SønderjyskE kaupir Atla frá Víkingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2022 13:22 Atli Barkarson lék með Víkingi í tvö ár. vísir/Hulda Margrét Danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE hefur keypt Atla Barkarson frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Atli, sem er tvítugur vinstri bakvörður, skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við SønderjyskE. Hann lék sína fyrstu A-landsleiki gegn Úganda og Suður-Kóreu fyrr í þessum mánuði. Velkommen til Atli Barkarson, som har indgået en kontrakt til sommeren 2026 : https://t.co/RQEfGHIgio— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) January 27, 2022 Atli er uppalinn hjá Völsungi á Húsavík en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann gekk í raðir Fredrikstad í Noregi 2019 en sneri aftur til Íslands ári seinna og samdi við Víking. Á síðasta tímabili var Atli í lykilhlutverki hjá Víkingum sem unnu tvöfalt. Hann lék alla 22 leiki Víkings í Pepsi Max-deildinni og skoraði eitt mark, í sigrinum fræga á KR í næstsíðustu umferðinni. Atli er þriðji varnarmaðurinn sem Víkingar missa eftir síðasta tímabil en sem kunnugt er lögðu Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason skóna á hilluna. Víkingar hafa aftur á móti fengið tvo varnarmenn; Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan. Hjá SønderjyskE hittir Atli fyrir landa sinn, Kristófer Inga Kristinsson. SønderjyskE er í ellefta og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem hefst á ný um miðjan febrúar. Danski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Atli, sem er tvítugur vinstri bakvörður, skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við SønderjyskE. Hann lék sína fyrstu A-landsleiki gegn Úganda og Suður-Kóreu fyrr í þessum mánuði. Velkommen til Atli Barkarson, som har indgået en kontrakt til sommeren 2026 : https://t.co/RQEfGHIgio— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) January 27, 2022 Atli er uppalinn hjá Völsungi á Húsavík en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann gekk í raðir Fredrikstad í Noregi 2019 en sneri aftur til Íslands ári seinna og samdi við Víking. Á síðasta tímabili var Atli í lykilhlutverki hjá Víkingum sem unnu tvöfalt. Hann lék alla 22 leiki Víkings í Pepsi Max-deildinni og skoraði eitt mark, í sigrinum fræga á KR í næstsíðustu umferðinni. Atli er þriðji varnarmaðurinn sem Víkingar missa eftir síðasta tímabil en sem kunnugt er lögðu Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason skóna á hilluna. Víkingar hafa aftur á móti fengið tvo varnarmenn; Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan. Hjá SønderjyskE hittir Atli fyrir landa sinn, Kristófer Inga Kristinsson. SønderjyskE er í ellefta og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem hefst á ný um miðjan febrúar.
Danski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira