Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 12:31 Þrír blaðamenn voru ekki með Vinicius Junior á topp tíu listanum sínum. Hann átti frábærtár og skoraði þrennu í leik Real Madrid í gær. Getty/Diego Souto Vinicius Junior fékk ekki Gullhnöttinn í ár og bæði hann og öll Real Madrid fjölskyldan fór í fýlu. Real fólkið kemst örugglega ekki betra skap við það að heyra um vinnubrögð sumra blaðamannanna sem voru með atkvæðarétt í kjörinu. Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Nýtt dæmi um slök vinnubrögð voru þau hjá finnska blaðamanninum Juha Kanerva sem skrifar fyrir stórblaðið Ilta-Sanomat. Kanerva hefur nú komið fram og viðurkennt það að hann hafi gleymt að kjósa Vinicius Junior. Kanerva sagði frá þessu þegar Real Madrid stuðningsmaður benti á þá staðreynd að Kanerva var einn af þremur blaðamönnum sem var ekki með Vinicius Junior á lista. „Mín mistök. Ég mun segja af mér og hætta í valnefnd Ballon d'Or,“ svaraði Juha Kanerva. Rodri fékk Gullhnöttinn en hann endaði með 41 stigi meira en Vinicius. Víðir Sigurðsson, sem kaus fyrir Ísland, var með Rodri númer eitt og Vinicius númer tvö. Blaðamennirnir sem voru ekki með Vinicius á tíu manna lista sínum voru auk Kanerva þeir Bruno Porzio frá El Salvador og Sheefeni Nikodemus frá Namibíu. Porzio hafði gefið það út að hann setti Vinicius ekki á lista hjá sér af því að hann var ósáttur með karakter og hegðun leikmannsins. Hann setti Jude Bellingham í fyrsta sætið og Erling Haaland númer tvö. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti