Danski boltinn

Fréttamynd

Capellas kveður svekkta Dani

Flemming Berg, afreksstjóri danska knattspyrnusambandsins, staðfesti í fréttatilkynningu í dag að Albert Capellas sé hættur með U21 árs landslið félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak keyptur til Esbjerg

Ísak Óli Ólafsson mun leika með Esbjerg á næstu leiktíð en danska B-deildarfélagið tilkynnti um komu Ísaks í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Elís lagði upp í öruggum sigri OB

Aron Elís Þrándarson lagði upp eitt af mörkum OB í öruggum sigri á AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þá stóð Frederik Schram í marki Lyngby er liðið gerði 2-2 jafntefli við Vejle á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur hefði verið rekinn sama hvað

Ólafi Kristjánssyni var sagt upp störfum hjá Esbjerg í vikunni eftir að ljóst varð að liðið myndi ekki vinna sér inn sæti í dönsku úrvalsdeildinni. Eigendur félagsins hafa nú sagt að Ólafur hefði verið látið taka pokann sinn þó að hann færi upp með liðið.

Fótbolti