Ferðaþjónusta Sjóböðin á Húsavíkurhöfða opnuð á föstudaginn Framkvæmdin kostar um 500 til 600 milljónir króna. Innlent 29.8.2018 11:14 Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40 „Ekki ólíklegt“ að lánaskilmálar brotni Forstjóri Icelandair Group segir að félagið sé fjárhagslega sterkt og geti auðveldlega unnið úr stöðunni komi hún upp. Stjórn Icelandair Group mun ræða hver ábyrgð hennar sé en félagið hefur birt þrjár afkomuviðvaranir í ár. Forst Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40 Ferðamenn sorgmæddir vegna alls ruslsins á Suðurlandi Hin bandarísku David og Rachel McAfee skora á aðra ferðamenn sem koma til Íslands að taka upp rusl sem á vegi þeirra kann að verða. Innlent 28.8.2018 07:36 Vildi láta reka fulltrúann Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði í liðinni viku kæru eiganda gistiheimilisins Blöndubóls frá nefndinni þar sem kærufrestur var liðinn. Innlent 26.8.2018 22:09 Milljarðs króna gestastofa tekin í notkun á Þingvöllum Öll aðstaða fyrir gesti Þingvalla sem vilja fræðast um þjóðgarðinn hefur stórbatnað með nýrri gestastofu sem hefur verið tekið í notkun. Innlent 25.8.2018 18:15 Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. Innlent 23.8.2018 22:07 Isavia lét fjarlægja auglýsingu gegn sjókvíaeldi í Leifsstöð Auglýsing samtakanna Icelandic Wildlife Fund hékk uppi í tíu daga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar áður en hún var fjarlægð. Samtökin hafa kvartað til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa. Innlent 23.8.2018 22:08 Margir mánuðir síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboðin Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. Viðskipti innlent 23.8.2018 10:11 Birta myndband sem sýnir afleiðingar alvarlegasta utanvegaakstursmáls sumarsins Eru landverðir miður sín að sjá vinnu sumarsins við að afmá utanvegarakstursför. Innlent 22.8.2018 15:09 Sjáðu þegar andarnefjunni var bjargað úr fjörunni í Engey Tökumaður fréttastofu náði mögnuðum myndum þegar tókst að ná andarnefjunni á flot. Innlent 16.8.2018 21:34 Wow Air á fáar veðhæfar eignir og eigið fé hefur rýrnað hratt Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, er um þessar mundir á fundaferð um Evrópu til að kynna Wow Air fyrir fjárfestum í tengslum við skuldabréfaútboð hjá Pareto Securities. Wow Air hyggst sækja sér allt að tólf milljarða króna með útgáfu nýrra skuldabréfa. Viðskipti innlent 15.8.2018 14:44 Gróf náttúruspjöll á Fjallabaki Utanvegaakstur á Fjallabaki gæti hafa leitt til óafturkræfra náttúruspjalla. Innlent 15.8.2018 11:12 Um græðgi og grátkóra Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum. Skoðun 14.8.2018 21:23 Löguðu skemmdir frönsku ferðamannanna Ferðaklúbburinn 4x4 gerði sér ferð til Kerlingarfjalla í þeim tilgangi að laga skemmdir eftir utanvegaakstur franskra ferðamanna. Innlent 14.8.2018 21:50 Leiðsögumanni blöskrar "forljótir kamrar“ á Þingvöllum Friðrik Rafnsson, leiðsögumaður og þýðandi, setti inn færslu á Facebook þar sem hann vakti athygli á slæmri umgengni og óþrifnaði á almenningskömrum á Þingvöllum. Innlent 13.8.2018 18:54 300 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur frönsku ferðamannanna Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina. Innlent 13.8.2018 14:06 Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13.8.2018 02:01 Enginn fundur flugforstjóra Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Innlent 13.8.2018 02:02 Franskir ferðamenn ollu varanlegum skemmdum með utanvegaakstri Sex franskir ferðamenn á þremur bílum hafa valdið varanlegum skemmdum vegna utanvegaaksturs við Þríhyrningsá á Austurlandi. Innlent 12.8.2018 18:43 Dásamlegt að hjóla um Ísland þrátt fyrir holótta vegi, rútur í vegkanti og kanadíska flatlendið Hugmynd Cole Truant og Jacob Stasso að hjólaferð um Ísland kviknaði í landafræðitíma í Kanada. Innlent 9.8.2018 11:41 Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 9.8.2018 22:11 Eitt hundrað milljóna króna framúrakstur á Þingvöllum Framkvæmdir við nýbyggingar þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu voru í lok maí komnar um 70 milljónir króna fram úr kostnaðaráætlun. Innlent 9.8.2018 22:10 Bandaríkjamenn komu í veg fyrir fækkun Samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru brottfarir erlendra farþega frá Íslandi rúmlega 278.600 í júlí sem er 2,5% fjölgun miðað við júlí í fyrra. Viðskipti innlent 9.8.2018 10:49 Stöðnun í farþegaflutningum Icelandair Það sem af er ári hefur farþegum Icelandair aðeins fjölgað um 0,1 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Sætanýting hefur auk þess verið lakari alla mánuðina nema einn. Viðskipti innlent 8.8.2018 21:33 Óþolandi staða fyrir ferðaþjónustuna Fyrirtæki í ferðaþjónustu búa við ósanngjarna samkeppni og undirboð sem ýmist njóta afskiptaleysis eða verndar stjórnvalda. Skoðun 7.8.2018 20:42 Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13 Þjónustugjöld á Þingvöllum Gerræði, virðingarleysi við ferðaþjónustuna og skilningsleysi á samvinnu við hana Skoðun 6.8.2018 21:58 Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. Innlent 2.8.2018 21:58 Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 31.7.2018 22:17 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 163 ›
Sjóböðin á Húsavíkurhöfða opnuð á föstudaginn Framkvæmdin kostar um 500 til 600 milljónir króna. Innlent 29.8.2018 11:14
Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar. Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40
„Ekki ólíklegt“ að lánaskilmálar brotni Forstjóri Icelandair Group segir að félagið sé fjárhagslega sterkt og geti auðveldlega unnið úr stöðunni komi hún upp. Stjórn Icelandair Group mun ræða hver ábyrgð hennar sé en félagið hefur birt þrjár afkomuviðvaranir í ár. Forst Viðskipti innlent 28.8.2018 22:40
Ferðamenn sorgmæddir vegna alls ruslsins á Suðurlandi Hin bandarísku David og Rachel McAfee skora á aðra ferðamenn sem koma til Íslands að taka upp rusl sem á vegi þeirra kann að verða. Innlent 28.8.2018 07:36
Vildi láta reka fulltrúann Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði í liðinni viku kæru eiganda gistiheimilisins Blöndubóls frá nefndinni þar sem kærufrestur var liðinn. Innlent 26.8.2018 22:09
Milljarðs króna gestastofa tekin í notkun á Þingvöllum Öll aðstaða fyrir gesti Þingvalla sem vilja fræðast um þjóðgarðinn hefur stórbatnað með nýrri gestastofu sem hefur verið tekið í notkun. Innlent 25.8.2018 18:15
Nágrannar kæra húsaþyrpingu og hótelbyggingu í Heysholti Ósáttir landeigendur í nágrenni jarðarinnar Heysholts í Rangárþingi ytra hafa kært breytt skipulag sem leyfir byggingu 90 herbergja hótels og 40 frístundahúsa á jörðinni. Innlent 23.8.2018 22:07
Isavia lét fjarlægja auglýsingu gegn sjókvíaeldi í Leifsstöð Auglýsing samtakanna Icelandic Wildlife Fund hékk uppi í tíu daga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar áður en hún var fjarlægð. Samtökin hafa kvartað til siðanefndar Sambands íslenskra auglýsingastofa. Innlent 23.8.2018 22:08
Margir mánuðir síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboðin Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. Viðskipti innlent 23.8.2018 10:11
Birta myndband sem sýnir afleiðingar alvarlegasta utanvegaakstursmáls sumarsins Eru landverðir miður sín að sjá vinnu sumarsins við að afmá utanvegarakstursför. Innlent 22.8.2018 15:09
Sjáðu þegar andarnefjunni var bjargað úr fjörunni í Engey Tökumaður fréttastofu náði mögnuðum myndum þegar tókst að ná andarnefjunni á flot. Innlent 16.8.2018 21:34
