Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket urðu að sætta sig við svekkjandi tap á útivelli í æsispennandi leik við Basquet Girona, 100-94, í spænsku ACB deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 10.11.2024 14:06
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. Körfubolti 10.11.2024 11:42
Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Scottie Pippen hefur kvartað lengi yfir því að vera alltaf í skugganum á Michael Jordan en nú getur hann þakkað syni sínum fyrir að gera sig einstakan í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Sport 10.11.2024 11:00
Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Ármann hélt áfram sigurgöngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi og hefur nú unnið fimm fyrstu leiki sína. Körfubolti 9. nóvember 2024 09:18
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Keflavík spilaði eingöngu á Schengen-samþykktum leikmönnum í sigri sínum gegn ÍR. 79-91 varð niðurstaðan í Skógarselinu. Þjálfarinn Pétur Ingvarsson var nokkuð sáttur eftir leik þrátt fyrir að hafa orðið aðeins hræddur undir lokin. Hann leitur nú að nýjum bandarískum leikmanni og vill finna einhvern fjölhæfari en Remy Martin og Wendell Green. Körfubolti 8. nóvember 2024 22:30
Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Álftanes lagði Hauka í Ólafssal þegar liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Lokatölur 86-91 sem þýðir að Haukar hafa ekki enn unnið leik. Körfubolti 8. nóvember 2024 21:50
„Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Njarðvík tapaði gegn KR á Meistaravöllum 86-80. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var svekktur eftir tap kvöldsins. Sport 8. nóvember 2024 21:44
Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli KR batt enda á fimm leikja sigurgöngu Njarðvíkinga. Heimamenn unnu sex stiga sigur 86-80. Þetta var fyrsti sigur KR á heimavelli í Bónus deildinni. Körfubolti 8. nóvember 2024 21:10
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Keflvíkingar sækja ÍR-inga heim í Bónus-deild karla í körfubolta, í fyrsta leik sínum eftir að Wendell Green var rekinn frá Keflavík. Körfubolti 8. nóvember 2024 21:00
Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Eftir þrjá tapleiki í röð er Höttur komið aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla í körfubolta. Gestirnir hafa aftur á móti tapað tveimur leikjum í röð. Uppgjör og viðtöl á leiðinni. Körfubolti 8. nóvember 2024 18:32
Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Pavel Ermolinskij fékk Helga Má Magnússon með sér í að „gaza“ um leik ÍR og Keflavíkur sem er einnig Gaz-leikur kvöldsins á Stöð 2 BD. Upphitun þeirra má nú sjá á Vísi. Körfubolti 8. nóvember 2024 14:45
Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Andri Már Eggertsson, Nablinn, hefur á undanförnum fjórum árum öðlast frægð fyrir frábær viðtöl og framkomu á skjánum. Hann er reglulegur gestur á Körfuboltakvöldi og var beðinn um að velja fimm leikmenn eða þjálfara sem hann hefur ekki tekið viðtal við, en væri til í að taka tali. Körfubolti 7. nóvember 2024 22:47
„Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu 70-78 í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, þjálfari liðsins, var svekktur með niðurstöðuna en var þó jákvæður. Sport 7. nóvember 2024 22:23
Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði gegn Slóvakíu í undankeppni EM 70-78. Leikurinn var jafn og spennandi en gestirnir sigldu fram úr í fjórða leikhluta og unnu að lokum átta stiga sigur. Körfubolti 7. nóvember 2024 21:16
Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Það er ekki bara íslenska kvennalandsliðið sem á verkefni í forkeppni EuroBasket í kvöld. Körfuboltadómarinn Davíð Tómas Tómasson mun dæma leik Finnlands og Slóveníu sem fer fram í Helsinki. Körfubolti 7. nóvember 2024 13:32
Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Ég er spennt. Mjög spennt. Þetta hefur verið í vinnslu í tvö ár og þetta er eitthvað sem ég hef viljað og beðið eftir í tvö ár, svo spennan er mikil,“ segir Danielle Rodriguez sem mun þreyta frumraun sína fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM í körfubolta í kvöld. Körfubolti 7. nóvember 2024 13:00
„Verður sérstök stund fyrir hana“ „Núna er loksins komið að þessu,“ segir Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, um verkefni kvöldsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM á næsta ári. Liðið hefur beðið lengi eftir því að komast aftur saman út á völl. Körfubolti 7. nóvember 2024 10:03
„Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ „Ekkert lið hefur verið betra en Valur í því að taka inn leikmenn, hver sem það er og hversu góðir sem þeir eru,“ sagði Pavel Ermolinskij, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Körfubolti 6. nóvember 2024 18:17
Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Joel Embiid, miðherji og súperstjarna Philadelphia 76ers liðsins, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 6. nóvember 2024 13:01
Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Andri Már Eggertsson, Nablinn, og Tómas Steindórsson skelltu sér í menningar- og skemmtiferð til Keflavíkur vegna leiks Keflvíkinga og KR-inga í Bónus deild karla. Afraksturinn var sýndur í Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 6. nóvember 2024 12:30
Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Grindvíkingurinn Bragi Guðmundsson er á sínu fyrsta tímabili með Campbell skólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og það er óhætt að segja að strákurinn byrji vel. Körfubolti 6. nóvember 2024 12:01
„Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Ein besta körfuboltakonan landsins hefur sett hring utan um leik í bikarkeppninni í dagatalið. Sara Rún stefnir á endurkomu gegn Njarðvík í desember. Körfubolti 6. nóvember 2024 09:00
Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Pavel Ermolinskij vill sjá hugarfarsbreytingu hjá Keflvíkingum þegar kemur að varnarleik. Hann elskar hugarfarið sóknarlega en sama hegðun gangi einfaldlega ekki upp varnarlega. Körfubolti 5. nóvember 2024 23:32
Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Chicago Bulls-treyja sem Michael Jordan notaði á tímabilinu 1996-97 seldist fyrir 4,68 milljónir dollara, eða 642 milljónir íslenskra króna, á uppboði Sotheby's. Körfubolti 5. nóvember 2024 14:31
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti