Íslenski handboltinn Sverre vildi sigur í brúðkaupsgjöf „Það hefði verið skemmtilegra að gera jafntefli í þessum leik og samkvæmt sögunni átti þessi leikur að enda þannig,“ sagði Sverre Jakobsson eftir tap Íslands gegn Dönum 28-29 í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Handbolti 9.6.2010 23:11 Róbert: Betra að tapa svona í leik en einhverjum mikilvægum „Það er alltaf hundleiðinlegt að tapa en þetta var skemmtilegur handbolti og bara æfingaleikur. Auðvitað viljum við alltaf vinna en það er betra að tapa í svona leik en einhverjum mikilvægum,“ sagði Róbert Gunnarsson sem var öflugur á línunni í kvöld og skoraði sex mörk í tapi Íslands gegn Dönum, 28-29 í Laugardalshöllinni Handbolti 9.6.2010 23:06 Björgvin: Vörnin hjálpaði mér mikið "Við vorum svolítið lengi í gang varnarlega en þegar við náðum að stilla upp vörninni þá vorum við mjög flottir. Það er því súrt að tapa þessum leik,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, sem var besti leikmaður íslenska liðsins í tapi gegn Dönum, 28-29 í Laugardalshöllinni í kvöld. Björgvin var í frábær í markinu í kvöld og varði 25 skot. Handbolti 9.6.2010 22:58 Umfjöllun: Danir unnu Íslendinga með einu marki Danir unnu Íslendinga með einu marki, 28-29, í seinni æfingaleik liðanna en leiknum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Handbolti 9.6.2010 20:51 Ísland og Danmörk skildu jöfn - Myndasyrpa Ísland og Danmörk gerðu jafntefli í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær, lokatölur 33-33. Handbolti 8.6.2010 21:44 Lítil stemning í Höllinni „Við unnum þá á EM og þá fékk maður að kynnast því að það er helvíti gaman að vinna Dani,“ sagði Aron Pálmarsson sem var besti leikmaður Íslands í leiknum í gær. „Maður hefði viljað skora einu marki meira og ná að vinna þennan leik. Við fáum annað tækifæri á morgun (í kvöld).“ Handbolti 8.6.2010 21:56 Markvarslan léleg og vörnin þarf að vera betri „Þetta var klassískur Ísland – Danmörk, jafntefli hefur verið niðurstaðan ansi oft,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir jafnteflið gegn Danmörku í gær. „Það vantaði herslumuninn að við kláruðum þetta, við vorum að gera of mikið af mistökum á mikilvægum augnablikum.“ Handbolti 8.6.2010 21:58 Umfjöllun: Jafntefli enn eina ferðina Strákarnir okkar gerðu 33-33 jafntefli við Danmörku í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í gær. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en liðin mætast aftur í kvöld. Handbolti 8.6.2010 22:04 Jafnt gegn Dönum í fjörugum leik Ísland og Danmörk gerðu 33-33 jafntefli í æfingaleik í Laugardalshöllinni. Leikurinn var í járnum allan tímann en Danir klúðruðu síðustu sókninni á ótrúlegan hátt. Handbolti 8.6.2010 20:59 Björgvin Páll: Það skemmtilegasta sem maður gerir „Að hitta strákana í landsliðinu og spila með þeim handbolta fyrir framan íslenska áhorfendur er það skemmtilegasta sem maður gerir,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 8.6.2010 15:09 Snorri Steinn: Leggjum allt í þetta Snorri Steinn Guðjónsson á von á skemmtilegum leik tveggja góðra liða þegar að Ísland og Danmörk mætast í vináttulandsleik í handbolta í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 8.6.2010 13:30 Engin leiðindi í þessu máli Ólafur Stefánsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu í æfingaleikjum þess nú í júnímánuði, gegn Danmörku og Brasilíu, eins og til stóð. Handbolti 7.6.2010 22:53 Mikilvægt að viðhalda einbeitingunni Ísland mætir Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í dag og á morgun. Handbolti 7.6.2010 18:06 Ólafur ekki með landsliðinu á móti Danmörku og Brasilíu Ólafur Stefánsson, landsliðsfyrirliði, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikina á móti Dönum og Brasilíu. Ólafur er ekki með vegna persónulegra ástæðna en þetta er nýkomið upp. Handbolti 7.6.2010 15:16 Aron Pálmarsson: Er að rifna úr stolti Leiktímabilið sem senn er á enda hefur verið ótrúlegt hjá Aroni Pálmarssyni. Fyrir einu og hálfu ári samdi hann við eitt allra stærsta félag heims en hann var þá að spila með FH í N1-deildinni. Nú er hann Evrópumeistari með Kiel og getur í dag bætt öðrum meistaratitli í safnið – þeim þýska. Handbolti 4.6.2010 20:55 Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. Handbolti 3.6.2010 15:42 Íslensku stelpurnar eru ekki einu nýliðarnir á EM - dregið á laugardag Það varð ljóst um helgina hvaða sextán þjóðir verða í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handbolta sem fer fram í Danmörku og Noregi 7. til 19. desember á þessu ári. Handbolti 31.5.2010 14:28 Júlíus: Stelpurnar okkar eiga kvöldið Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni heim á hótel í Eurovision partý. „Þær eiga kvöldið,“ sagði þjálfarinn Júlíus Jónasson kampakátur við Vísi rétt í þessu. Handbolti 29.5.2010 20:40 Íslenska kvennalandsliðið komst á Evrópumótið í desember Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. Handbolti 29.5.2010 19:44 Ísland má tapa með fjórum mörkum í kvöld - Ekkert stress í þjálfaranum Júlíus Jónasson er ekki stressaður fyrir leikinn gegn Austurríki í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið spilar gegn Austurríki hreinan úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í desember. Handbolti 29.5.2010 12:51 Ísland í ágætum riðli í lokakeppni EM Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts U18 ára liða sem fer fram í Svartfjallalandi í ágúst. Ísland er í riðli með Slóveníu, Sviss og Tékklandi. Handbolti 29.5.2010 13:00 Stelpurnar einbeittar fyrir stórleikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dvelur nú í Stockerau í Austurríki þar sem það leikur við stöllur sínar frá landinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um sæti í lokakeppni EM sem fer fram í desember á þessu ári. Handbolti 28.5.2010 12:15 Flott frammistaða en naumt tap á móti Frökkum - myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið tókst ekki að tryggja sig inn í lokakeppni EM á móti Frökkum í gær þrátt fyrir að hafa staðið sig vel á móti sterku liði Frakka. Íslenska liðið tapaði 24-27 en jafntefli hefði nægt til að koma stelpunum á EM í fyrsta sinn í sögunni. Handbolti 26.5.2010 23:22 Júlíus: Er stoltur en svekktur Landsliðsþjálfarinn Júlíus Jónasson sagðist vera stoltur og svekktur maður eftir leikinn gegn Frökkum í kvöld. Niðurstaðan var naumt tap en Júlíus segir að liðið sé staðráðið í að komast á EM með sigri á Austurríki á laugardaginn. Handbolti 26.5.2010 22:09 Hanna Guðrún: Við klárum þetta úti Hanna Guðrún Stefánsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska liðsins sem tapaði naumlega fyrir Frökkum í kvöld. Hanna skoraði þrettán mörk í leiknum. Handbolti 26.5.2010 22:01 Frábær barátta dugði ekki gegn þeim frönsku - annað tækifæri á laugardag Íslenska kvennalandsliðið þarf að bíða þar til á laugardaginn til þess að tryggja sér sögulegt sæti í lokakeppni EM eftir þriggja marka tap fyrir Frökkum, 24-27, í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 26.5.2010 20:58 Besta handboltakona heims verður ekki með Frökkum í Höllinni í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir silfurliði Frakka í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Frakkar eru þegar komnir á EM en íslensku stelpunum nægir eitt stig út úr síðustu tveimur leikjum sínum til að fylgja þeim frönsku á EM sem fram er í Danmörku og Noregi í desmber. Handbolti 26.5.2010 16:40 Miðasala á stórleikinn í Laugardalshöll í kvöld í fullum gangi Ísland og Frakkland mætast í sannkölluðum stórleik í Laugardalshöll klukkan 20.15 í kvöld. Með sigri eða jafntefli komast stelpurnar á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 26.5.2010 11:57 U-18 ára landslið karla á leið í lokakeppni EM í dag tryggði U-18 ára landslið Íslands sér inn á lokakeppni EM sem mun fara fram í Svartfjallalandi í ágúst. Handbolti 22.5.2010 20:21 Ísland beint á EM vegna eldgossins Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að Ísland þurfi ekki að taka þátt í undankeppni Evrópumeistaramóts U-20 landsliða sem fer fram í Slóvakíu í sumar. Sport 19.5.2010 10:30 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 123 ›
Sverre vildi sigur í brúðkaupsgjöf „Það hefði verið skemmtilegra að gera jafntefli í þessum leik og samkvæmt sögunni átti þessi leikur að enda þannig,“ sagði Sverre Jakobsson eftir tap Íslands gegn Dönum 28-29 í Laugardalshöllinni í gærkvöld. Handbolti 9.6.2010 23:11
Róbert: Betra að tapa svona í leik en einhverjum mikilvægum „Það er alltaf hundleiðinlegt að tapa en þetta var skemmtilegur handbolti og bara æfingaleikur. Auðvitað viljum við alltaf vinna en það er betra að tapa í svona leik en einhverjum mikilvægum,“ sagði Róbert Gunnarsson sem var öflugur á línunni í kvöld og skoraði sex mörk í tapi Íslands gegn Dönum, 28-29 í Laugardalshöllinni Handbolti 9.6.2010 23:06
Björgvin: Vörnin hjálpaði mér mikið "Við vorum svolítið lengi í gang varnarlega en þegar við náðum að stilla upp vörninni þá vorum við mjög flottir. Það er því súrt að tapa þessum leik,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður, sem var besti leikmaður íslenska liðsins í tapi gegn Dönum, 28-29 í Laugardalshöllinni í kvöld. Björgvin var í frábær í markinu í kvöld og varði 25 skot. Handbolti 9.6.2010 22:58
Umfjöllun: Danir unnu Íslendinga með einu marki Danir unnu Íslendinga með einu marki, 28-29, í seinni æfingaleik liðanna en leiknum var að ljúka í Laugardalshöllinni. Handbolti 9.6.2010 20:51
Ísland og Danmörk skildu jöfn - Myndasyrpa Ísland og Danmörk gerðu jafntefli í vináttulandsleik í Laugardalshöllinni í gær, lokatölur 33-33. Handbolti 8.6.2010 21:44
Lítil stemning í Höllinni „Við unnum þá á EM og þá fékk maður að kynnast því að það er helvíti gaman að vinna Dani,“ sagði Aron Pálmarsson sem var besti leikmaður Íslands í leiknum í gær. „Maður hefði viljað skora einu marki meira og ná að vinna þennan leik. Við fáum annað tækifæri á morgun (í kvöld).“ Handbolti 8.6.2010 21:56
Markvarslan léleg og vörnin þarf að vera betri „Þetta var klassískur Ísland – Danmörk, jafntefli hefur verið niðurstaðan ansi oft,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir jafnteflið gegn Danmörku í gær. „Það vantaði herslumuninn að við kláruðum þetta, við vorum að gera of mikið af mistökum á mikilvægum augnablikum.“ Handbolti 8.6.2010 21:58
Umfjöllun: Jafntefli enn eina ferðina Strákarnir okkar gerðu 33-33 jafntefli við Danmörku í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í gær. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en liðin mætast aftur í kvöld. Handbolti 8.6.2010 22:04
Jafnt gegn Dönum í fjörugum leik Ísland og Danmörk gerðu 33-33 jafntefli í æfingaleik í Laugardalshöllinni. Leikurinn var í járnum allan tímann en Danir klúðruðu síðustu sókninni á ótrúlegan hátt. Handbolti 8.6.2010 20:59
Björgvin Páll: Það skemmtilegasta sem maður gerir „Að hitta strákana í landsliðinu og spila með þeim handbolta fyrir framan íslenska áhorfendur er það skemmtilegasta sem maður gerir,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 8.6.2010 15:09
Snorri Steinn: Leggjum allt í þetta Snorri Steinn Guðjónsson á von á skemmtilegum leik tveggja góðra liða þegar að Ísland og Danmörk mætast í vináttulandsleik í handbolta í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 8.6.2010 13:30
Engin leiðindi í þessu máli Ólafur Stefánsson mun ekki spila með íslenska landsliðinu í æfingaleikjum þess nú í júnímánuði, gegn Danmörku og Brasilíu, eins og til stóð. Handbolti 7.6.2010 22:53
Mikilvægt að viðhalda einbeitingunni Ísland mætir Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum í handbolta sem fara fram í Laugardalshöllinni í dag og á morgun. Handbolti 7.6.2010 18:06
Ólafur ekki með landsliðinu á móti Danmörku og Brasilíu Ólafur Stefánsson, landsliðsfyrirliði, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikina á móti Dönum og Brasilíu. Ólafur er ekki með vegna persónulegra ástæðna en þetta er nýkomið upp. Handbolti 7.6.2010 15:16
Aron Pálmarsson: Er að rifna úr stolti Leiktímabilið sem senn er á enda hefur verið ótrúlegt hjá Aroni Pálmarssyni. Fyrir einu og hálfu ári samdi hann við eitt allra stærsta félag heims en hann var þá að spila með FH í N1-deildinni. Nú er hann Evrópumeistari með Kiel og getur í dag bætt öðrum meistaratitli í safnið – þeim þýska. Handbolti 4.6.2010 20:55
Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. Handbolti 3.6.2010 15:42
Íslensku stelpurnar eru ekki einu nýliðarnir á EM - dregið á laugardag Það varð ljóst um helgina hvaða sextán þjóðir verða í lokakeppni Evrópumóts kvennalandsliða í handbolta sem fer fram í Danmörku og Noregi 7. til 19. desember á þessu ári. Handbolti 31.5.2010 14:28
Júlíus: Stelpurnar okkar eiga kvöldið Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni heim á hótel í Eurovision partý. „Þær eiga kvöldið,“ sagði þjálfarinn Júlíus Jónasson kampakátur við Vísi rétt í þessu. Handbolti 29.5.2010 20:40
Íslenska kvennalandsliðið komst á Evrópumótið í desember Íslenska kvennalandsliðið hefur náð þeim frábæra árangri að komast á Evrópumótið í Noregi og Danmörku sem fer fram í desember á þessu ári. Ísland mátti tapa með fjórum mörkum til að komast áfram en tapaði með þremur. Handbolti 29.5.2010 19:44
Ísland má tapa með fjórum mörkum í kvöld - Ekkert stress í þjálfaranum Júlíus Jónasson er ekki stressaður fyrir leikinn gegn Austurríki í kvöld. Íslenska kvennalandsliðið spilar gegn Austurríki hreinan úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í desember. Handbolti 29.5.2010 12:51
Ísland í ágætum riðli í lokakeppni EM Dregið var í riðla í lokakeppni Evrópumóts U18 ára liða sem fer fram í Svartfjallalandi í ágúst. Ísland er í riðli með Slóveníu, Sviss og Tékklandi. Handbolti 29.5.2010 13:00
Stelpurnar einbeittar fyrir stórleikinn Íslenska kvennalandsliðið í handbolta dvelur nú í Stockerau í Austurríki þar sem það leikur við stöllur sínar frá landinu á morgun. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um sæti í lokakeppni EM sem fer fram í desember á þessu ári. Handbolti 28.5.2010 12:15
Flott frammistaða en naumt tap á móti Frökkum - myndasyrpa Íslenska kvennalandsliðið tókst ekki að tryggja sig inn í lokakeppni EM á móti Frökkum í gær þrátt fyrir að hafa staðið sig vel á móti sterku liði Frakka. Íslenska liðið tapaði 24-27 en jafntefli hefði nægt til að koma stelpunum á EM í fyrsta sinn í sögunni. Handbolti 26.5.2010 23:22
Júlíus: Er stoltur en svekktur Landsliðsþjálfarinn Júlíus Jónasson sagðist vera stoltur og svekktur maður eftir leikinn gegn Frökkum í kvöld. Niðurstaðan var naumt tap en Júlíus segir að liðið sé staðráðið í að komast á EM með sigri á Austurríki á laugardaginn. Handbolti 26.5.2010 22:09
Hanna Guðrún: Við klárum þetta úti Hanna Guðrún Stefánsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska liðsins sem tapaði naumlega fyrir Frökkum í kvöld. Hanna skoraði þrettán mörk í leiknum. Handbolti 26.5.2010 22:01
Frábær barátta dugði ekki gegn þeim frönsku - annað tækifæri á laugardag Íslenska kvennalandsliðið þarf að bíða þar til á laugardaginn til þess að tryggja sér sögulegt sæti í lokakeppni EM eftir þriggja marka tap fyrir Frökkum, 24-27, í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 26.5.2010 20:58
Besta handboltakona heims verður ekki með Frökkum í Höllinni í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir silfurliði Frakka í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Frakkar eru þegar komnir á EM en íslensku stelpunum nægir eitt stig út úr síðustu tveimur leikjum sínum til að fylgja þeim frönsku á EM sem fram er í Danmörku og Noregi í desmber. Handbolti 26.5.2010 16:40
Miðasala á stórleikinn í Laugardalshöll í kvöld í fullum gangi Ísland og Frakkland mætast í sannkölluðum stórleik í Laugardalshöll klukkan 20.15 í kvöld. Með sigri eða jafntefli komast stelpurnar á EM í Danmörku og Noregi. Handbolti 26.5.2010 11:57
U-18 ára landslið karla á leið í lokakeppni EM í dag tryggði U-18 ára landslið Íslands sér inn á lokakeppni EM sem mun fara fram í Svartfjallalandi í ágúst. Handbolti 22.5.2010 20:21
Ísland beint á EM vegna eldgossins Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að Ísland þurfi ekki að taka þátt í undankeppni Evrópumeistaramóts U-20 landsliða sem fer fram í Slóvakíu í sumar. Sport 19.5.2010 10:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent