Danskt úrvalsdeildarlið á eftir Atla Barkarsyni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 19:00 Atli fagnar einu marka Víkings í sumar. Vísir/Bára Dröfn Atli Barkarson, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, gæti verið á leið til Danmerkur en SöndejyskE hefur boðið í leikmanninn. Atli er tvítugur vinstri bakvörður sem gerði gott mót í sumar er Víkingur vann tvöfalt. Eftir að hafa leikið með yngri liðum Norwich City á Englandi og Fredrikstad í Noregi gekk Atli í raðir Víkinga í febrúar 2020. Nú virðist sem hann sé á förum. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Footall, greindi frá því í dag að danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE hefði boðið í Atla og viðræður væru í gangi. Ekki er þó búið að semja um kaupverð. SönderjyskE er í 11. sæti af 12 liðum í dönsku úrvalsdeildinni með 10 stig, aðeins 9 stigum meira en botnlið Vejle. Fimm umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt um og efstu sex liðin leika sín á milli um titilinn á meðan liðin í 7. til 12. sæti leika sín á milli um sæti í deildinni. Atli yrði annar Íslendingurinn í herbúðum félagsins en Kristófer Ingi Kristinsson hefur leikið með SönderjyskE síðan hann gekk í raðir þess síðasta sumar. Þar áður var hann á mála hjá Willem II í Hollandi og Grenoble í Frakklandi. Þá hefur norska félagið Vålerenga einnig augastað á Atla samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Fótbolti Danski boltinn Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Atli er tvítugur vinstri bakvörður sem gerði gott mót í sumar er Víkingur vann tvöfalt. Eftir að hafa leikið með yngri liðum Norwich City á Englandi og Fredrikstad í Noregi gekk Atli í raðir Víkinga í febrúar 2020. Nú virðist sem hann sé á förum. Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Dr. Footall, greindi frá því í dag að danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE hefði boðið í Atla og viðræður væru í gangi. Ekki er þó búið að semja um kaupverð. SönderjyskE er í 11. sæti af 12 liðum í dönsku úrvalsdeildinni með 10 stig, aðeins 9 stigum meira en botnlið Vejle. Fimm umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt um og efstu sex liðin leika sín á milli um titilinn á meðan liðin í 7. til 12. sæti leika sín á milli um sæti í deildinni. Atli yrði annar Íslendingurinn í herbúðum félagsins en Kristófer Ingi Kristinsson hefur leikið með SönderjyskE síðan hann gekk í raðir þess síðasta sumar. Þar áður var hann á mála hjá Willem II í Hollandi og Grenoble í Frakklandi. Þá hefur norska félagið Vålerenga einnig augastað á Atla samkvæmt heimildum Fótbolta.net.
Fótbolti Danski boltinn Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira