Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Borgarstjóri segir ekki standa til að viðhalda styttri opnunartíma Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ekki standa til að viðhalda styttri opnunartíma skemmtistaða í miðborginni. Hann segist hins vegar myndu fagna því ef fólk byrjaði fyrr á kvöldin að skemmta sér og færi þá sömuleiðis fyrr heim. Innlent 16.6.2021 06:41 Telur ekki sitt hlutverk að fella dóm yfir stjórnendum Landspítala Landlæknir segir það ekki vera sitt hlutverk að fella dóm yfir stjórnendum Landspítalans vegna hópsýkingar á Landakoti. Hlutverk embættisins sé einungis að finna hvað hefði mátt fara betur. Innlent 15.6.2021 20:55 Strauk úr sóttvarnahúsinu og gekk í skrokk á fyrrverandi Karlmaður var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir og brot á nálgunarbanni gegn fyrrverandi kærustu sinni og brot á sóttvarnarlögum. Innlent 15.6.2021 19:17 Sprautar fólk og spilar í höllinni Um níu þúsund manns voru bólusettir gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll í dag. Á meðan heilbrigðisstarfsmenn voru í óðaönn við að bólusetja mannskapinn stóð einn starfsmanna Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins uppi í stúku og þeytti skífum. Lífið 15.6.2021 18:00 78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. Innlent 15.6.2021 17:09 Hælisleitendur sem neituðu að fara í Covid-próf fá þjónustu á ný Kærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um að fella niður þjónustu til palestínsks manns sem neitað hafði að undirgangast próf við kórónuveirunni áður en flytja átti hann til Grikklands. Innlent 15.6.2021 15:25 Slæm hólfaskipting réði úrslitum um harmleikinn á Landakoti Ófullkomin hólfaskipting á Landakoti var helsti áhrifaþáttur þess að hópsýking á sjúkrahúsinu í vetur hafði eins alvarlegar afleiðingar og raun bar vitni, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu. Innlent 15.6.2021 15:21 Bólusetning á pari og engir aukaskammtar í dag Ekki verður hægt að mæta í Laugardalshöll í dag og fá bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni án þess að vera með boðun. Innlent 15.6.2021 14:32 Loka á alla flug- og skipaumferð frá Nuuk vegna fimm nýrra smita Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í grænlensku höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt. Búið er að loka á allt flug frá Nuuk vegna smitanna. Erlent 15.6.2021 13:44 Mætingin ræður því hvort Pfizer-afgangar verða boðnir öllum Búið er að bólusetja yfir sjö þúsund manns með bóluefni Pfizer í Laugardalshöll í dag en til stendur að bólusetja með alls níu þúsund skömmtum í dag. Innlent 15.6.2021 13:30 Þungur dynkur og hrópað „aðstoð, aðstoð!“ „Aðstoð, aðstoð,“ heyrðist kallað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar ég lagði leið mína í Laugardalshöll í bólusetningu með bóluefni Janssen í gær. Hjúkrunarfræðingur að tilkynna fólki að einstaklingur hefði fallið í yfirlið. Daglegt brauð í Laugardalshöll og líklegra hjá ungu fólki. Lífið 15.6.2021 13:00 Engir upplýsingafundir næstu vikur og uppfæra Covid.is sjaldnar Síðan covid.is verður framvegis uppfærð einungis á mánudögum og fimmtudögum og frá 1. júlí verður síðan einungis uppfærð á fimmtudögum. Þá verða ekki haldnir upplýsingafundir vegna kórónuveirunnar á næstu vikum nema þörf krefur. Innlent 15.6.2021 12:39 Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 15.6.2021 10:54 Tveir til viðbótar smitaðir á Grænlandi Tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni í grænlensku höfuðborginni Nuuk í gærkvöldi. Báðir þeir sem smituðust tengjast fyrra hópsmiti í tengslum við verktakafyrirtækið Munck sem stendur að framkvæmdum á flugvellinum í Nuuk. Erlent 15.6.2021 08:07 Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi í dag Í dag taka gildi nýjar reglur um sóttvarnaaðgerðir. Fjöldatakmörk miðast nú við 300 manns og nándarreglan verður einn metri í stað tveggja. Þá er engin regla um nánd á sitjandi viðburðum en öllum skylt að bera grímu. Innlent 15.6.2021 06:56 Fresta afléttingum um mánuð Lokaskrefi í afléttingaráætlun Englendinga hefur verið frestað til 19. júlí. Allar samkomutakmarkanir átti að afnema þann 21. júní en vegna bakslags í faraldrinum var tekin ákvörðun um að bíða með það í heilan mánuð. Erlent 14.6.2021 20:56 Hvetur foreldra til að ýta við ungmennum fæddum 2003 og 2004 Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Innlent 14.6.2021 19:53 Partý út um allt og veislusalir að bókast upp Viðburðafyrirtæki hafa vart undan við að skipuleggja samkomur fyrir hópa og fyrirtæki og viðlíka sala hefur varla sést síðan fyrir bankahrun. Salir eru að bókast upp og síminn stoppar varla hjá tónlistarfólki landsins, að sögn skipuleggjanda. Innlent 14.6.2021 18:48 Fullbólusett forsetafrú með regnbogagrímu Eliza Jean Reid forsetafrú var bólusett með bóluefni Jansen í Laugardalshöll í dag. Hún var nokkuð seinni til að fá bólusetningu en eiginmaður sinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, en hann var bólusettur með fyrri sprautu AstraZeneca fyrir rúmum mánuði síðan. Innlent 14.6.2021 18:17 Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. Innlent 14.6.2021 16:33 Um 70 skammtar eftir Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að krefja fólk ekki um boðun í bólusetningu vilji það koma og láta bólusetja sig með bóluefni Janssen í dag. Bólusetning er því opin öllum, utan yngstu árganga og barnshafandi. Innlent 14.6.2021 14:24 Barnaþrælkun færist í aukana á nýjanleik Samkvæmt Alþjóða vinnumálastofnuninni (ILO) og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eru alls 160 milljónir barna í nauðungarvinnu. Heimsmarkmiðin 14.6.2021 14:01 Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14.6.2021 13:22 Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. Innlent 14.6.2021 12:46 Tveir greindust innanlands og annar utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Annar þeirra sem greindist var utan sóttkvíar, en hinn var í sóttkví. Innlent 14.6.2021 10:46 Aukning í sumarhúsakaupum rakin til faraldursins Mikil aukning hefur orðið á sumarhúsakaupum hér á landi. Undirritaðir kaupsamningar um sumarhús voru 129 á fyrsta fjórðungi þessa árs og eru þeir margfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.6.2021 10:18 Faraldurinn virðist í rénun... í bili Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í rénun víðast hvar í Bandaríkjunum en sérfræðingar eru engu að síður uggandi vegna þess hversu margir hyggjast ekki ætla að þiggja bólusetningu. Erlent 14.6.2021 07:51 Stór vika framundan í bólusetningum Bólusett verður með þremur bóluefnum í Laugardalshöll í þessari viku; frá Janssen, Pfizer og Moderna. Bóluefnið frá AstraZeneca verður notað aðra hverja viku í sumar og verður bólusett með því í næstu viku. Innlent 14.6.2021 06:57 Fresta afléttingu allra aðgerða vegna Delta afbrigðisins Bresk yfirvöld hafa ákveðið að fresta boðuðum tilslökunum vegna kórónufaraldursins um fjórar vikur á Englandi. Erlent 14.6.2021 06:35 Cancelo með veiruna João Cancelo, bakvörður Englandsmeistara Manchester City og portúgalska landsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er því farinn í einangrun og verður ekki með Pórtúgal er liðið hefur leik á EM. Fótbolti 13.6.2021 21:30 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Borgarstjóri segir ekki standa til að viðhalda styttri opnunartíma Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ekki standa til að viðhalda styttri opnunartíma skemmtistaða í miðborginni. Hann segist hins vegar myndu fagna því ef fólk byrjaði fyrr á kvöldin að skemmta sér og færi þá sömuleiðis fyrr heim. Innlent 16.6.2021 06:41
