Ástin á götunni Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. Íslenski boltinn 23.9.2008 18:20 María Björg: Fékk gæsahúð María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. Fótbolti 22.9.2008 14:30 ÍBV í Landsbankadeildina ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 12.9.2008 20:58 Annar stórsigur hjá Val Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum. Íslenski boltinn 6.9.2008 12:12 Botnbaráttan harðnar enn Völsungur og ÍH skildu jöfn í 2. deild karla í kvöld, 2-2, og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. Íslenski boltinn 5.9.2008 23:07 Enn einn sigurinn hjá ÍR ÍR vann í kvöld 1-0 sigur á Aftureldingu í 2. deild karla en Mosfellingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.9.2008 20:16 Mikilvægur sigur Stjörnunnar - KS/Leiftur fallið Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. Íslenski boltinn 3.9.2008 19:59 Theodór Elmar út - Jónas Guðni inn Nokkur skörð verða höggvin í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum og nú er ljóst að Theodór Elmar Bjarnason getur ekki gefið kost á sér vegna meiðsla. Íslenski boltinn 2.9.2008 14:50 Guðmundur Steinarsson í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið Guðmund Steinarsson úr Keflavík í hóp sinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM og kemur hann inn í stað Ólafs Inga Skúlasonar sem er meiddur. Íslenski boltinn 2.9.2008 13:01 Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. Íslenski boltinn 31.8.2008 16:10 Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. Íslenski boltinn 31.8.2008 12:49 Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. Íslenski boltinn 30.8.2008 17:58 ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. Íslenski boltinn 30.8.2008 17:17 Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Íslenski boltinn 30.8.2008 14:02 Hermann verður landsliðfyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2010. Þetta tilkynnti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. Íslenski boltinn 28.8.2008 12:59 Valur í úrslit bikarsins Valur vann í kvöld 5-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2008 20:03 ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 21.8.2008 21:04 Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. Íslenski boltinn 20.8.2008 22:17 Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2008 22:07 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. Íslenski boltinn 19.8.2008 17:06 Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. Íslenski boltinn 12.8.2008 12:09 Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. Íslenski boltinn 7.8.2008 22:16 Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. Íslenski boltinn 5.8.2008 14:57 U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. Íslenski boltinn 28.7.2008 23:18 Brynjar Björn meiddur Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, meiddist á æfingu í gær og fer í myndatöku eftir helgi. Talið er að liðbönd séu tognuð sem þýðir að Brynjar verður væntanlega úr leik í sex til átta vikur. Íslenski boltinn 11.7.2008 14:05 Toppliðin héldu sínu í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en staðan á toppnum breyttist ekki þar sem þrjú efstu liðin unnu leiki sína. Topplið ÍBV vann 2-1 sigur á KS/Leiftri í Eyjum, Selfoss hélt öðru sætinu með sigri á Fjarðabyggð 4-1 og Haukar halda þriðja sætinu eftir 1-0 sigur á Þór. Þá vann Víkingur R 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 5.7.2008 18:12 Leifur gerir tvær breytingar Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00. Íslenski boltinn 29.6.2008 13:06 Víkingur lagði Stjörnuna Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2008 00:13 Sjö marka sigur á Grikkjum Íslenska landsliðið vann í dag góðan 7-0 sigur á móti máttlitlu liði Grikkja í síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2009. Íslenski boltinn 26.6.2008 16:47 Stórsigur KA á Leikni KA vann í dag 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á sama tíma og þrír aðrir leikir fóru fram í 1. deild karla. Íslenski boltinn 22.6.2008 19:58 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. Íslenski boltinn 23.9.2008 18:20
María Björg: Fékk gæsahúð María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. Fótbolti 22.9.2008 14:30
ÍBV í Landsbankadeildina ÍBV tryggði sér í kvöld sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á ný eftir 1-0 sigur á KS/Leiftri í kvöld. Sigurinn tryggði Eyjamönnum efsta sæti 1. deildarinnar en Stjarnan hefur náð öðru sætinu eftir leiki kvöldsins. Íslenski boltinn 12.9.2008 20:58
Annar stórsigur hjá Val Valsstúlkur unnu í dag annan stórsigur sinn í röð í Evrópukeppninni þegar liðið skellti heimaliðinu Slovan Duslo Sala frá Slóvakíu 6-2. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val annan leikinn í röð en auk hennar voru þær Málfríður Sigurðardóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sif Atladóttir á skotskónum. Íslenski boltinn 6.9.2008 12:12
Botnbaráttan harðnar enn Völsungur og ÍH skildu jöfn í 2. deild karla í kvöld, 2-2, og hleyptu þar með enn meiri spennu í botnbaráttuna. Íslenski boltinn 5.9.2008 23:07
Enn einn sigurinn hjá ÍR ÍR vann í kvöld 1-0 sigur á Aftureldingu í 2. deild karla en Mosfellingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4.9.2008 20:16
Mikilvægur sigur Stjörnunnar - KS/Leiftur fallið Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. Íslenski boltinn 3.9.2008 19:59
Theodór Elmar út - Jónas Guðni inn Nokkur skörð verða höggvin í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum og nú er ljóst að Theodór Elmar Bjarnason getur ekki gefið kost á sér vegna meiðsla. Íslenski boltinn 2.9.2008 14:50
Guðmundur Steinarsson í landsliðið Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið Guðmund Steinarsson úr Keflavík í hóp sinn fyrir leikina gegn Norðmönnum og Skotum í undankeppni HM og kemur hann inn í stað Ólafs Inga Skúlasonar sem er meiddur. Íslenski boltinn 2.9.2008 13:01
Fjölnir í úrslit bikarsins Fjölnismenn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum bikarkeppni karla eftir sigur á Fylki í undanúrslitum. Íslenski boltinn 31.8.2008 16:10
Úrslitakeppni 3. deildar hafin Í gær fóru fram fyrri leikirnir í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni 3. deildar karla. Íslenski boltinn 31.8.2008 12:49
Leiknir enn í harðri fallbaráttu Leikni tókst ekki að vinna þau þrjú stig sem liðinu stóð til boða í dag en liðið tapaði fyrir KA á heimavelli, 3-2. Íslenski boltinn 30.8.2008 17:58
ÍR meistari í 2. deildinni ÍR tryggði sér í dag meistaratitilinn í 2. deild karla með því að gera jafntefli við Tindastól á Sauðárkróki. Íslenski boltinn 30.8.2008 17:17
Stjarnan enn í góðum séns Stjörnunni tókst í dag að minnka forskot Selfyssinga sem er í öðru sæti 1. deildar karla niður í tvö stig þegar þrjár umferðir eru eftir í deildinni. Íslenski boltinn 30.8.2008 14:02
Hermann verður landsliðfyrirliði Hermann Hreiðarsson verður fyrirliði íslenska landsliðsins í undankeppni HM 2010. Þetta tilkynnti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. Íslenski boltinn 28.8.2008 12:59
Valur í úrslit bikarsins Valur vann í kvöld 5-1 sigur á Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2008 20:03
ÍBV tapaði stigum fyrir norðan Topplið ÍBV í 1. deild karla tapaði í kvöld fyrir KA á Akureyri, 2-1, er átjánda umferð deildarinnar kláraðist með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 21.8.2008 21:04
Jóhann: Ánægður með að fá að taka aukaspyrnuna Jóhann Berg Guðmundsson, sautján ára leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld. Hann lagði upp mark íslenska liðsins sem Grétar Rafn Steinsson skoraði. Íslenski boltinn 20.8.2008 22:17
Eiður: Þreyttur og pirraður í seinni hálfleik „Við eigum að geta gert betur en þetta," sagði Eiður Smári Guðjohnsen eftir 1-1 jafntefli Íslendinga og Asera á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2008 22:07
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. Íslenski boltinn 19.8.2008 17:06
Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. Íslenski boltinn 12.8.2008 12:09
Toppliðin unnu eftir að hafa lent undir Toppliðin í fyrstu deild karla, ÍBV og Selfoss, unnu bæði sína leiki í kvöld eftir að hafa lent undir gegn andstæðingum sínum. Íslenski boltinn 7.8.2008 22:16
Fjölnisstrákar náðu í brons í Noregi 4. flokkur drengja hjá Fjölni náði virkilega góðum árangri á Norway-Cup í Noregi á dögunum. Strákarnir náðu í bronsverðlaun á mótinu í flokki drengja sem fæddir eru 1994. Íslenski boltinn 5.8.2008 14:57
U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. Íslenski boltinn 28.7.2008 23:18
Brynjar Björn meiddur Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading, meiddist á æfingu í gær og fer í myndatöku eftir helgi. Talið er að liðbönd séu tognuð sem þýðir að Brynjar verður væntanlega úr leik í sex til átta vikur. Íslenski boltinn 11.7.2008 14:05
Toppliðin héldu sínu í 1. deildinni Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en staðan á toppnum breyttist ekki þar sem þrjú efstu liðin unnu leiki sína. Topplið ÍBV vann 2-1 sigur á KS/Leiftri í Eyjum, Selfoss hélt öðru sætinu með sigri á Fjarðabyggð 4-1 og Haukar halda þriðja sætinu eftir 1-0 sigur á Þór. Þá vann Víkingur R 3-2 sigur á Víkingi Ólafsvík. Íslenski boltinn 5.7.2008 18:12
Leifur gerir tvær breytingar Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00. Íslenski boltinn 29.6.2008 13:06
Víkingur lagði Stjörnuna Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2008 00:13
Sjö marka sigur á Grikkjum Íslenska landsliðið vann í dag góðan 7-0 sigur á móti máttlitlu liði Grikkja í síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2009. Íslenski boltinn 26.6.2008 16:47
Stórsigur KA á Leikni KA vann í dag 6-0 stórsigur á Leikni frá Reykjavík á sama tíma og þrír aðrir leikir fóru fram í 1. deild karla. Íslenski boltinn 22.6.2008 19:58