Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 13:21 Armand Duplantis vann mögulega sitt fyrsta Ólympíugull af mörgum. AP/Matthias Schrader) Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira