Ástin á götunni Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," Íslenski boltinn 30.5.2018 21:47 Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld Íslenski boltinn 30.5.2018 21:45 Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 26.5.2018 18:10 Fyrsti sigur Selfyssinga kom gegn Magna Selfoss sigraði Magna frá Grenivík þegar liðin mættust í 4. umferð Inkasso-deildarinnar. Fótbolti 26.5.2018 17:05 Skagamenn töpuðu tveimur stigum á heimavelli Njarðvík gerði sér lítið fyrir og náði stigi á Skipaskaga er liðið gerði 2-2 jafntefli við heimamenn í ÍA í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2018 21:15 Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 20:27 HK á toppinn │ Leiknir hafði betur í baráttunni um Breiðholt HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Þrótti á útivelli í kvöld. Leiknir hafði svo betur í grannaslagnum gegn ÍR, eining 3-1. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:12 Stjarnan mætir Íslandsmeisturunum │Öskubuskuævintýri fyrir austan? Stjarnan fer til Akureyrar og mætir Íslandsmeisturum Þór/KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Bikarmeistarar ÍBV sækja Keflavík heim og 2. deildar lið Fjarðarbyggð/Hattar/Leiknis fær Pepsi deildar lið Grindavíkur austur. Íslenski boltinn 23.5.2018 09:56 Sigurður Ragnar rekinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson er atvinnulaus eftir að vera látinn fara sem þjálfari kínverska kvennalandsliðsins. Fótbolti 23.5.2018 08:28 Fjölnir sló út Hauka │ Klárt hvaða lið verða í pottinum á morgun Fjölnir gerði sér lítið fyrir og sló út Hauka í Mjólkurbikar kvenna en þrír leikir fóru fram í 2. umferð Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 22.5.2018 21:49 Keflavík sló Skagakonur úr Mjólkurbikarnum Keflavík, ÍR og Fylkir eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Fótbolti 21.5.2018 15:55 Kristófer hættir sem þjálfari Leiknis Aðalstjórn Leiknis og Kristófer Sigurgeirsson hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Fótbolti 21.5.2018 12:25 Bjarni tryggði Magna sigur Bjarni Aðalsteinsson tryggði Magna sigur gegn Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en þetta voru fyrstu stig Magna í deildinni. Íslenski boltinn 19.5.2018 15:07 ÍBV hafði betur gegn KR Cloé Lacasse og Clara Sigurðardóttir tryggðu ÍBV stigin þrjú gegn KR í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst ÍBV í sex stig. Íslenski boltinn 19.5.2018 14:59 Rikki G blotnaði og rak upp skaðræðis öskur Rikka G, brá gífurlega þegar vatn féll á hann að loknum leik Vals og Stjörnunnar. Fótbolti 18.5.2018 23:20 Rúnar Kristinsson: Ágætt fyrir deildina að við stoppuðum Breiðablik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sammála blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða, en KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í kvöld. Fótbolti 18.5.2018 22:23 ÍA enn með fullt hús stiga í Inkasso-deildinni Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.5.2018 21:52 Haukar kláruðu níu leikmenn Magna Haukar unnu níu leikmen Magna, 3-1, í annarri umferð Inkasso-deildar karla. Haukarnir eru því komnir með fjögur stig. Handbolti 12.5.2018 18:16 ÍR sótti sigur á Selfoss ÍR náði í sín fyrstu stig í Inkasso deild karla í fóbolta í dag þegar liðið sótti sigur á Selfoss. HK og Víkingur Ó. skildu jöfn í Kórnum. Íslenski boltinn 12.5.2018 15:56 Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld Fótbolti 11.5.2018 21:24 ÍA með þriðja sigurinn í röð ÍA sigraði Þór í þriðju umferð Inkasso-deild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2018 17:55 HK skellti Magna í Kórnum │ Jafnt á Ásvöllum HK byrjar Inkasso-deildina í fótbolta af krafti en liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Magna. Á sama tíma gerðu Haukar og Þór jafntefli á Schenkervellinum. Íslenski boltinn 5.5.2018 17:49 Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 5.5.2018 16:07 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. Íslenski boltinn 3.5.2018 19:30 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3.5.2018 10:39 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Íslenski boltinn 3.5.2018 09:48 Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2018 13:16 Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:22 Ólafur Karl: Valur betra lið en ég gerði mér grein fyrir Valur lagði Keflavík að velli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2018 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-0 │Öruggur sigur Valsmanna Keflvíkingar eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir tap gegn Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 32-liða úrslitunum í dag Íslenski boltinn 1.5.2018 12:13 « ‹ 119 120 121 122 123 124 125 126 127 … 334 ›
Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," Íslenski boltinn 30.5.2018 21:47
Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld Íslenski boltinn 30.5.2018 21:45
Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 26.5.2018 18:10
Fyrsti sigur Selfyssinga kom gegn Magna Selfoss sigraði Magna frá Grenivík þegar liðin mættust í 4. umferð Inkasso-deildarinnar. Fótbolti 26.5.2018 17:05
Skagamenn töpuðu tveimur stigum á heimavelli Njarðvík gerði sér lítið fyrir og náði stigi á Skipaskaga er liðið gerði 2-2 jafntefli við heimamenn í ÍA í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2018 21:15
Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 20:27
HK á toppinn │ Leiknir hafði betur í baráttunni um Breiðholt HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Þrótti á útivelli í kvöld. Leiknir hafði svo betur í grannaslagnum gegn ÍR, eining 3-1. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:12
Stjarnan mætir Íslandsmeisturunum │Öskubuskuævintýri fyrir austan? Stjarnan fer til Akureyrar og mætir Íslandsmeisturum Þór/KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Bikarmeistarar ÍBV sækja Keflavík heim og 2. deildar lið Fjarðarbyggð/Hattar/Leiknis fær Pepsi deildar lið Grindavíkur austur. Íslenski boltinn 23.5.2018 09:56
Sigurður Ragnar rekinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson er atvinnulaus eftir að vera látinn fara sem þjálfari kínverska kvennalandsliðsins. Fótbolti 23.5.2018 08:28
Fjölnir sló út Hauka │ Klárt hvaða lið verða í pottinum á morgun Fjölnir gerði sér lítið fyrir og sló út Hauka í Mjólkurbikar kvenna en þrír leikir fóru fram í 2. umferð Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 22.5.2018 21:49
Keflavík sló Skagakonur úr Mjólkurbikarnum Keflavík, ÍR og Fylkir eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Fótbolti 21.5.2018 15:55
Kristófer hættir sem þjálfari Leiknis Aðalstjórn Leiknis og Kristófer Sigurgeirsson hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Fótbolti 21.5.2018 12:25
Bjarni tryggði Magna sigur Bjarni Aðalsteinsson tryggði Magna sigur gegn Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en þetta voru fyrstu stig Magna í deildinni. Íslenski boltinn 19.5.2018 15:07
ÍBV hafði betur gegn KR Cloé Lacasse og Clara Sigurðardóttir tryggðu ÍBV stigin þrjú gegn KR í Pepsi deild kvenna í dag en með sigrinum komst ÍBV í sex stig. Íslenski boltinn 19.5.2018 14:59
Rikki G blotnaði og rak upp skaðræðis öskur Rikka G, brá gífurlega þegar vatn féll á hann að loknum leik Vals og Stjörnunnar. Fótbolti 18.5.2018 23:20
Rúnar Kristinsson: Ágætt fyrir deildina að við stoppuðum Breiðablik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var sammála blaðamanni þegar hann var spurður að því hvort jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða, en KR og Breiðablik skildu jöfn, 1-1, í kvöld. Fótbolti 18.5.2018 22:23
ÍA enn með fullt hús stiga í Inkasso-deildinni Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.5.2018 21:52
Haukar kláruðu níu leikmenn Magna Haukar unnu níu leikmen Magna, 3-1, í annarri umferð Inkasso-deildar karla. Haukarnir eru því komnir með fjögur stig. Handbolti 12.5.2018 18:16
ÍR sótti sigur á Selfoss ÍR náði í sín fyrstu stig í Inkasso deild karla í fóbolta í dag þegar liðið sótti sigur á Selfoss. HK og Víkingur Ó. skildu jöfn í Kórnum. Íslenski boltinn 12.5.2018 15:56
Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld Fótbolti 11.5.2018 21:24
ÍA með þriðja sigurinn í röð ÍA sigraði Þór í þriðju umferð Inkasso-deild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2018 17:55
HK skellti Magna í Kórnum │ Jafnt á Ásvöllum HK byrjar Inkasso-deildina í fótbolta af krafti en liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Magna. Á sama tíma gerðu Haukar og Þór jafntefli á Schenkervellinum. Íslenski boltinn 5.5.2018 17:49
Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 5.5.2018 16:07
Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. Íslenski boltinn 3.5.2018 19:30
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3.5.2018 10:39
Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Íslenski boltinn 3.5.2018 09:48
Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2018 13:16
Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:22
Ólafur Karl: Valur betra lið en ég gerði mér grein fyrir Valur lagði Keflavík að velli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2018 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-0 │Öruggur sigur Valsmanna Keflvíkingar eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir tap gegn Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 32-liða úrslitunum í dag Íslenski boltinn 1.5.2018 12:13