Danski boltinn

Fréttamynd

Nóel Atli með brotið bein í fæti

Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net.

Fótbolti
Fréttamynd

Vand­ræða­legt bikar­tap hjá Ís­lendinga­liðinu

Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby er úr leik í dönsku bikarkeppninni eftir stórt tap á móti C-deildarfélaginu Frem í kvöld. Það var ekki aðeins tapið sem var vandræðalegt fyrir Íslendingaliðið heldur einnig hvernig liðið tapaði þessum leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Arf­taki Orra Steins fundinn

FC Kaupmannahöfn hefur fundið arftaka landsliðsframherjans Orra Steins Óskarssonar. Sá heitir German Onugkha og var markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á síðustu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Ingi­björg til liðs við Brönd­by

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir er mætt til Bröndby í Danmörku og mun spila með liðinu út yfirstandandi leiktíð. Hún verður annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins en Hafrún Rakel Halldórsdóttir spilar einnig með Bröndby.

Fótbolti
Fréttamynd

Eru þrír milljarðar nóg fyrir Orra?

Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson er afar eftirsóttur og virðist spænska félagið Real Sociedad tilbúið að leggja mest undir til að tryggja sér þennan unga Íslending.

Fótbolti
Fréttamynd

Telur Orra Stein ekki á leið til Man City að svo stöddu

Á sunnudaginn var Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Kaupmannahafnar, orðaður við Englandsmeistara Manchester City. Blaðamaður sem sérhæfir sig í liði Man City telur Orra Stein ekki vera á leið til liðsins að svo stöddu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Orri skoraði í erfiðu tapi FCK

FC Kaupmannahöfn tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Nordsjælland í dag, 3-2. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrra mark FCK.

Fótbolti
Fréttamynd

Utrecht kaupir Kol­bein

Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku.

Fótbolti