Durant sýndi snilli sína gegn Spáni og Doncic enn ósigraður í slóvenska landsliðsbúningnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2021 07:25 Spánverjar réðu lítið við Kevin Durant. getty/Bradley Kanaris Kevin Durant skoraði 29 stig þegar Bandaríkin komust í undanúrslit Ólympíuleikanna í Tókýó með sigri á Spáni, 81-95, í nótt. Eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum hefur bandaríska liðið unnið þrjá leiki í röð og þarf bara tvo sigra í viðbót til að vinna gull á fjórðu Ólympíuleikunum í röð. Spánverjar voru sterkari framan af og náðu mest tíu stiga forskoti, 39-29. Bandaríkin gáfu þá í og jöfnuðu fyrir hálfleik, 43-43. Í 3. leikhluta tók Durant yfir og skoraði þá þrettán af 29 stigum sínum. Hann hitti úr tíu af sautján skotum sínum í leiknum. Ricky Rubio bar af í liði Spánar og skoraði 38 stig. Jayson Tatum skoraði þrettán stig fyrir Bandaríkin, Jrue Holiday tólf og Damian Lillard ellefu. Devin Booker var með níu stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. The #USABMNT defeats Spain, 95-81 to advance to the #Tokyo2020 Men's #Basketball Semifinals.Kevin Durant: 29 PTSJayson Tatum: 13 PTSJrue Holiday: 12 PTSRicky Rubio: 38 PTS pic.twitter.com/3LIYUpaLM7— NBA (@NBA) August 3, 2021 Luka Doncic og félagar hans í slóvenska landsliðinu eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir sigur á Þýskalandi, 94-70. Doncic skoraði tuttugu stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur ekki enn tapað leik með slóvenska landsliðinu á ferlinum. Top 4 in the world, a country of 2M people! What a feeling! #mislovenci pic.twitter.com/bK0woXuDRT— Luka Doncic (@luka7doncic) August 3, 2021 Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena með 27 stig og Mike Tobey, samherji Martins Hermannssonar hjá Valencia, skoraði þrettán stig og tók ellefu fráköst. Maodo Lo skoraði ellefu stig fyrir Þýskaland. Í undanúrslitunum mæta Bandaríkin annað hvort Ástralíu eða Argentínu á meðan Slóvenía mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Ítalíu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Körfubolti Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum hefur bandaríska liðið unnið þrjá leiki í röð og þarf bara tvo sigra í viðbót til að vinna gull á fjórðu Ólympíuleikunum í röð. Spánverjar voru sterkari framan af og náðu mest tíu stiga forskoti, 39-29. Bandaríkin gáfu þá í og jöfnuðu fyrir hálfleik, 43-43. Í 3. leikhluta tók Durant yfir og skoraði þá þrettán af 29 stigum sínum. Hann hitti úr tíu af sautján skotum sínum í leiknum. Ricky Rubio bar af í liði Spánar og skoraði 38 stig. Jayson Tatum skoraði þrettán stig fyrir Bandaríkin, Jrue Holiday tólf og Damian Lillard ellefu. Devin Booker var með níu stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. The #USABMNT defeats Spain, 95-81 to advance to the #Tokyo2020 Men's #Basketball Semifinals.Kevin Durant: 29 PTSJayson Tatum: 13 PTSJrue Holiday: 12 PTSRicky Rubio: 38 PTS pic.twitter.com/3LIYUpaLM7— NBA (@NBA) August 3, 2021 Luka Doncic og félagar hans í slóvenska landsliðinu eru einnig komnir áfram í undanúrslit eftir sigur á Þýskalandi, 94-70. Doncic skoraði tuttugu stig, tók átta fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Hann hefur ekki enn tapað leik með slóvenska landsliðinu á ferlinum. Top 4 in the world, a country of 2M people! What a feeling! #mislovenci pic.twitter.com/bK0woXuDRT— Luka Doncic (@luka7doncic) August 3, 2021 Zoran Dragic var stigahæstur Slóvena með 27 stig og Mike Tobey, samherji Martins Hermannssonar hjá Valencia, skoraði þrettán stig og tók ellefu fráköst. Maodo Lo skoraði ellefu stig fyrir Þýskaland. Í undanúrslitunum mæta Bandaríkin annað hvort Ástralíu eða Argentínu á meðan Slóvenía mætir sigurvegaranum úr leik Frakklands og Ítalíu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Körfubolti Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira