Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 12:31 Þrír blaðamenn voru ekki með Vinicius Junior á topp tíu listanum sínum. Hann átti frábærtár og skoraði þrennu í leik Real Madrid í gær. Getty/Diego Souto Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Spænski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira