Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. Sport 4.8.2021 13:06 Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Sport 4.8.2021 11:59 Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 11:31 Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 10:30 Tólf og þrettán ára komust á pall í hjólabrettakeppninni Gull- og silfurverðlaunin í hjólabrettakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó fóru til Japans. Tvær kornungar stúlkur komust á pall í greininni. Sport 4.8.2021 08:31 Annan daginn í röð féll heimsmetið í 400 metra grindahlaupi Sydney McLaughlin frá Bandaríkjunum sló eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Sport 4.8.2021 07:32 Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. Handbolti 4.8.2021 07:01 Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Körfubolti 3.8.2021 22:30 Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 3.8.2021 14:30 Asensio kom Spánverjum í Ólympíuúrslit í fyrsta sinn í 21 ár Marco Asensio, leikmaður Real Madrid, skoraði eina mark leiksins þegar Spánn vann Japan, 0-1, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3.8.2021 13:54 Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3.8.2021 13:50 Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 13:21 Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag. Handbolti 3.8.2021 13:12 Thompson-Herah bætti gullinu í 200 metrunum við gullið sitt í 100 metrunum Elaine Thompson-Herah frá Jamaíka er spretthlaupsdrottning Ólympíuleikanna í Tókýó eftir sigur í úrslitum 200 metra hlaupsins í dag. Ungar hlaupakonur voru að gera góða hluti í bæði 200 og 800 metrunum. Sport 3.8.2021 13:02 Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. Sport 3.8.2021 12:50 Biles: Stolt af mér að hafa keppt eftir það sem ég hef gengið í gegnum Simone Biles segir að bronsverðlaunin sem hún fékk á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó séu mun sætari en bronsið sem hún vann í sömu grein á leikunum í Ríó 2016. Sport 3.8.2021 12:30 Brassar svalari á punktinum og komnir í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð Karlalið Brasilíu í fótbolta er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sigur á Mexíkó, 4-1, í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var markalaus. Fótbolti 3.8.2021 10:51 Mesti klaufi Ólympíuleikanna eða féll hún bara á eigin hroka? Shericka Jackson frá Jamaíku er einn besti spretthlaupari heims. Hún verður þó hvergi sjáanleg þegar keppt verður í úrslitahlaupi 200 metranna á Ólympíuleikanna í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 10:00 Simone Biles kom sterk til baka og komst á verðlaunapall Bandaríska fimleikakonan Simone Biles brosti sínu breiðasta eftir æfingu sína og síðan enn meira eftir að hún hafði tryggt sér bronsverðlaun í úrslitum á jafnvægisslá í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Sport 3.8.2021 09:43 Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. Handbolti 3.8.2021 09:34 Alþjóðaólympíunefndin krefst útskýringa af Hvíta-Rússlandi Alþjóðaólympíunefndin hefur krafið Hvíta-Rússland um að skila inn skýrslu síðar í dag um meðferð hvítrússneska Ólympíuliðsins á spretthlaupara, sem flúði lið sitt og leitaði skjóls í pólska sendiráðinu í Tókýó, þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Erlent 3.8.2021 09:01 Segir að heimsmet Warholms jafnist á við met Bolts og FloJo Heimsmet Karstens Warholm í 400 metra grindahlaupi jafnast á við merkustu met frjálsíþróttasögunnar. Þetta segir Colin Jackson, tvöfaldur heimsmeistari í 110 metra grindahlaupi. Sport 3.8.2021 09:00 Norðmaðurinn með heimsmet og Ólympíugull Karsten Warholm tryggði sér Ólympíugull í Tókýó í nótt um leið og hann var fyrsti maður sögunnar sem hleypur 400 metra grindahlaup á undir 46 sekúndum. Sport 3.8.2021 08:01 Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3.8.2021 07:25 Fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum Hin nýsjálenska Laurel Hubbard braut blað í sögu Ólympíuleikanna þegar hún tók þátt á leikunum í Tókýó í gær. Sport 3.8.2021 07:16 Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. Handbolti 3.8.2021 06:59 Lærimeyjar Þóris með fullt hús stiga úr riðlinum Norska kvennalandsliðið í handbolta átti þægilegan dag á Ólympíuleikunum í Tókýó þegar þær mættu heimakonum í lokaumferð riðlakeppninnar. Handbolti 2.8.2021 14:53 Stukku jafnlangt en Grikkinn fékk gullið Keppni í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó var fyrirferðamikil á tíunda keppnisdegi leikanna í dag og nótt. Sport 2.8.2021 14:04 Tsimanouskaya komin með landvistarleyfi í Póllandi Hvítrússneski spretthlauparinn Krystsina Tsimanouskaya hefur sótt um pólitískt hæli í Póllandi og hefur þegar fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum og ætlar að fljúga til Póllands á næstu dögum. Tsimanouskaya er nú stödd í pólska sendiráðinu í Tókýó í Japan en hún var stödd þar til að keppa á Ólympíuleikunum. Erlent 2.8.2021 13:19 Frækinn sigur Kanada - Mæta Svíum í úrslitum Fótboltalandslið Kanada og Svíþjóð munu mætast í úrslitaleik Ólympíuleikanna í kvennaflokki. Fótbolti 2.8.2021 12:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 15 ›
Nú kom loksins gullið hjá De Grasse Kanadamaðurinn Andre De Grasse vann sín fyrstu gullverðlaun á stórmótum í dag þegar hann vann 200 metra hlaup karla á Ólympíuleikunum í Tókyó. Sport 4.8.2021 13:06
Kláraði hlaupið eftir að hafa meiðst á hásin en var dæmd úr keppni Breska sjöþrautarkonan Katarina Johnson-Thompson er úr leik á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa meiðst í 200 metra hlaupinu. Sport 4.8.2021 11:59
Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 11:31
Nýju indónísku Ólympíumeistararnir fá hverja ótrúlegu gjöfina á fætur annarri Það er óhætt að segja að Indónesía sé stolt af fyrstu gullverðlaunahöfum sínum á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 4.8.2021 10:30
Tólf og þrettán ára komust á pall í hjólabrettakeppninni Gull- og silfurverðlaunin í hjólabrettakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó fóru til Japans. Tvær kornungar stúlkur komust á pall í greininni. Sport 4.8.2021 08:31
Annan daginn í röð féll heimsmetið í 400 metra grindahlaupi Sydney McLaughlin frá Bandaríkjunum sló eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi í úrslitum á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Sport 4.8.2021 07:32
Norsku stelpurnar hans Þóris spila enn og aftur um verðlaun Norska kvennalandsliðið í handbolta sem Þórir Hergeirsson stýrir er komið í undanúrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Ungverjalandi, 26-22. Handbolti 4.8.2021 07:01
Bræðurnir leggja landsliðsskóna á hilluna Bræðurnir Pau og Marc Gasol hafa báðir sagt landsliðsferli sínum í körfubolta lokið eftir tap spænska landsliðsins fyrir því bandaríska á Ólympíuleikunum í nótt. Óvissa ríkir um framtíð beggja með sínum félagsliðum. Körfubolti 3.8.2021 22:30
Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 3.8.2021 14:30
Asensio kom Spánverjum í Ólympíuúrslit í fyrsta sinn í 21 ár Marco Asensio, leikmaður Real Madrid, skoraði eina mark leiksins þegar Spánn vann Japan, 0-1, í undanúrslitum fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Fótbolti 3.8.2021 13:54
Ástralar fóru illa með Argentínumenn á leiðinni í undanúrslitin Ástralska körfuboltalandsliðið varð í dag fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í körfuboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 3.8.2021 13:50
Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 13:21
Egyptar rúlluðu yfir strákana hans Alfreðs Egyptaland varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó með öruggum 26-31 sigri á Þýskalandi í dag. Handbolti 3.8.2021 13:12
Thompson-Herah bætti gullinu í 200 metrunum við gullið sitt í 100 metrunum Elaine Thompson-Herah frá Jamaíka er spretthlaupsdrottning Ólympíuleikanna í Tókýó eftir sigur í úrslitum 200 metra hlaupsins í dag. Ungar hlaupakonur voru að gera góða hluti í bæði 200 og 800 metrunum. Sport 3.8.2021 13:02
Anita Ólympíumeistari á þriðju Ólympíuleikunum í röð Anita Wlodarczyk frá Póllandi tryggði sér í dag sögulegan sigur í sleggjukasti kvenna. Sport 3.8.2021 12:50
Biles: Stolt af mér að hafa keppt eftir það sem ég hef gengið í gegnum Simone Biles segir að bronsverðlaunin sem hún fékk á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Tókýó séu mun sætari en bronsið sem hún vann í sömu grein á leikunum í Ríó 2016. Sport 3.8.2021 12:30
Brassar svalari á punktinum og komnir í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð Karlalið Brasilíu í fótbolta er komið í úrslit á þriðju Ólympíuleikunum í röð eftir sigur á Mexíkó, 4-1, í vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var markalaus. Fótbolti 3.8.2021 10:51
Mesti klaufi Ólympíuleikanna eða féll hún bara á eigin hroka? Shericka Jackson frá Jamaíku er einn besti spretthlaupari heims. Hún verður þó hvergi sjáanleg þegar keppt verður í úrslitahlaupi 200 metranna á Ólympíuleikanna í Tókýó í dag. Sport 3.8.2021 10:00
Simone Biles kom sterk til baka og komst á verðlaunapall Bandaríska fimleikakonan Simone Biles brosti sínu breiðasta eftir æfingu sína og síðan enn meira eftir að hún hafði tryggt sér bronsverðlaun í úrslitum á jafnvægisslá í fimleikakeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Sport 3.8.2021 09:43
Draumur Dana um annað Ólympíugull lifir Danir eru komnir í undanúrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Norðmönnum, 31-25. Handbolti 3.8.2021 09:34
Alþjóðaólympíunefndin krefst útskýringa af Hvíta-Rússlandi Alþjóðaólympíunefndin hefur krafið Hvíta-Rússland um að skila inn skýrslu síðar í dag um meðferð hvítrússneska Ólympíuliðsins á spretthlaupara, sem flúði lið sitt og leitaði skjóls í pólska sendiráðinu í Tókýó, þar sem Ólympíuleikarnir fara fram. Erlent 3.8.2021 09:01
Segir að heimsmet Warholms jafnist á við met Bolts og FloJo Heimsmet Karstens Warholm í 400 metra grindahlaupi jafnast á við merkustu met frjálsíþróttasögunnar. Þetta segir Colin Jackson, tvöfaldur heimsmeistari í 110 metra grindahlaupi. Sport 3.8.2021 09:00
Norðmaðurinn með heimsmet og Ólympíugull Karsten Warholm tryggði sér Ólympíugull í Tókýó í nótt um leið og hann var fyrsti maður sögunnar sem hleypur 400 metra grindahlaup á undir 46 sekúndum. Sport 3.8.2021 08:01
Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Körfubolti 3.8.2021 07:25
Fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum Hin nýsjálenska Laurel Hubbard braut blað í sögu Ólympíuleikanna þegar hún tók þátt á leikunum í Tókýó í gær. Sport 3.8.2021 07:16
Strákarnir hans Arons mættu ofjörlum sínum og frábær endasprettur Spánverja Strákarnir hans Arons Kristjánssonar í bareinska landsliðinu í handbolta eru úr leik á Ólympíuleikunum eftir tap fyrir Frakklandi, 42-28, í átta liða úrslitum í nótt. Spánverjar eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir dramatískan sigur á Svíum, 33-34. Handbolti 3.8.2021 06:59
Lærimeyjar Þóris með fullt hús stiga úr riðlinum Norska kvennalandsliðið í handbolta átti þægilegan dag á Ólympíuleikunum í Tókýó þegar þær mættu heimakonum í lokaumferð riðlakeppninnar. Handbolti 2.8.2021 14:53
Stukku jafnlangt en Grikkinn fékk gullið Keppni í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Tókýó var fyrirferðamikil á tíunda keppnisdegi leikanna í dag og nótt. Sport 2.8.2021 14:04
Tsimanouskaya komin með landvistarleyfi í Póllandi Hvítrússneski spretthlauparinn Krystsina Tsimanouskaya hefur sótt um pólitískt hæli í Póllandi og hefur þegar fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum og ætlar að fljúga til Póllands á næstu dögum. Tsimanouskaya er nú stödd í pólska sendiráðinu í Tókýó í Japan en hún var stödd þar til að keppa á Ólympíuleikunum. Erlent 2.8.2021 13:19
Frækinn sigur Kanada - Mæta Svíum í úrslitum Fótboltalandslið Kanada og Svíþjóð munu mætast í úrslitaleik Ólympíuleikanna í kvennaflokki. Fótbolti 2.8.2021 12:58
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent