Ólafur Stefánsson, landsliðsfyrirliði, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum fyrir leikina á móti Dönum og Brasilíu. Ólafur er ekki með vegna persónulegra ástæðna en þetta er nýkomið upp.
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari vildi ekki gefa neitt upp um ástæður þess að Ólafur verður ekki með en með þessu er ljóst að Ólafur spilar ekki sinn 300. landsleik að þessu sinni.
Íslenska handboltalandsliðið mætir Dönum í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni á morgun og miðvikudaginn og flýgur síðan til Brasilíu þar sem liðið mætir heimamönnum í tveimur vináttulandsleikjunm.
Ólafur ekki með landsliðinu á móti Danmörku og Brasilíu
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa
Enski boltinn

Þór ekki í teljandi vandræðum með Val
Körfubolti

„Gefur okkur mikið sjálfstraust“
Körfubolti

Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum
Körfubolti


Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi
Körfubolti


Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn
Enski boltinn