Telur ekki sitt hlutverk að fella dóm yfir stjórnendum Landspítala Landlæknir segir það ekki vera sitt hlutverk að fella dóm yfir stjórnendum Landspítalans vegna hópsýkingar á Landakoti. Hlutverk embættisins sé einungis að finna hvað hefði mátt fara betur. Innlent 15.6.2021 20:55
Strauk úr sóttvarnahúsinu og gekk í skrokk á fyrrverandi Karlmaður var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir og brot á nálgunarbanni gegn fyrrverandi kærustu sinni og brot á sóttvarnarlögum. Innlent 15.6.2021 19:17
Sprautar fólk og spilar í höllinni Um níu þúsund manns voru bólusettir gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll í dag. Á meðan heilbrigðisstarfsmenn voru í óðaönn við að bólusetja mannskapinn stóð einn starfsmanna Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins uppi í stúku og þeytti skífum. Lífið 15.6.2021 18:00
78% ónæmi náð: Um tvær vikur í afléttingu allra takmarkana Hlutfall fullorðinna Íslendinga sem eru ónæmir fyrir Covid-19 er komið upp í 78,1%, þ.e. þeirra sem eru annaðhvort komnir með fyrsta skammt bóluefnis eða ónæmi vegna sýkingar. Innlent 15.6.2021 17:09
Hælisleitendur sem neituðu að fara í Covid-próf fá þjónustu á ný Kærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um að fella niður þjónustu til palestínsks manns sem neitað hafði að undirgangast próf við kórónuveirunni áður en flytja átti hann til Grikklands. Innlent 15.6.2021 15:25
Slæm hólfaskipting réði úrslitum um harmleikinn á Landakoti Ófullkomin hólfaskipting á Landakoti var helsti áhrifaþáttur þess að hópsýking á sjúkrahúsinu í vetur hafði eins alvarlegar afleiðingar og raun bar vitni, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu. Innlent 15.6.2021 15:21
Bólusetning á pari og engir aukaskammtar í dag Ekki verður hægt að mæta í Laugardalshöll í dag og fá bóluefni Pfizer gegn kórónuveirunni án þess að vera með boðun. Innlent 15.6.2021 14:32
Loka á alla flug- og skipaumferð frá Nuuk vegna fimm nýrra smita Fimm hafa greinst með kórónuveiruna í grænlensku höfuðborginni í gærkvöldi og í nótt. Búið er að loka á allt flug frá Nuuk vegna smitanna. Erlent 15.6.2021 13:44
Mætingin ræður því hvort Pfizer-afgangar verða boðnir öllum Búið er að bólusetja yfir sjö þúsund manns með bóluefni Pfizer í Laugardalshöll í dag en til stendur að bólusetja með alls níu þúsund skömmtum í dag. Innlent 15.6.2021 13:30
Þungur dynkur og hrópað „aðstoð, aðstoð!“ „Aðstoð, aðstoð,“ heyrðist kallað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar ég lagði leið mína í Laugardalshöll í bólusetningu með bóluefni Janssen í gær. Hjúkrunarfræðingur að tilkynna fólki að einstaklingur hefði fallið í yfirlið. Daglegt brauð í Laugardalshöll og líklegra hjá ungu fólki. Lífið 15.6.2021 13:00
Engir upplýsingafundir næstu vikur og uppfæra Covid.is sjaldnar Síðan covid.is verður framvegis uppfærð einungis á mánudögum og fimmtudögum og frá 1. júlí verður síðan einungis uppfærð á fimmtudögum. Þá verða ekki haldnir upplýsingafundir vegna kórónuveirunnar á næstu vikum nema þörf krefur. Innlent 15.6.2021 12:39
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 15.6.2021 10:54
Tveir til viðbótar smitaðir á Grænlandi Tveir greindust smitaðir af kórónuveirunni í grænlensku höfuðborginni Nuuk í gærkvöldi. Báðir þeir sem smituðust tengjast fyrra hópsmiti í tengslum við verktakafyrirtækið Munck sem stendur að framkvæmdum á flugvellinum í Nuuk. Erlent 15.6.2021 08:07
Nýjar samkomutakmarkanir taka gildi í dag Í dag taka gildi nýjar reglur um sóttvarnaaðgerðir. Fjöldatakmörk miðast nú við 300 manns og nándarreglan verður einn metri í stað tveggja. Þá er engin regla um nánd á sitjandi viðburðum en öllum skylt að bera grímu. Innlent 15.6.2021 06:56
Fresta afléttingum um mánuð Lokaskrefi í afléttingaráætlun Englendinga hefur verið frestað til 19. júlí. Allar samkomutakmarkanir átti að afnema þann 21. júní en vegna bakslags í faraldrinum var tekin ákvörðun um að bíða með það í heilan mánuð. Erlent 14.6.2021 20:56
Hvetur foreldra til að ýta við ungmennum fæddum 2003 og 2004 Erfiðlega gekk að koma út bóluefni Janssen í dag. Til að tryggja að skammtar eyðilegðust ekki var öllum boðið að mæta. Innlent 14.6.2021 19:53
Partý út um allt og veislusalir að bókast upp Viðburðafyrirtæki hafa vart undan við að skipuleggja samkomur fyrir hópa og fyrirtæki og viðlíka sala hefur varla sést síðan fyrir bankahrun. Salir eru að bókast upp og síminn stoppar varla hjá tónlistarfólki landsins, að sögn skipuleggjanda. Innlent 14.6.2021 18:48
Fullbólusett forsetafrú með regnbogagrímu Eliza Jean Reid forsetafrú var bólusett með bóluefni Jansen í Laugardalshöll í dag. Hún var nokkuð seinni til að fá bólusetningu en eiginmaður sinn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, en hann var bólusettur með fyrri sprautu AstraZeneca fyrir rúmum mánuði síðan. Innlent 14.6.2021 18:17
Bólusetningum lokið í dag Bólusetningu með bóluefni Janssen við kórónuveirunni er lokið á höfuðborgarsvæðinu í dag, en síðustu skammtarnir kláruðust nú fyrir skömmu. Bólusetningarballið er því búið í bili, eða þangað til á morgun. Innlent 14.6.2021 16:33
Um 70 skammtar eftir Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að krefja fólk ekki um boðun í bólusetningu vilji það koma og láta bólusetja sig með bóluefni Janssen í dag. Bólusetning er því opin öllum, utan yngstu árganga og barnshafandi. Innlent 14.6.2021 14:24
Barnaþrælkun færist í aukana á nýjanleik Samkvæmt Alþjóða vinnumálastofnuninni (ILO) og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eru alls 160 milljónir barna í nauðungarvinnu. Heimsmarkmiðin 14.6.2021 14:01
Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum Umsóknir um vegabréf hafa sexfaldast á síðustu vikum hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 14.6.2021 13:22
Dræm mæting í bólusetningu og fleiri hópar boðaðir Tveir hópar sem ekki stóð til að bólusetja í dag hafa verið boðaðir í bólusetningu heilsugæslunnar með bóluefni Janssen í Laugardalshöll. Innlent 14.6.2021 12:46
Tveir greindust innanlands og annar utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Annar þeirra sem greindist var utan sóttkvíar, en hinn var í sóttkví. Innlent 14.6.2021 10:46
Aukning í sumarhúsakaupum rakin til faraldursins Mikil aukning hefur orðið á sumarhúsakaupum hér á landi. Undirritaðir kaupsamningar um sumarhús voru 129 á fyrsta fjórðungi þessa árs og eru þeir margfalt fleiri en á sama tíma á síðasta ári. Viðskipti innlent 14.6.2021 10:18
Faraldurinn virðist í rénun... í bili Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í rénun víðast hvar í Bandaríkjunum en sérfræðingar eru engu að síður uggandi vegna þess hversu margir hyggjast ekki ætla að þiggja bólusetningu. Erlent 14.6.2021 07:51
Stór vika framundan í bólusetningum Bólusett verður með þremur bóluefnum í Laugardalshöll í þessari viku; frá Janssen, Pfizer og Moderna. Bóluefnið frá AstraZeneca verður notað aðra hverja viku í sumar og verður bólusett með því í næstu viku. Innlent 14.6.2021 06:57
Fresta afléttingu allra aðgerða vegna Delta afbrigðisins Bresk yfirvöld hafa ákveðið að fresta boðuðum tilslökunum vegna kórónufaraldursins um fjórar vikur á Englandi. Erlent 14.6.2021 06:35
Cancelo með veiruna João Cancelo, bakvörður Englandsmeistara Manchester City og portúgalska landsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er því farinn í einangrun og verður ekki með Pórtúgal er liðið hefur leik á EM. Fótbolti 13.6.2021 21:30