Wow Air á fáar veðhæfar eignir og eigið fé hefur rýrnað hratt Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, er um þessar mundir á fundaferð um Evrópu til að kynna Wow Air fyrir fjárfestum í tengslum við skuldabréfaútboð hjá Pareto Securities. Wow Air hyggst sækja sér allt að tólf milljarða króna með útgáfu nýrra skuldabréfa. Viðskipti innlent 15.8.2018 14:44
Gróf náttúruspjöll á Fjallabaki Utanvegaakstur á Fjallabaki gæti hafa leitt til óafturkræfra náttúruspjalla. Innlent 15.8.2018 11:12
Um græðgi og grátkóra Ferðaþjónusta á Íslandi siglir nú í gegnum ákveðnar breytingar og jafnvel töluverðan samdrátt á sumum sviðum. Skoðun 14.8.2018 21:23
Löguðu skemmdir frönsku ferðamannanna Ferðaklúbburinn 4x4 gerði sér ferð til Kerlingarfjalla í þeim tilgangi að laga skemmdir eftir utanvegaakstur franskra ferðamanna. Innlent 14.8.2018 21:50
Leiðsögumanni blöskrar "forljótir kamrar“ á Þingvöllum Friðrik Rafnsson, leiðsögumaður og þýðandi, setti inn færslu á Facebook þar sem hann vakti athygli á slæmri umgengni og óþrifnaði á almenningskömrum á Þingvöllum. Innlent 13.8.2018 18:54
300 þúsund króna sekt fyrir utanvegaakstur frönsku ferðamannanna Ferðamennirnir ollu varanlegum skemmdum á jarðvegi við Þríhyrningsá um helgina. Innlent 13.8.2018 14:06
Gróðahugsun Ferðaþjónustan er undirstöðuatvinnugrein hér á landi. Um leið á hún ekki bara að hrifsa til sín gróða, hún verður að skila sínu til samfélagsins, eins og er bæði sanngjarnt og sjálfsagt. Skoðun 13.8.2018 02:01
Enginn fundur flugforstjóra Erfið staða íslensku flugfélaganna WOW air og Icelandair hefur valdið áhyggjum á undanförnum vikum eftir að Icelandair birti hálfsársuppgjör sitt á dögunum sem sýndi 6,3 milljarða króna tap og WOW greindi frá 2,3 milljarða króna tapi síðasta árs fyrr í sumar. Innlent 13.8.2018 02:02
Franskir ferðamenn ollu varanlegum skemmdum með utanvegaakstri Sex franskir ferðamenn á þremur bílum hafa valdið varanlegum skemmdum vegna utanvegaaksturs við Þríhyrningsá á Austurlandi. Innlent 12.8.2018 18:43
Dásamlegt að hjóla um Ísland þrátt fyrir holótta vegi, rútur í vegkanti og kanadíska flatlendið Hugmynd Cole Truant og Jacob Stasso að hjólaferð um Ísland kviknaði í landafræðitíma í Kanada. Innlent 9.8.2018 11:41
Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn. Innlent 9.8.2018 22:11
Eitt hundrað milljóna króna framúrakstur á Þingvöllum Framkvæmdir við nýbyggingar þjóðgarðsins á Þingvöllum á Hakinu voru í lok maí komnar um 70 milljónir króna fram úr kostnaðaráætlun. Innlent 9.8.2018 22:10
Bandaríkjamenn komu í veg fyrir fækkun Samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar voru brottfarir erlendra farþega frá Íslandi rúmlega 278.600 í júlí sem er 2,5% fjölgun miðað við júlí í fyrra. Viðskipti innlent 9.8.2018 10:49
Stöðnun í farþegaflutningum Icelandair Það sem af er ári hefur farþegum Icelandair aðeins fjölgað um 0,1 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Sætanýting hefur auk þess verið lakari alla mánuðina nema einn. Viðskipti innlent 8.8.2018 21:33
Óþolandi staða fyrir ferðaþjónustuna Fyrirtæki í ferðaþjónustu búa við ósanngjarna samkeppni og undirboð sem ýmist njóta afskiptaleysis eða verndar stjórnvalda. Skoðun 7.8.2018 20:42
Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Viðskipti innlent 7.8.2018 21:13
Þjónustugjöld á Þingvöllum Gerræði, virðingarleysi við ferðaþjónustuna og skilningsleysi á samvinnu við hana Skoðun 6.8.2018 21:58
Segir gjaldahækkanirnar í þjóðgörðunum til að tryggja jafnræði Gríðarlegur fjöldi ferðamanna heimsækir Vatnajökulsþjóðgarð á hverju ári. Innlent 2.8.2018 21:58
Gerræði í þjóðgörðum Þjóðgarðar eru svæði þar sem lífríki og landslag eru með þeim hætti að vert þykir að varðveita þau sérstaklega en leyfa um leið almenningi að njóta þeirra. Skoðun 31.7.2018 22:17