Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 14:30 Frá leik ástralska rúgbý landsliðsins á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Shuji Kajiyama Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira