Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2024 08:01 Faðir Mick Schumacher er líklega einn besti ökumaður allra tíma í Formúlu 1 og víðar. Laurent Cartalade/Getty Images Mick Schumacher er sonur Formúlu 1 goðsagnarinnar Michaels sem lenti í skelfilegu skíðaslysi fyrir rúmlega áratug síðan og hefur ekki sést meðal almennings síðan þá. Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mick staldraði stutt við í Formúlu 1 en er í dag varaökumaður Mercedes og ræddi föður sinn nýlega vegna útgáfu bókarinnar „Inside Mercedes F1.“ „Ég var brjálaður krakki. Ég gerði allt sem pabbi gerði. Hann studdi allt sem ég gerði og virkilega skemmtilegur en að sama skapi körfuharður,“ sagði hann í viðtali sem birtist á Yahoo. Mick byrjaði að keppa í mótum á vegum F1 ári eftir að faðir hans lenti í slysinu sem myndi móta fjölskyldu hans næstu árin og líklega áratugina. „Eftir það þurfti ég að fara mína eigin leið en hann kenndi mér gríðarlega mikið og nota ég mikið af þeim punktum sem hann gaf mér enn þann dag í dag.“ #NeuesProfilbild pic.twitter.com/KBlwlugvbO— Mick Schumacher (@SchumacherMick) January 16, 2023 Mick keppti fyrir Haas þau tvö tímabil sem hann var í Formúlu 1. Endaði hann í 19. og 16. sæti áður en samningi hans var sagt upp. Síðan hefur hann ekki átt upp á pallborðið síðan og verður að öllum líkindum áfram í hlutverki varamanns á næstu leiktíð.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira