu. Dagný var í byrjunarliði gestanna en var tekin af velli skömmu áður en seinna markið leit dagsins ljós. Lauren Hemp kom gestunum yfir eftir aðeins tíu mínútna leik og varð þar með yngsti leikmaður í sögu Ofurdeildar kvenna á Englandi til að skora 50 mörk. 50 - With her opener against West Ham today, Lauren Hemp has become the youngest player in @BarclaysWSL history to score 50 goals (24y 60d). Milestone. pic.twitter.com/owOeVAPRwP— OptaJoe (@OptaJoe) October 6, 2024 Annað markið kom á 71. mínútu eða mínútu eftir að Dagný var tekin af velli. Mary Fowler með markið eftir undirbúning Khadiju Shaw en Man City hvíldi þónokkra leikmenn í dag þar sem það mætir Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Lokatölur í Manchester 2-0 og Man City fer tímabundið á topp deildarinnar með sjö stig eftir þrjá leiki. West Ham er með eitt stig í 11. sæti. 🩵🙌 https://t.co/LdwPMvK7Dq pic.twitter.com/24Nu1pKYYn— Manchester City Women (@ManCityWomen) October 6, 2024 Í Lundúnum var Everton í heimsókn hjá Arsenal fyrir framan 25 þúsund manns á Emirates-vellinum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en þetta var í fyrsta sinn síðan 2009 sem Everton nær stigi gegn Arsenal. Skytturnar eru í 6. sæti með fimm stig að loknum þremur leikjum. A frustrating afternoon at Emirates Stadium ends in a draw.Our focus turns to Wednesday 👊 pic.twitter.com/3XnRuMlFWt— Arsenal Women (@ArsenalWFC) October 6, 2024 Önnur úrslit voru þau að Liverpool vann 3-2 útisigur á Tottenham Hotspur á meðan Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Leicester City. Leik Englandsmeistara Chelsea og Manchester United var frestað en þau hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu. Leiknum var frestað þar sem Chelsea mætir Real Madríd í Meistaradeild á þriðjudag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Dagný var í byrjunarliði gestanna en var tekin af velli skömmu áður en seinna markið leit dagsins ljós. Lauren Hemp kom gestunum yfir eftir aðeins tíu mínútna leik og varð þar með yngsti leikmaður í sögu Ofurdeildar kvenna á Englandi til að skora 50 mörk. 50 - With her opener against West Ham today, Lauren Hemp has become the youngest player in @BarclaysWSL history to score 50 goals (24y 60d). Milestone. pic.twitter.com/owOeVAPRwP— OptaJoe (@OptaJoe) October 6, 2024 Annað markið kom á 71. mínútu eða mínútu eftir að Dagný var tekin af velli. Mary Fowler með markið eftir undirbúning Khadiju Shaw en Man City hvíldi þónokkra leikmenn í dag þar sem það mætir Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Lokatölur í Manchester 2-0 og Man City fer tímabundið á topp deildarinnar með sjö stig eftir þrjá leiki. West Ham er með eitt stig í 11. sæti. 🩵🙌 https://t.co/LdwPMvK7Dq pic.twitter.com/24Nu1pKYYn— Manchester City Women (@ManCityWomen) October 6, 2024 Í Lundúnum var Everton í heimsókn hjá Arsenal fyrir framan 25 þúsund manns á Emirates-vellinum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en þetta var í fyrsta sinn síðan 2009 sem Everton nær stigi gegn Arsenal. Skytturnar eru í 6. sæti með fimm stig að loknum þremur leikjum. A frustrating afternoon at Emirates Stadium ends in a draw.Our focus turns to Wednesday 👊 pic.twitter.com/3XnRuMlFWt— Arsenal Women (@ArsenalWFC) October 6, 2024 Önnur úrslit voru þau að Liverpool vann 3-2 útisigur á Tottenham Hotspur á meðan Crystal Palace vann 2-0 útisigur á Leicester City. Leik Englandsmeistara Chelsea og Manchester United var frestað en þau hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu. Leiknum var frestað þar sem Chelsea mætir Real Madríd í Meistaradeild á þriðjudag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira