Ísland og Frakkland mætast í sannkölluðum stórleik í Laugardalshöll klukkan 20.15 í kvöld. Með sigri eða jafntefli komast stelpurnar á EM í Danmörku og Noregi.
Stelpurnar þurfa á öflugum stuðningi að halda enda eru Frakkar með eitt allra besta lið heims.
Miðasala er á Midi.is og við innganginn í Laugardalshöll.